Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.08.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1983 5 "ÞETTH KB5T Hjft EINBRI.EIN5 06 RHUNflR NÍJfl SíNÖJRFRTREFNIt! SEM Ni) ER KOMIÍ i RLLflR KFlUPFÉLH&SVERSLflKIR.ER MJÖ6 FHLLE6P ^ Hefur nokku rn tíma verió svona auðvelt að ejgnast Lflokks húsgögn ? Útborgun 15%. Eftirstöðvar með jöfnum mánaðarlegum greiðslum í allt að 6 mánuði. 10% staðgreiðsluafsláttur. Þetta er aöeins hluti af úrvalinu: Haraldur Björnsson fyrrv. skip- herra látinn HARALDUR Björnsson, fyrrverandi skipherra, er látinn, 80 ára að aldri. Haraldur fsddist á Akureyri 3. júní 1903 og var sonur hjónanna Björns Björnssonar, trésmíðameistara, og Guðrúnar Hildar Ásmundsdóttur. Haraldur hóf sjómennsku 1917 og var háseti á togurum og síld- veiðiskipum í 7 ár. Hann lauk gagnfræðaprófi og síðar far- mannaprófi 1925. 1924 varð hann háseti á Þór 1. og eftir það var hann á varðskipum, háseti, stýri- maður og fastráðinn skipherra frá 1947. Hann hætti siglingum vegna aldurs 1967 og hafði þá verið sam- fleytt hjá Landhelgisgæzlunni í 44 ár. Hann var sæmdur heiðurs- merkjum frá Slysavarnafélaginu, úri, silfurpeningi og gullpeningi fyrir björgun og af sömu ástæðum var honum tvívegis veitt heið- ursskjal frá Bretum. Haraldur var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Jónína Þóra Egg- ertsdóttir, en hún lézt árið 1963, og síðari kona hans er Karen Olgeirsdóttir og lifir hún mann sinn. T-Jöfðar til X Xfólks í öllum starfsgreinum! Reyrhúsgögn njóta aukinna vinsælda. Mjúkar línur, létt yfirbragö, vandaö handverk. Og svo eru reyrhúsgögnin létt og taka lítið pláss. Gæöi fara aldrei úr tísku. KRisnán SIGGÉIRSSOfl HF. LAUGAVEG113 REYKJAVIK. SIMI 2S870 HUÐMBÆR ^j^^^^^^^entunarvél Fyrir allan venjulegan pappír... Sú smæsta í heimi! Plain Paper Copier SF-750 Kannið verð og greiðsluskilmála. Kr. 77.480.- HLJDM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999-17244 amMaaamamammm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.