Morgunblaðið - 16.08.1983, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 16.08.1983, Qupperneq 45
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR16. ÁGOST1983 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR16. ÁGÚST1983 25 Víkingur á uppleið í 1. deildinni ÞAÐ VAR STREKKINGUR og rigningarsuddi í Keflavík þegar heima- menn fengu Víking í heimsókn um helgina til að leika við þá í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu og lóku Víkingar undan golunni í fyrri hálfleík. Liðin skiptust á um aö sækja, en þó voru Keflvíkingar öllu aðgangsharðari viö mark Víkings en þeir við mark ÍBK. Víkingur sigr- aöi 2—1. Það var rétt eftir miðjan hálfleikinn aö Óli Þór fékk mjög góða sendingu frá Einari Ásbirni rétt fyrir utan vítateigshornið og óð í átt að markinu, en Ögmundur geröi tilraun til aö koma út á móti og loka marki sínu, en Oli lék á hann og skoraöi síðan af öryggi. Við þetta mark virtist eins og Víkingarnir vöknuöu til lífsins og þeir hófu harða sókn aö marki ÍBK og þá fékk Þorsteinn í markinu nóg aö gera og sýndi hann þá aö hann er meö betri markvöröum sem viö eigum hór á landi. Hann sýndi snilldartilþrif þegar hann varöi gott skot Magnúsar Þor- valdssonar í horn og strax eftir horniö þurfti hann aftur aö sýna meistaralega markvörslu til aö koma í veg fyrir aö Víkingar jöfn- uöu, en hann varö þó aö sætta sig viö að fá á sig eitt mark fyrir hálf- leik. Ólafur Ólafsson fékk boltann í miðjum vítateignum og eftir aö Víkingar höföu tvívegis skotiö í vörn ÍBK, tókst Ólafi aö skjóta góöu skoti í netiö og jafna þannig metin. Eftir aö Víkingar höföu jafnaö, hófu Keflvíkingar mikla sókn og Siguröur Björgvinsson átti þá meöal annars skot í stöng, en mörkin uröu ekki fleiri í hálfleikn- um. Keflvíkingar töldu, aö þeirra menn yröu ekki í vandræðum meö aö afgreiöa Víkinga í siöari hálf- leiknum þar sem þeir léku undan golunni, en svo var ekki. Þeir fengu aö vísu nokkur ágætis færi og má þar nefna, að bæöi Óli og Einar Á. voru í dauðafæri á markteig, en voru of lengi aö athafna sig, þann- ig aö varnarmaöur komst fyrir skotiö og bjargaði. Víkingar nýttu sóknarlotur sínar mun betur, því þeir skoruöu úr eina hættulega færinu sem þeir fengu í síöari hálf- leik. Heimir komst einn innfyrir vörn ÍBK og Þorsteinn kom út á móti, eri Heimir var vel meö á nótunum og sendi á Þórö, sem var einn frír á markteig og hann átti ekki í vand- ræöum meö aö skora í tómt mark- iö. Með þessum sigri hafa Víkingar komiö sér úr mestu fallhættunni í 1. deild, í bili aö minnsta kosti. Einkunnagjöfin: ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 8, Óskar Færseth 6, Rúnar Georgsson 6, Ingiber Óskarsson 7, Gísli Eyjólfs- son 6, Sigurður Björgvinsson 6, Einar A. Ólafsson 6, Magnús Garð- arsson 5, Ragnar Margeirsson 7, ÍBK — Víkingur Óli Þór Magnússon 6, Kári Gunn- laugsson 6, Björgvin Björgvinsson (vm) 5, Skúli Rósantsson (vm) lék of stutt. Víkingur: Ögmundur Kristinsson 7, Ragnar Gíslason 6, Magnús Þor- valdsson 6, Aöalsteinn Aöal- steinsson 5, Stefán Halldórsson 7, Þóröur Marelsson 7, Jóhann Þor- varöarson 6, Ómar Torfason 7, Ólafur Ólafsson 7, Heimir Karlsson 7, Sigurður Aöalsteinsson 6, Óskar Tómasson (vm) 5. í STUTTU MÁLI: Keflavíkurvöllur 1. deild. ÍBK — Víkingur 1—2(1 —1). MÖRKIN: Óli Þ. Magnússon (28. mín.) skoraöi mark IBK, en þeir Ólafur Ólafsson (31. mín.) og Þórö- ur Marelsson (80. mín.) skoruöu fyrir Víking. GUL SPJÖLD: Ragnar Gíslason, Víkingi, og Ragnar Margeirsson, ÍBK. DÓMARI: Kjartan Ólafsson og dæmdi hann ágætlega, nema hvaö hann var full mildur í restina þegar harka færöist í leikinn. ÁHORFENDUR: 507. ÓT/ SUS Jafntefli hjá ÍBÍ og Breiðablik EFTIR míkla og harða deilu á isa- firði um þaö hvort skyldi leikiö á grasvelli þeirra eða malarvelli, var ákveðið að fresta leiknum fram til sunnudagsins, þar sem Breiöabliksmenn höfðu ekki haft með sér malarskó þangað vestur. Sunnudagurinn rann upp og þá var ákveðið aö leika á grasvellin- um og lauk leiknum meö jafntefli, 1—1. Völlurinn var blautur en vel leikhæfur en talsverður strekk- ingur setti svip sinn á leikinn. Fyrsti stundarfjóröungurinn einkenndist af mikilli baráttu um miöjuna og lítiö var um færi. Leikmenn beggja liöa voru hálf illir vegna atburðanna daginn áö- ur og mikil harka var í leiknum en Friöjóni dómara tókst mjög vel að halda leikmönnum viö efniö án þess aö beita spjöldunum of mik- ið. Eftir aö leikmenn höföu barist um miöjuna í nokkurn tíma tókst þeim aó skapa sér nokkur góö færi og varö leikurinn hinn fjörugasti. Jóhann Grétarsson átti þrumuskot að marki en Hreiöar náöi aö verja þannig aó boltinn hafnaöi í slánni og þaöan á marklínuna þar sem hann náöi aö handsama boltann. Rétt fyrir hálfleik átti Jón Oddsson gott skot úr vítateig UBK en Guó- mundur í markinu varöi af mikilli snilld og skömmu síöar sýndi Guö- mundur aftur meistaratakta þegar Kristinn skaut aö markinu en Guö- mundi tókst að verja mjög vel. Síðari hálfleikurinn var enn haröari en sá fyrri og fannst þó sumum nóg um í þeim fyrri. Óft sáust skemmtilegar sóknir hjá báöum liðum og snemma í hálf- leiknum átti Kristinn að geta kom- ið ísfiröingum yfir en skot hans lenti í stönginni og út til hans aftur en hann skaut framhjá og eitt besta marktækifæriö í leiknum far- iö forgörðum. Á 68. mín. léku Ámundi og Guö- mundur skemmtilega saman upp aö marki UBK og lauk því meö skoti Ámunda í stöng og inn og þjuggust nú heimamenn viö því aö ísfiröingar væru aö ná tökum á leiknum en gestirnir voru ekki á því aö gefast upp. Tveimur mín. eftir aö Ámundi kom ÍBÍ yfir jöfnuöu Blikarnir og var þaö sérlega glæsi- lega gert hjá þeim. Blikarnir fengu aukspyrnu skammt fyrir utan víta- teig og tók Siguröur Grétarsson hana og sendi knöttinn beinustu leiö í netiö, en Hreiöar var illa staö- settur og náöi ekki aö verja. Bæöi liöin fengu eftir þetta tæki- færi til aö skora fleiri mörk, en þaö tókst þeim ekki og lyktaöi honum því meö jafntefli. Bestu menn í liöi ÍBÍ voru þeir Jón, Jóhann Torfa og Guömundur Magnússon en hjá Blikunum var Siguröur Grétarsson bestur en Hákon átti einnig góöan dag. Einkunnagjöfin: ÍBÍ: Hreiöar Sig- tryggsson 6, Ámundi Sigmunds- son 7, Örnólfur Oddsson 7, Bene- dikt Einarsson 6, Rúnar Vífilsson 6, Atli Einarsson 6, Jón Björnsson 6, Guömundur Magnússon 7, Jón Oddsson 7, Jóhann Torfason 7, Kristinn Kristjánsson 6. UBK: Guö- mundur Ásgeirsson 6, Ólafur Björnsson 7, Jón Gunnar Bergs 7, Benedikt Guömundsson 6, Ómar Rafnsson 6, Vignir Baldursson 6, Jóhann Grétarsson 6, Trausti Ómarsson 7, Hákon Gunnarsson 7, Siguröur Grétarsson 7, Þor- steinn Hilmarsson 5, Sævar Geir Gunnleifsson (vm) 5. • Jóhann Torfason átti góðan leik með liöi ísafjaröar. j stuttu máli: ísafjörður 1. deild: IBÍ — UBK 1 — 1 (0—0). Mörkin: Ámundi Sigmundsson (68. mín.) skoraði fyrir ÍBÍ en Sig- uröur Grétarsson (70. mín.) jafnaöi fyrir UBK. Gul spjöld: Sævar Geir Gunn- leifsson UBK. Dómari: Friöjón Eðvarösson og dæmdi hann mjög vel. Áhorfendur: 420. JK/ SUS Staóaní 1. deild STAÐAN í 1. deild eftir leiki helg- arinnar er nú þessi: ÍA 14 8 2 4 24—10 18 KR 14 4 8 2 13—14 16 UBK 14 4 8 4 15—12 14 Þór 13 4 6 3 14—12 14 Þróttur 14 5 4 5 19—23 14 Víkingur 14 3 7 4 15—16 13 ÍBK 14 6 1 7 19—24 13 ÍBV 12 4 4 4 21—16 12 ÍBÍ 14 2 8 4 14—18 12 Valur 13 3 4 6 17—26 10 • Sæbjörn Guðmundeaon og Guðjón Þórðarson í baráttu um boltann. Guöjón var þarna að leika sinn 300. leik fyrir lið ÍA. MorgunbUMS/KÖE. Markalaust jafntefli hjá efstu liðunum í 1. deild EFSTU LIÐIN í fyrstu deild, ÍA og KR, leiddu saman hesta sína á sunnudaginn á aðalleikvanginum í Laugardal. Leiknum lauk með jafntefli, 0—0, og var ekki annað aö heyra á forsvarsmönnum liðanna, en að þeir væru nokkuð ánægðir hvor með sitt stigið. Hinir fjölmörgu áhorfendur sem lögöu leið sína á völlinn, fengu því ekki að sjá nein mörk, en engu að síður góða knattspyrnu. (Segja má, aö Hallbjörn „kántrýstjarna“, sem tróð upp fyrir leik og í hálfleik, hafi bætt upp markaleysið meö töfrandi söng sínum.) Staöa þessara liöa í deild- inni hefur því ekki breyst, Skagamenn hafa enn tveggja stiga forskot á KR, eru með 18 stig. Skagamenn hófu leikinn af mikl- um krafti og má segja aö fyrri hluti leiksins hafi fariö nær eingöngu fram á vallarhelmingi KR. Samt sem áöur tókst Skagamönnum ekki aö koma boltanum í netiö, vel uppbyggöar sóknir þeirra vildu renna í sandinn þegar upp aö marki KR-inga kom, og haföi maöur þaö á tilfinningunni aö þeir ætluöu sér aö skora tvö mörk í hverri sókn. Ef litiö er á færi Skagamanna, þá átti Höröur Jó- hannesson skalla á 7. mín innan vítateigs, en yfir. Rétt á eftir náöi Sigþór boltanum á miöjum vellinum, sendi hann á Sveinbjörn sem spilaöi upp aö marki KR hægra megin, gaf fyrir, en enginn Skagamaöur var nógu nærri til aö koma boltanum í markið og fór hann því útaf viö stöngina fjær. Á 13. mínútu tók Árni Sveinsson aukaspyrnu fyrir utan vítateig KR-inga. Árni vippaöi bolt- anum skemmtilega inn á Sveinbjörn, sem skaut, en rétt framhjá. Enn komust Skagamenn í dauöafæri, en Stefán í marki KR hirti boltann af tám Sveinbjörns þar sem hann stóö á markteig og var að undirbúa skot. Fyrsta færi KR-inga kom á 30. mínútu. Björn Rafnsson sendi bolt- ann inn í vítateig á Willum, en Bjarni gómaöi boltann áöur en hann náöi aö skjóta. Nokkrum mínútum síðar átti Sæbjörn skalla aö marki ÍA, en Bjarni var á réttum staö og boltinn lenti í fanginu á honum. Síðasta færi fyrri hálfleiks var Skagamanna, Árni Sveinsson átti gott skot fyrir utan vftateig, en boltinn fór yfir. í heildina var fyrri hálfleikurinn líf- legur og bauð upp á gott spil, en því miöur er ekki hægt aö segja þaö sama um þann seinni. KR-ingar fóru aö láta meira aö sér kveöa og mest- ur hluti leiksins fór fram á miöjum vellinum. Hvorugu liðinu tókst aö skapa sér teljandi færi og lítiö sem ekkert reyndi á markverðina. Þó þurfti Stefán aö taka á honum stóra sínum á 55. mínútu, þegar Árni Sveinsson ætlaöi aö gefa fyrir mark- iö frá vinstri kantinum. Boltinn fór hins vegar í boga og beint á markiö, en Stefán varöi vel í horn. 25 mínút- ur liðu og nánast ekkert skeöi, en á 80. mínútu fékk Sigþór stungusend- ingu inn fyrir vörn KR, en skot hans hafnaöi í Stefáni sem kom hlaupandi út á móti. Þaö sem eftir lifði leiksins skiptust liöin á um aö sækja, en KR-ingar voru þó öllu aögangsharö- ari, en eins og fyrr segir, höfðu liöin ekki árangur sem erfiði og nokkuö sanngjörn úrslit því 0—0. Leikmenn liðanna voru nokkuö jafnir í þessum leik, enginn skaraði verulega framúr. í STUTTU MÁLI: islandsmótiö fyrsta deild, ÍA — KR 0—0. GUL SPjÖLD: engin. DÓMARI: Gretar Noröfjörð. ÁHORFENDUR: 2856. Einkunnagjöfin: KR: Stefán Jóhannsson 7, Willum Þór Þórsson 6, Ottó Guðmundsson 6, Jakob Pétursson 6, Magnús Jónsson 6, Jósteinn Einarsson 6, KR - ÍA Q;Q Ágúst Már Jónsson 6, Oskar Ingi- mundarson 6, Björn Rafnsson 6, Sæbjörn Guðmundsson 7, Helgi Þorbjörnsson 7, Siguröur Indriöa- Hörður Helgason þjálfari ÍA: „Þetta var mjðg erfiður leikur, KR-liðið er mjög aterkt um þess- ar mundir og það er því í sjélfu sér nokkuð gott að fé annað stig- iö úr þessum leik, sérstaklega þar sem við lékum é útivelli. Viö spiluöum upp é sigur í þessum leik en dæmin gengu bara ekki upp þegar aö markinu var komiö, alla yfirvegun vantaði þegar viö höfðum néö að skapa okkur færi.“ Höröur sagði ennfremur aö ÍA- liðið væri é réttri leið og enn væri mikiö eftir og stefnan væri sett é íslandsmeistaratitilinn. Sigurður Lárusson fyrirliði ÍA: Siguröur sagðist vera mjög énægður meö fyrri hélfleikinn en mikil óheppni hefði elt Skaga- menn og þeim því ekki tekist aö skora. „Við éttum skilið að skora mörk í þeim fyrrL það mikið étt- um við í honum. Eg er hins vegar ekki eins énægður með seinni hélfleikinn. Viö hóldum boltanum of mikið og hættum hreinlega að spila en jafntefli er engu að síður ágætt, sérstaklega þegar þess er son 7, Sverrir Herbertsson, lók of stutt. IA: Bjarni Sigurösson 6, Guöjón Þóröarson 6, Jón Áskelsson 6, Sig- uröur Lárusson 6, Siguröur Jónsson 7, Hörður Jóhannesson 6, Sigþór Ómarsson 7, Guöbjörn Tryggvason 6, Árni Sveinsson 7, Sveinbjörn Há- konarson 7, Siguröur Halldórsson 7. — BJ gætt aö við vorum é útivelli og gegn sterku liði. Það veröur hins vegar barist hart ( næstu leikjum okkar og birkarinn er meira en velkominn upp é Skaga eftir langt bæjarrép.“ Hólmbert Friðjónsson þjálfari KR: „Ég er énægöur með stigið úr annars lélegum leik. Það sem brést hjé okkur í fyrri hélfleik var leikaðferöin og því éttum viö minna í leiknum." Þegar Hólm- bert var spurður hvaöa mögu- leika hann teldi KR-inga hafa é íslandsmeistaratitlinum vildi hann sem minnst um það segja. „Aöeins einn leik í einu, þaö er nóg.“ Ottó Guðmundsson fyrirliði KR: „Viö éttum alveg eins von é sigri og ætluðum okkur aö apila upp é sigur en þrétt fyrir það er ég énægður með annað stigið, þetta var erfiöur leikur. Þetta byggðíst é miklu langspili og erf- itt var aö vinna úr þessum bolt- um. Við stefnum hins vegar ótrauðir é fyrsta sætið og gefum ekkert eftir,'1 sagöi Ottó að lok- um. _ BJ Sagt eftir leikinn Sigur Þróttar gat hæglega oröiö stærri Fyrsti opinberi heimaleikur Vals í fyrstu deild aö Hlíðarenda fór fram é laugardaginn og var hann gegn Þrótti. Þrétt fyrir þaö að Valsmenn væru é heimaslóöum uröu þeir aö þola stórt tap — sitja nú neðstir é botni deildarinnar og verða að athuga sinn gang rækilega ætli þeir sér að halda sæti sínu í deildinni, en sem stendur er Valur eina fyrstu- deildarliöiö sem ekki hefur fallið. Leiknum lauk annars með sigri Þróttar sem skoraði fjögur mörk gegn einu marki Vals, og heföi sé sigur hæglega getaö oröið stærri. Staöan í hélfleik var 3—0. Valur — Þróttur 1-4 Valsmenn voru frískir fyrstu mínúturnar og voru í stanslausri sókn til aö byrja meö. Á 6. mín. átti Hilmar Sighvatsson gott skot úr aukaspyrnu frá vítateigshorni en boltinn fór rétt framhjá. Á 12. mín- útu komust Þróttarar svo í sína fyrstu sókn og gaf hún af sér mark. Ásgeir Elíasson spilaöi upp hægri kantinn, gaf langan bolta yfir þver- an völlinn á Kristján sem sendi hann fyrir markiö. Þar var Arnar á réttum staö og sendi hann rakleitt í markiö. Viö þetta mark efldust Þróttarar og leikurinn tók aö jafnast, liðin skiptust á um aö sækja en þó án umtalsveröra marktækifæra. Á 40. mínútu voru Valsmenn þó nærri því aö jafna. Valur Valsson átti góöa sendingu inn í vítateig á Guöna Bergsson sem skaut en i slánni small boltinn. Þremur mín- útum síðar bættu Þróttarar ööru markinu viö. Þorvaldur Þorvalds- son tók þá aukaspyrnu nokkuö fyrir utan vítateig, boltinn fór beint á kollinn á Ársæli sem skilaöi hon- um í netiö, 2—0. Valsmenn byrj- uöu á miöju eins og lög gera ráö fyrir, en ekki höföu margir í liöinu komiö viö boltann þegar Þróttarar skoruöu þriðja sinni. Páll Ólafsson náöi boltanum, brunaði framhjá þremur varnarmönnum Vals, gaf fyrir markiö á Sverri sem átti ekki í miklum erfiðleikum meö aö renna boltanum framhjá Brynjari og í markiö. Seinni hálfleikur var nokkuö líf- legur en óþarfa harka færöist þó í leikinn. Valsarar áttu augsýnilega erfitt meö aö kyngja þessum þremur mörkum, en allt kom fyrir ekki, Þróttarar bættu fjóröa mark- inu viö á 57. mínútu. Páll Ólafsson fékk boltann á sínum vallarhelm- ingi, æddi fram völlinn framhjá hverjum Valsmanninum á fætur öörum, síðast Brynjari í markinu og rúllaöi boltanum auöveldlega í markiö. Skömmu síöar var Páll enn á ferðinni, en skot hans hafn- aöi í stönginni. Á 70. mínútu var Heröi Hilmarssyni sýnt rauða spjaldiö eftir aö hafa talað illa til dómarans og spiluðu Valsmenn því einum færri þaö sem eftir var. Þróttarar héldu áfram aö sækja og um miöjan seinni hálfleikinn tók Þorvaldur aukaspyrnu við víta- teigshorn Valsmanna. Stórglæsi- legt skot hans hafnaði í slánni en þaðan hrökk boltinn út í teiginn. Þar upphófst mikill barningur sem endaði meö því aö Páli var hrint og vítaspyrna dæmd. Daöi tók vítiö en Brynjar geröi sér lítiö fyrir og varöi skot hans sem stefndi í bláhorniö neöst. Frá Brynjari hrökk boltinn út á Pál en skot hans hafnaöi í hliöarnetinu. Eftir þessa stórskota- hríö tóku Þróttarar aö slaka á og á 87. mín. skoruöu Valsmenn eina mark sitt. Magni átti þá sendingu á Inga Björn sem stóö óvaldaöur innan vítateigs Þróttar og spyrnti í netið. Rétt á eftir fékk Ingi boltann á sama staö en varði Guömundur og þaö snilldarlega. Þarna munaöi litlu aö Valsmönnum hefði tekist að skora annað markið en Guö- mundur kom í veg fyrir þaö og stórsigur Þróttar því staöreynd. • Sverrir Pétursson liggur é vellinum eftir að Brynjar markvörður Vals hefur gripið vei inn í leikinn. Sverrir skoraöi eitt mark í leiknum. . „ Lfótm. Krist|án Einartton. Sigurður Dagsson: „Staða deildinni Ásgeir Elíasson, þjélfari Þrótt- ar: „Við nýttum þau færi vel sem við fengum ( fyrri hélfleik, en samt sem éður er ég ekki énægö- ur með þennan leik. Viö getum spilað betur en í dag. Ég reiknaði ekki með Valsmönnum svona slökum og þessi sigur bætir okk- ar stöðu í deildinni verulega enda verður allt kapp lagt é þaö aö halda sér uppi.“ Páll Ólafsson: „Ég er énægöur með þennan stóra sigur, hann er afar mikil- okkarí alvarlegM vægur og kærkominn. i næstu leikjum munum viö berjast af krafti og það er alveg é hreinu að við ætlum ekki niður ( aðra deild.“ Sigurður Dagsson, þjélfari Vals: „Staða okkar í deildinni er al- varleg, en við erum ekki hættir og munum selja okkur dýrt í næstu leikjum. Þessi leikur var sann- kölluð útsala, en hér eftir verður barist, því aðra deildina viljum viö ekki sjá.“ — BJ i stuttu máli: íslandsmótiö fyrsta deild, Þróttur — Valur 4:1 (3:0). Gul spjöld: Sverrir Pétursson í Þrótti og Þorgrímur Þráinsson í Val. Rautt spjald: Hörður Hilmarsson Val. Dómari: Baldur Scheving og dæmdi hann vel. Áhorefndur: um 500. Einkunnagjöfin: Þróttur: Guömundur Erlingsson 7, Jóhannes Sigursveinsson 6, Þor- valdur Þorvaldsson 7, Jóhann Hreiöarsson 6, Ársæll Kristjánsson 7, Páll Ólafsson 8, Ásgeir Elíasson 8, Sverrir Pétursson 7, Kristján Jónsson 7, Arnar Friöriksson 6, Daöi Harðarson 6, Siguröur Hall- varðsson 6. Valur: Brynjar Guömundsson 7, Guðmundur Kjartansson 5, Magni Pétursson 6, Þorgrímur Þráinsson 6, Ingi Björn Albertsson 6, Valur Valsson 7, Guöni Bergsson 7, Njáll Eiðsson 5, Bergþór Magnússon 6, Höröur Hilmarsson 5, Siguröur Sveinbjörnsson 5. _ R ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.