Morgunblaðið - 27.07.1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.07.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1983 37 fclk í fréttum John Travolta á fullu í „Staying Alive“. John Travolta vill kvænast gömlu kærustunni John Travolta, stórstjarnan i „Laugardagsfárinu“ og „Grease", ber sig bara vel þótt nýjasta mynd hans, „Staying Alive", hafi fengiö heldur slæma dóma hjá gagnrýn- endum. Þegar myndin var frumsýnd haföi hann nefnilega með sér gamla síöustu, „Staying Alive“, sem Sylv- ester Stallone leikstýrði. Travolta segir, aö þaö skipti þó engu máli, aöalatriöiö sé aö samband þeirra Marilu veröi innsiglaö frammi fyrir altarinu. Martlu Henner — aftur komin meö Travolta upp á arminn. Barböru finnst Frank Sinatra vera orðinn of gamall. Barbara búin að fá nóg af Sinatra og sjónvarpsglápi kærustu sína, sem hann hefur veriö meö meira eöa minn í 11 ár. Hér er um aö ræöa leikkonuna Marilu Henner, sem Travolta hefur alltaf sagst elska út af lífinu. Fyrir nokkrum árum gat hann þó því miöur ekki gert upp hug sinn til hennar svo aö Marilu giftist leikar- anum Frederic Forrest, sem sló í gegn meö Barbara Streisand í „The Rose“, en sjálf hefur hún fariö meö stórt hlutverk í sjónvarpsmynda- flokknum „Taxi“. „Þaö er alls ekki útilokaö aö viö giftumst og þaö yröi mín stærsta stund í lífinu. Ég elska Marilu en hver veit nema hún segi bara nei ef ég biö hennar,” sagöi Travolta viö frumsýninguna á „Staying Alive“. Þegar Marilu giftist Frederic For- rest dró Travolta sig í hlé, vildi ekki vera innan um annaö fólk og fór varla út úr húsi í nokkra mánuði. Velgengni hans á hvíta tjaldinu hef- ur einnig minnkaö mikiö. Þær myndir, sem hann hefur leikiö í síö- an hafa ekki þótt upp á marga fiska og sömu sögu er aó segja um þá Allt útlit er nú fyrir, aö Frank Sinatra veröi brátt laus úr viöjum hjónabands- ins, þess fjóröa, og kannski tilbúinn til aö takast á viö það fimmta. Ástæöan er ekki sú, aö Frank vilji skilja viö Barböru konu sína, heldur er þaö Barbara, sem vill skilja vlö hann. Henni finnst hann vera orðinn of gamall. Frank, sem er 67 ára gamall, og Barbara, 46 ára, hafa verið gift í sjö ár og hefur hjónabandiö alltaf verið taliö mjög hamingjusamt. Eftir kunningjum þeirra er þó haft aö Barbara sé oröin leiö á þvi aö halda gamla mannlnum selskap fyrir framan sjónvarpiö öll kvöld og hafi f)ess vegna fariö fram á skilnaö. Barbara er mjög ungleg eftir aldri og lætur sér annt um útlit sitt. Hún stundar leikfimi af kappi. trimmar. iifir á heilsu- fæöi og lætur aldrei áfenga drykki inn fyrir sinar varir. Frank Sinatra hefur hins vegar löngum haft litlar áhyggjur af út- litinu og þaö má lika sjá þaö á andliti hans aö hann hefur kynnst bæðl viskíi og næturvökum heldur ótæpilega. Á heilsufæói hefur hann hina mestu skömm og etur helst aldrei almennilega máltíö fyrr en um miónætti þegar Barb- ara er löngu sofnuó. Barbara vill njóta lífsins, fara í leikhús og skemmta sér en Sinatra vill bara horfa á sjónvarpiö og videóiö og spila póker viö konu sína inn á milli. Barbara er hins vegar búin aó fá sig fullsadda af Sinatra og sjónvarpinu og vill fara aö llfa sinu eigin lífi. COSPER — Halda með báðum höndum, segirðu? Hvernig á ég þá að fara að því að stýra bflnum? + jr K0TSM0T hvítasunnumanna 1983 Dagana 27. Júlí—1. ágúst, í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Dagskrá: Miövikudagur: Kl. 20.30 Opnunarsamkoma. Guöni Guðnason. Kl. 10.30. Biblíulestur. Hallgrímur Guömannsson. Kl. 17.00 Biblíulestur. Daníel Jónasson. Kl. 20.30 Almenn samkoma. Yngvi Guönason. Föstudagur: Kl. 10.30 Biblíulestur. Vöröur Traustason. Kl. 17.00 Biblíulestur. Sam Glad. Kl. 17.00 Barnasamkoma. Svanur Magnússon. Kl. 20.00 Almenn samkoma. Hafliöi Guöjónsson. Kl. 23.00 Kvöldvaka. Sigurmundur Einarsson. Laugardagur: Kl. 10.30 Biblíulestur. Snorri Óskarsson Kl. 17.00 Norðanmannasamkoma. Kl. 17.00 Barnasamkoma Kl. 20.00 Almenn samkoma. Hafliði Kristinsson. Kl. 23.00 Kvöldvaka. Matthías Ægisson. Sunnudagur Kl. 10.30 Brauðsbrotning. Óskar Gíslason. Kl. 14.00 Biblíulestur. Einar Gtslason. Kl. 14.00 Bamasamkoma. Kl. 17.00 Samhjálparsamkoma. Kl. 17.00 Barnasamkoma. Kl. 20.00 Vitnisburöir. Hinrik Þorsteinsson. Mánudagur: Kl. 10.30. Lokasamkoma. Hvítasunnumenn. Auglýsing Samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75, 14. september 1981, um tekjuskatt og eignarskatt, um aö álagningu opinberra gjalda á árinu 1983 sé lokiö á þá menn sem skattskyldir eru hór á landi samkvæmt 1. gr. greindra laga, á börn sem skattlögö eru samkvæmt 6. gr. þeirra, svo og á lögaðila og aöra aöila sem skattskyldir eru skv. 2. og 3. gr. þeirra. Tilkynningar (álagningarseölar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber aö leggja á á árinu 1983 á þessa skattaðila hafa veriö póstlagöar. Kærur vegna allra álagöra opinberra gjalda, aö sókn- argjöldum undanskildum, sem þessum skattaöilum hefur veriö tilkynnt um meö álagningarseöli 1983, þurfa aö hafa borist skattstjóra eöa umboðsmanni hans innan 30 daga frá og meö dagsetningu þessar- ar auglýsingar. Samkvæmt ákvæöum 1. mgr. 98. gr. áöur tilvitnaöra laga munu álagningarskrár fyrir hvert sveitarfélag liggja frammi á skattstofu hvers umdæmis og til sýnis í viökomandi sveitarfélagi hjá umboösmanni skatt- stjóra dagana 27. júlí — 10. ágúst 1983, aö báöum dögum meötöldum. 27. júlí 1983. Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjóri Vesturlandsumdæmis, Jón Eiríksson. Skattstjórinn í Vestfjaröaumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattftjórinn í Noröurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Noröurlandsumdæmi eystra, Hallur Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Bjarni G. Björgvinsson. Skattstjórinn í Suöurlandsumdæmi, Hálfdán Guömundsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sveinn Þóröarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.