Morgunblaðið - 16.08.1983, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1983
7
Þaö er
kominn
heimsborgari
í bæinn
KOMIÐ OG KITLIÐ
BRAGÐLAUKANA.
NYBÝLAVEGI22 KÓPAVOGI 846085
jÉ»-
Notaðar vinnuvélar
til sölu
Komatsu D 65 E jaröýta árg. 1981
JCB 3D traktorsgrafa árg. 1980
JCB 807 beltagrafa árg. 1974
HINO KM 410 sendibifreið m/kassa árg. 1980
HINO ZM 802 vörubifreiö m/palli árg. 1981
BlLABORG HF
Smiöshöföa 23 sími 812 99
Annar nánari upplýsingar veitir
sölumaöur Véladeildar.
NEC
Tölvuprentarar
NEC 3510 þarf ekki aö kynna fyrir Islendingum.
Hér er á feröinni besti prentaraframleiöandi í heimin-
um í dag.
Leturgæðin hjá NEC þarf ekki aö fjölyröa um, þau
eru frábær og aö lokum verö; kr. 57.660. Bjóöum
ýmsa aukahluti til afgreiöslu á lager.
Pp Bolholti 4.
O Vflvl/ Sími 91-21945 og 84077.
Agæt yfirlits-
grein
f ágætri yfirlitsgrein
Sveins Guðjónssonar um
aðdraganda síðari heims-
styrjaídarinnar, sem birt
var i Murgunblaðinu sl.
sunnudag, segir svo um
fjórða áratuginn:
„l>etta var tímabil und-
anlátsseminnar og
M-nchensáttmálans.
Menn vildu halda friðinn
fyrir hvern mun og sáu
ekki fyrir, sem raunar var
ekki von, það svartnætti
grimmdar og ófrelsis, sem
átti eftir að grúfa yfir Evr-
ópu á næstu árum. Arin
eftir I930 vóru Bretum
glötuð ár og álit landsins út
á við fór síþverrandi. hetta
vóru ár afvopnunar og til-
gangslausra bollalegginga
meðan einvaldsherrann
Benito Mussolini skók
hnefann framan í vestur-
veldin og lærisveinn hans,
hinn misheppnaði austur-
ríski listamaður, Adolf
Htilar, var að búa sig undir
að taka völdin í l>ýzka-
landi."
llngt fólk, fætt eftir
heimsstyrjöldina síðari,
sem ekki lifði og reyndi
haldleysi einhliða afvopn-
unar, sem beinlínis bauð
ófriðarhættunni heim;
haldleysi hlutleysis, sem
leiddi hernám yfir fjölda
ríkja, þar á meðal þrjú
Norðurlönd, byggir, sumt
hvert, afstöðu sína á
MacDonakH 'hamberlain
óskhyggju.
Sterkar líkur benda
hinsvegar til þess að hefðu
N-Ameríku staðið að
sterku varnarbandalagi
1930—1940, þeirrar tíma
Atlantshafsbandalagi,
hefði mátt forða síðari
heimsstyrjöldinni og þeim
ógnum sem henni heyrðu
tiL
„Er til betri
kostur? —
Hvaö ætti að
koma í stað-
inn?“
Dean Kusk, einhver virt-
asti stjórnmálamaður
bandarískur sem lifði síð-
ari heimsstyrjöldina, segir í
Friðarhreyfingar á
fjórða áratugnum
Einhliða afvopnun, sem veikir lýðræöisríkin
meöan austurblokkin heröir vopna-róöurinn,
býöur hættunni heim. Veikleiki gagnvart yfir-
gangsríkjum hefur oftar en ekki verið undanfari
og upphaf ófriöar. Andvaraleysi manna eins og
Ramsey MacDonalds, forsætisráðherra Verka-
mannaflokksins, og Neville Chamberlain, for-
sætisráöherra ihaldsflokksins í Bretlandi, sem
tengdist sterkri „friöarhreyfingu” kapps án for-
sjár á fjóöa áratugnum, auðveldaöi Hitlers-
Þýzkalandi aö hefja þriöju heimsstyrjöldina. Ör-
iög þjóöa í þeim hildarleik er óþarfi aó tíunda.
Minna má þó á hernám þriggja Noröurlanda,
sem öll höföu lýst yfir „ævarandi hlutleysi",
Danmerkur, Noregs og islands. Hlutleysi þeirra
bauö hættunni heim. Þau er nú öll aöilar að
Atlantshafsbandalaginu, sem tryggt hefur friö í
okkar heimshluta í bráöum fjðrutiu ár, þrátt fyrir
yfir hundraö staöbundnar styrjaldir í heiminum
á þessum tíma. Einhliða afvopnun er aöeins í
þágu yfirgangs. Ábyrg friöarstefna byggist á því
aö stórveldin semji um gagnkvæma afvopnun.
Þeir sem þögóu þunnu hljóöi meöan Sovétríkin
komu fyrir samfelldu kerfi meöaldrægra
SS-kjarnaeldflauga meöfram mörkum A- og
V-Evróþu, en ruku upp til handa og fóta (aðal-
lega fóta hérlendis) þegar vesturveldin hyggjast
laga varnir sínar aö þessari nýju ógn, hafa ekki
aðeins tvöfalt „siðgæði", heldur hafa ekkert
lært af fjóröa áratugnum, þegar sáó var til
heimsstyrjaldarinnar síöari.
viðtali við Morgunblaöið,
sem einnig er birt sl.
sunnudag:
„Ef Atlantshafsbanda-
lagið væri lagt niður, hvað
ætti þá að koma í stað
þess? Er til betri kostur?
| Það má vera — en þá verð- 1
ur að benda á þann kost
... Við sem uppliföum fyrri
heimsstyrjöldina, börðumsl
fyrir varnarsamstarfi eftir
stríð, því við trúðum að
varnarsamstarf hefði getað
komiö í veg fyrir þá ógur-
legu styrjöld. Og varnar-
samstarfið hefur dugað vel
síðan, og við gamla fólkiö
getum ekki hugsað okkur
betri leið til að tryggja frið-
inn í hinum Íýðfrjálsa
heimi. — Ég neita því ekki,
að við eftirstríðsmenn höf-
um máske gert mörg mis-
tökin, en við gerðum okkur
a.m.k. ekki bera aö hreinni
heimsku. llngt fólk, sem
heimtar einhliða afvopnun
vesturvelda, hefur hingaö
til ekki sýnt annað en
hreina heimsku í rökstuðn-
ingi sínum og ekki fundið
til þeirrar ábyrgöar að
benda á haldgóða friðar-
leið í stað varnarsamstarfs
í formi Nato.“
Dean Rusk minnir á
það, að þegar árið 1946
lögðu Bandaríkjamenn,
Bretar og Kanadamenn
fram tillögur um svokall-
aða Baruch-Lilienthal-
áætlun, sem gekk út á það
að eyða öllum kjarnorku-
vopnum, er alþjóðleg
kjarnorkunefnd átti að
hafa umsjón með og stjórn
á. Sovétmenn höfnuðu
þessum tillögum á þeirri
forsendu að það væri verið
að reyna að ná tökum á
hinni sovézku iðnaðarvél!!
Strax eftir lok stðari
heimsstyrjaldarinnar
færðu Sovétríkin sér
vopnavald og vopnayfir-
burði í nyt til að tryggja tök
stn á A-Evrópu. Sjálfstæð-
um smáþjóðum eins og
Eystlendingum, Lettum og
Litháum var hreinlega
sporðrennt af Sovét-
ríkjunum. Annarstaðar var
leppstjórnum komið upp.
En Kússar gengu lengra.
Þeir efndu til kommún-
tskrar uppreisnar í Grikk-
landi, öttu Noröur-Kóreu
gegn Suður-Kóreu og settu
sig í stellingar til að færa
áhrifasvæði sitt út til
flestra átta. Dean Kusk
vitnar til ummæla Vish-
insky, sem afsakaði innrás
í S-Kóreu með þeim orðum
að Bandartkjamenn hefðu
freistað til innrásar (
S-Kóreu með því að kalla
her sinn heim þaðan. Það
var og hlutleysið og varn-
arleysið sem freistaði í Afg-
anLstan. Kinhliða afvopnun
vesturvelda leiðir í freistni.
Stykkishólmur:
Getur brugðið
til betri vegar
— ef tíð lagast
Stykkishólmi, 12. ágúst.
NÚ ÞEGAR ég rita þessar línur, hefir
verið linnulaus ógæftakafli hér um
lengri tíma. Eldri bóndi kom við hjá
mér í fyrri viku og sagði mér að í júlí-
mánuði hefði hann aðeins getað talið
tvo sólardaga og í ágúst hefir enginn
sólardagur sést.
Úr sveitinni er ekki góða sögu að
segja. Ég talaði við bónda hér í
Helgafellssveit fyrir þrem dögum og
sagði hann mér að hann hefði slegið
töluvert gras fyrri hluta júlímánað-
ar, sem hann setti 1 súgþurkun og
kvað hann að það hey þyrfti ábyggi-
iega blástur fram í október ætti það
að koma að notum. Þá hafði hann
fyrir halfum mánuði slegið nokkuð
en það hafði ekki tekist að þurrka
enn og lægi nú undir skemmdum. Og
mikið væri af grasi sem óslegið væri
og ef ekki breyttist tíðarfar myndi
það verða vonarpeningur.
Berjaspretta verður ábyggilega í
seinna lagi, ef hún þá verður nokkur
að ráði. Eg leit upp í berjabrekkur í
gær og var þar ekki um auðugan
garð að gresja, en allt getur þetta
brugðið til betri vegar ef tíðin lag-
ast. Menn tala um að höfuðdagurinn
ráði úrslitum og má það vel vera, því
oft hefir batnað og breyst til um
þann dag og gömlu mennirnir höfðu
trú á því og tóku vei eftir ölium
veðrabrigðum. Fréttaritari.
TBítamazkaðutinn
—' —
s^-tettltýötu 12-18
L \ ^
- 4 & X
MAZDA 323 1300 1M2
Grásant.. eklnn 15 þús. km Ath. S|álfsklpt-
ur. Verð 235 þús (Sklpll á ódysrarl).
MAZDA 8M LX 1983
SUfurgrár. Eklnn 5 þús. km. Belnsk. 5 gira.
Aflstyri, gr)ótgrind og fl. aukahlutlr. Verð kr.
340 þús (Ath. sklpti).
TOVOTA CROWN DIE8EL 1940
Lósblár. ekinn sóeins 139 þúe km. Bein-
skiptur 5 gira, m. atlstyrl Útvarp. segul-
band. Verð kr. 270 þús. (Sklpti möguleg á
ódýrari).
VW GOLF CL 1982
Grnnsans. ekinn 8 þús km. 2 dekkjagangar.
Verð 260 þús. (Skipti á ódýrari).
JBFF11 StRFLOKKI
Ford Bronco Sport 1974. Rauöur, 8 cyl. meö
öllu. Ekinn 40 þús km á vél. Allur endur-
smíöaöur. Verö 200 þús. (Sklpti möguleg a
sendibii, má vera odyrari).
GÓÐUR FEROABfLL
CHEVROLETSUBURBAN 1976
Rauður. 5 dyra. tjórhjöladrillnn Sjáltskiptur
Ekinn 89 þ. km. Verð 350 þus Skipti mðgu-
leg
SAAB 99 GL 1982
Hvitur. 4ra dyra. 5 gira. Ekinn 17 þus. km
Verö 345 þús. Ath. skipti á ódýrara.