Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JTJLt 1983 7 ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRIMSSON & CO Hestamót Skagfirðinga veröur á Vindheimamelum 30. og 31. júlí nk. Keppnisgreinar: 150 m skeiö 1. v. 7 þús. kr. 250 m skeiö 1. v. 13 þús. kr. 250 m folahlaup 1. v. 5 þús. kr. 350 m stökk 1. v. 7 þús. kr. 800 m stökk 1. v. 10 þús. kr. 300 m brokk 1. v. 3 þús. kr. Kappreiöaverölaun samtals 85 þús. kr. auk verö- launapeninga. Gæöingar A-flokkur. Gæöingar B-flokkur. Unglingar 15 ára og yngri (fæddir 1968 og síöar). Verölaunapeningar og farandgripir. Þátttaka tilkynnist Sveini Guömundssyni, Sauð- árkróki, í síöasta lagi þriöjudaginn 26. júlí. Síödegis laugardaginn 30. júlí veröur uppboö á unghrossum af þekktum ættum. Þaö er á vegum Hagsmunasamtaka hrossabænda og gefur Einar E. Gíslason á Syöra Sköröugili nánari upplýsingar þar aö lútandi. Hittumst á Vindheimamelum um verslunarmanna- helgina. Tjaldstæði. Veitingar. Skagfirskir hestamenn. SÝNINGARSVÆÐI ÚTI OG INNI Takiö eftirl Ford Thunderbird 1977 Coupé Grásans. m/ vinyltoppi. 8 cyl. (351) m/ öllu. Verö kr. 230 þús. (Skipti möguleg á ódýrari.) Chrysler Le Baron Station 1979 Gulur meö viöarklæön. 8 cyl. m/öllu. Ekinn aðeins 33 þús. km. Verð kr. 260 þús. (Ymis skipti möguleg). Chevrolet Monte Carlo 1980 Brúnsans., 6 cyl. Sjálfskiptur m/ öllu. Ath. Turbo. Ekinn 38 þús. km. Verö kr. 365 þús. (Skipti möguleg á ódýrari.) Volvo 244 DL 1982 Rauöur, sjálfskiptur m/ pow- erstýri. Ekinn aöeins 17 þús. km. Verö kr. 395 þús. (Skipti möguleg á ódýrari.) VW Golf L 1981 Grænsans. Ekinn 22 þús. km. Útvarp. Segulband. Ýmsir aukahlutir. Veró 210 þús. Saab 99 GL 1982 Hvítur, 5 gíra. Ekinn 17 þús. km. Verö kr. 345 þús. A.M.C. Concord 1981 Brúnsans. Ekinn 42 þús. km. 6 cyl. meö öllu. Verö kr. 280 þús. Vinsæll framdrifsbfll Datsun Cherry GL 1981. Brún- sanseraöur. Ekinn 33 þús. km. Fallegur, sparneytinn bíll. Verö kr. 165 þús. Ford Fairmount 1978 Grásans., 6 cyl. Sjálfskiptur, meö öllu. Ekinn aöeins 25 þús. km. Verö kr. 150 þús. Víðtækar sovéskar, flota- æfinear í nágrenni Islands (l^sMar I f^***^-* i á Ktfaefcao tMkM þéU I H* mm ,m.M Samkvææ* bHasiW- aai M..|aalil.i^» ■* Þ« * Bflirliti Atlantahafsbanda- Uasrlkja mað farðum sovúakra fluffvéla, harskípa o* kafbáU írá Kóla-skaaa ar þannig hátuð. að yfirleitt varðor vtfdrWianna fyrst vart frá stððvum I Nora«i o« þaðan beraat aðvaramr Ul eftirlitaetððva annars staðar Slðan taka flugválw frá Kafla- vlkurflugvelli o« Bratlandaayj- um þátt í eftirlitinu. AWACS- ratajárvélarnar hár á landi f*U _»éó* yfir atðrt svæði en þ*r •tarfa í aamrinnu við Phantom- orrustuþoturnar sem geU at- hafnað sig á þrengra svæði en AWACS-válarnar Varnarevæði um landsms og við hafa Sovétmenr. staðnæmst að þesau sinni Eins og fram hefur komið hindrar það stððugt efUr lit 6t af Norðurlandi að þar eru ekki raUtjáretöðvar á landi K fimmtudag lenU sovésk vél i |eið til Kúbu á Keflavíkur- flugvelli og nýlega dvölduat tvö sovéek rannsðknaakip I Reykja- v(k A fðstudag hárust W«iraf ferðum ðkunns kafbáu á Diskð- Höa við vesturstrðnd Grænlands og er staMest að hann sé ekki fri neinu veetrsenu rfki. Sama dag sást ókunnur kafbátur við menn hafa nýiokið vlðUekum notaæfmgum á Bjmtraaaluþar sem meðal annars var æfð t fyrsU sinn landganga að a*t “^HÍmildir Morgunblaðains herma að ekki haf. eést land- gðnguskip I sovéska ttoUnum á Noregshafi enda er eováaki flot- ian þar búinn stýriflaugum sem •kjðU má á skotmðrk á landi með aðetoð Bear-flugvéla og l nugvélum flotans eru stýriflaug- sr sem tkjóU má á skip o« landstððvar úr 300 til 800 km fjarlægð „Feröum sovéskra vígvéla í nágrenni landsins fjölgar“ Sovétsinnar reka friðaráróður utan austurblokkarinnar, ekki síst á Norðurlöndum. Stærsta víghreiður Sovétríkjanna er engu að síöur á Kolaskaga, hiö næsta Norðurlöndum. Sama má segja um Eystrasaltsríkin, sem eitt sinn vóru þrjú sjálfstæö smáríki, en hýsa nú sovésk hernaöarumsvif viö „haf friðarins*. Sovéski flotinn stundar nú víðtækar heræfingar á Barentshafi og Noregshafi, sem ná aö varnarsvæði Islands, samanber frétt Mbl. sl. sunnudag. Hefur feröum sovéskra vígvéla í nágrenni landsins fjölgaö mjög síöustu daga. Þaö blæs því ekki friölega úr þeirri áttinni, sem pólitísk næring róttæklinga kemur úr. Heimskomm- únisminn og friðurinn Oddur Ólafsson rit- stjórnarfulltrúi skrifar um menn og málefni í Tfmann sl. laugardag. Hann segir þar m.a.: „Það er forkostuleg sú kennig sameignarsinna að sósíalisminn sé trygging fyrir friði og þjóðfrelsi. Þeir eigna sjálfum sér alla friðarbaráttu en þeir sem ekki aðhyllast skoðanir þeirra eiga að vera haldnir árásarhneigð. En sé litið yf- ir sviðið virðlst sósíalism- inn síður en svo draga úr yfirgangi og hernaðaranda. Vopnaður friður hefur rikt milli Sovétríkjanna og Kína í fjölmörg ár. Komm- únistar í Kína og Víetnam hafa háð stórornistur sín á millL Þarf ekki Amerikana til að æsa upp bardagafýsn í þeim heimshluta. I Laos og Kambodíu sitja komm- únistar yfir hlut hvers ann- ars og berast á banaspjót Kúbanskir bardagamenn taka sér byssuleyfi í Afríku og athafnir Sovétmanna I Afganistan eru ekki bein- línis til þess fallnar að auka trú á friðarvilja þeirra og öllu rausinu um þjóð- frelsi, fremur en þrælatök- in sem þeir hafa á lepprikj- unum í Austur-Kvrópu." „Hatursáróður gegn vestræn- um ríkjum“ Ritstjórnarfulltrúi Tim- ans segir áfram: „Bláeygðir friðarsinnar eru stundum að skjótast austur fyrir tjald til að hitta þar skoðanasystkin sin. Þeim er leyfilegt að hafa samband við ríkisreknar friðarhreyfingar sem stofn- að er til af kommúnista- flokki viðkomandi lands og í eru aðeins sannfærðir flokksmenn, en þegar sam- band er haft við þá sem eru á móti öllum stór- bombum, er þeim bláeygðu skáskotið úr landi. Öðru máli skiptir þegar erlendir fulltúar sækja hallelúja- samkundur eins og þá sem haldin var fyrir skömmu í Prag á vegum Heimsþings fríðarafia til verndar friði og lífi gegn kjarnorkustyrj- öld. Þar er fúlltrúum tekið með kostum og kynjum enda málefnið allt í hinum rétta farvegi. Það er Ijóst að það er ekki friðnum til framdrátt- ar að ráðast einhliða á viðbúnað vestrænna þjóða og halda á lofti þeim áróöri að Atlantshafsbandalagið sé samtök þjóða sera hafa einsett sér að ráðast á Sov- étríkin og „lönd hins sósí- alska samfélags" í þeim til- gangi að knésetja sósíal- ismann. I H'ssu halda kommúnistar blákalt fram í tíma og ótíma og það er hvorki háleitt markmið né göfugt að ala á þessari trú með stöðugum haturs- áróðri gegn vestrænum ríkjum." „Frímerki“ á Þjóðviljann Alþýðublaðið fellur æ betur inn i það hlutverk sitt að vera einskonar frí- merki á Þjóðviljann, þegar það fjallar um vissa þætti alþjóðamála. Engu að síður mætir það snuprum einum af hálfu Þjóðviljamanna. f Helgar-Þjóðvilja var þann- ig fjallað um ráðstefnu krata um útbreiðslu Al- þýðublaösins í samanburði við þátttöku fólks i próf- kjörum Alþýðufiokksins með þessum orðum: „Bágast var ástandiö í Bohingarvík, þar sem þing- skörungurinn og verka- lýðsleiðtoginn Karvel Pálmason ræður ríkjum. Þar kusu á fjórða hundrað manns kappann í prófkjöri, sem frægt er orðið. Enn- fremur er fiokksfélag Al- þýðuflokksins á staðnum. Hvað sem því líður, eða máski einmitt þess vegna, kom í Ijós, að ekki fyrír- finnst einn einasti áskrif- andi Alþýðublaðsins f plássinu...“ Þjóðviljinn lætur greini- lega í veðri vaka að vegur Alþýðuflokksins sé í öfugu hlutfalli við útbreiðslu Al- þýðublaðsins; þar sem fáir, jafnvel engir, berji það augum, sé fylgis von, en fylgislíkur fari hinsvegar þverrandi eftir því sem „frímerkið" nái til fleiri lesenda. Ljótt er, ef satt er. Skipbrot sósíalismans Hér eru að siðustu fáein orö um leiöara Tímans sl. laugardag: „Marxisminn (kommún- isminn og sósíalisminn), sem nú er farið að spari- klæða með nafngiftinni fé- lagshyggja, hefur beðið svipað skipbrot og kapítal- Lsminn. Hann leggur meg- ináherslu á alveldi ríkisins og strangt skipulag. Hon- um má lýsa sem skipulagi án frelsLs. Þar sem hann hefur verið reyndur, hefur skapast hið mesta ófrelsi og lífskjör eru þar lakari en í löndum með frjálsari I stjórnarhætti." Vatnsþétt utanhúss Thoro-efnin hafa um árabil veriö notuö hér á íslandi meö góöum árangri. Vnp ^ Þau hafa staöist hina erfiöu þolraun sem íslenzk ^-^hordJ veörátta er og dugaö vel, þar sem annaö hefur brugöist. THOROSEAL vatnsþéttingaefni Thoroseal er sementsefni sem fyllir og lokar steinunum og andar eins og steinninn sem þaö er sett á. Thoro- seal má bera á rakan flöt. Thoroseal er vatnsþétt, flagnar ekki og er til í mörgum litum. Verö aðeins 58.50 kr. á m2 — 2 umferðir !i steinprýði Stórhöfða 16, sími 83340.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.