Morgunblaðið - 14.08.1983, Side 36
84
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1983
Einbýlishús
á kjiíra' ''
IIIII
Getum boöiö nokkur vönduö einbýlishús í fokheldu ástandi meö vildarkjörum.
Þannig kostar, sem dæmi, 127 m2 hús eins og sýnt er á meöfylgjandi uppdrætti
meö teikningum, flutningi, uppsetningu og öllu fullfrágengnu aö utan
kr. 765.000,00.
1. Viö undirskrift samnings
greiöist kr. 30.000
2. Þegar húseiningarnar koma á
byggingarstaö greiöist kr. 95.000
3. Þegar viö afhendum þér
húsið fokhelt greiöist kr. 95.000
4. Þú gefur út skuldabréf sem
greiöist í þrennu lagi eftir
6, 12 og 18 mánuöi (greiöslum
þessum mætir þú í raun meö
láni frá Húsnæöisstjórn) kr. 245.000
5. Þú greiöir meö 20 mánaðar-
greiðslum kr. 15.000
í hvert sinn kr. 300.000
Kr. 765.000
Allar tölur í ofangreindu
dæmi miöast viö verölag í
ágúst.
Örfá hús eru til afgreiðslu á þessum hagstæðu kjörum,
bæði einnar hæðar og hæð með risi.
Þá er eftir að fjármagna grunninn.
Hann er afar einfaldur og hlutfallslega ódýr, þar
sem einungis útveggir eru berandi.
Ef til vill áttu einhverjar krónur á bók, spari-
merki, eða kost á lífeyrissjóðsláni. Aðrir láta
bílinn flakka eöa fá lán hjá viöskiptabanka til
þess aö leysa málið.
Menn segja að það sé svo dýrt og erfitt að
koma upp húsi!!
Hvað sýnist þér?!!
Fulltrúi okkar, Guðmundur Óskarsson, verk-
fræðingur, er til viðtals á söluskrifstofu okkar að
Laugavegi 18, 5. hæð (hús Máls og menningar),
frá og með mánudegi 15. ágúst kl. 9 f.h. og þar
til þau hús eru seld sem til ráðstöfunar eru.
Símar eru 15945 og 17045.
Einnig er hægt að hafa samband viö
verksmiðjuna á Siglufirði,
símar 96-71340 og 96-71161.
GÆÐITRYGGJA ENDINGU
HUSEININGAR HF
SIGUJFIROI