Morgunblaðið - 16.08.1983, Síða 48
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1983
V-þýska knattspyrnan hafin:
Atli skoraði strax
í fyrstu umferðinni
ÞÝSKA Bundesligan hófst um
helgina og er þetta í 21. skiptió
sem leikiö er í henni. Fyrsti leik-
urinn var leikinn á föstudags-
kvöldið og var þaó viöureign
Frankfurt og Dortmund. í þessari
fyrstu umferö var gert 31 mark og
um 230 þúsund manns komu á
vellina til aó fylgjast meó. Einnig
setti frammistaöa nýliðanna í
deildinni svip sinn á helgina því
Uerdingen sigraöi NUrnberg á
útivelli og Mannheim sigraöi
Bremen.
Úrslit leikja uröu annars sem hér
segir: Frankfurt — Dortmund 2—2
Köln — Bielefeld 2—3
Hamburg — Kaiserslautern 3—2
Stuttgart — Braunschweig 3—0
Bochum — Offenbach 1—0
NUrnberg — Uerdingen 2—4
Mannheim — Bremen 2—0
Bayern — Leverkusen 2—1
Gladbach — DUsseldorf 1—1
Atli Eövaldsson tók upp þráöinn
þar sem hann hætti á síöasta
keppnistímabili meö því aö skora
mark fyrir lið sitt en Dússeldorf
geröi jafntefli viö Gladbach á úti-
velli. Pinkall jafnaði fyrir Gladbach
þegar aöeins voru fimm mínútur
eftir af leiknum.
Mannheim kom heldur betur á
óvart þegar þeir komust í 2—0 á
heimavelli sínum þegar þeir fengu
Werder Bremen í heimsókn en þeir
höfnuöu í ööru sæti í fyrra. Schoen
skoraöi fyrra markiö strax á 8.
mín. og aöeins stundarfjóröungi
síðar skoraöi Fritz Walter sigur-
mark nýliðanna og ríkti mikil gleði
meöal þeirra 42.000 áhorfenda
sem komu á leikinn.
Hinir nýliðarnir í deildinni komu
ekki síöur á óvart því þeir sigruöu
Nurnberg 4—2 á heimavelli þeirra
síöarnefndu en aöeins 15.000
Bikarúrslitaleikur kvenna fór
fram á Laugardalsvelli á sunnu-
daginn og eftir um klukkustundar
töf vegna fjarveru dómara hófst
viðureign UBK og ÍA, en leikurinn
fór fram á Hallarflötinni, sem ekki
ætti að vera notuð til að iðka á
knattspyrnu, þar sem hún er
gjörsamlega ónýt.
Framan af leiknum sköpuðu
liðin sér ekki mörg færi, en þó
komst Ásta B. ein inn fyrir vörn
ÍA, en missti boltann of langt frá
sér, en á 20. mín. bætti hún fyrir
þau mistök með því að koma
Blikastúlkunum í forustu. Hún
fékk háa sendingu inn á vallar-
helming ÍA, þar sem hún var um-
kringd þremur varnarmönnum,
en Asta tók boltann vel niður og
hreinlega stakk vörnina af og
skaut framhjá úthlaupandi mark-
verðinum.
Áhangendur Blikanna vonuöu
aö nú væru þeirra menn aö ná tök-
um á leiknum og aö þær væru
komnar á bragðið, en aðeins
tveimur mínútum síðar jöfnuöu
Skagastúlkurnar. Boltinn barst inn
í teig þar sem hann skaust á blautu
grasinu og Guðríöur í markinu
missti af honum og Kristín Reyn-
isdóttir náöi honum rétt viö enda-
mörk og tókst aö skora, þrátt fyrir
aö hún væri í mjög þröngu færi.
Eftir þetta mark sóttu Kóþa-
vogsstúlkurnar meira og fengu
áhorfendur komu til aö fylgjast
meö leiknum. Núrnberg tók forust-
una snemma í leiknum meö marki
Lottermann en Hofmann jafnaöi
rétt fyrir leikhlé. í upphafi síöari
háifleiks kom Feilzer Uerdingen yf-
ir meö marki beint úr aukaspyrnu
og skömmu síöar bættu þeir viö
þriöja markinu áöur en Núrnberg
tókst aö minnka muninn í 3—2 en
á síöustu mínútu leiksins skoraöi
Gulich fjóröa mark nýliöanna og
öruggur sigur í höfn.
Bayern Múnchen getur þakkaö
varnarmanni Leverkusen, Walter
Posner, fyrir aö þeir fóru meö sigur
af hólmi í viöureign félaganna því
Posner varö fyrir því óhappi aö
skora sjálfsmark rétt fyrir leikslok
09 tryggja þannig Bayern sigur.
Evrópumeistararnir Hamburger
FRAKKINN Alain Prost sigraöi í
Grand Prix-kappakstrinum, sem
fram fór í Austurríki um helgina,
og með þessum sigri sínum hefur
hann nú tekiö afgerandi forystu í
keppninni um heimsmeistaratitil-
inn, en nú er lokiö 11 keppnum á
þessu sumri og aöeins fjórar eftir
og það þarf eitthvaö mikiö aö
gerast til að Prost sigri ekki.
Brautin, sem þeir kepptu á, er
ein af þeim sem keppendur geta
náö hvaö mestum hraöa og sem
dæmi má nefna aö elnn síöasta
þær nokkrar hornspyrnur, en þeim
tókst þó ekki aö skora fyrr en á 33.
mín. og kom markiö eftir horn-
spyrnu. Ásta B. og nokkrar aörar
voru í mikilli baráttu um boltann í
teignum og af einni þeirra fór bolt-
inn til Erlu Rafnsdóttur sem skall-
aöi í netiö, og þannig var staöan í
hálfleik.
Síöari hálfleikur hófst og Bllk-
arnir voru heldur meira afgerandi á
vellinum, ef eitthvað var, og var
þaö helst Ásta B. sem geröi mikinn
usla í vörn Skagamanna meö sín-
um geysimikla hraöa. Þriöja mark
Blikanna kom eftir aö Ásta haföi
tekiö eina syrpuna upp kantinn og
upp að endamörkum þar sem hún
lék skemmtilega á varnarmann við
markteigshornið og þegar mark-
vörðurinn kom út á móti, renndi
hún á Magneu Magnúsdóttur sem
skoraöi af öryggi og sigur Blikanna
var í höfn.
Bestu menn í liði Skagamanna
voru þær Laufey og Vanda Sigur-
geirsdóttir, en í liöi UBK bar mest
á Ástu B. Gunnlaugsdóttur sem
var allt í öllu í framlínunni þar sem
Bryndis náöi sér aldrei á strik í
leiknum. Sigríöur Jóhannsdóttir
var einnig mjög sterk í stööu miö-
varöar og þaö sama má segja um
markvöröinn sem var öryggiö upp-
málaö, ef frá er skiliö þegar hún
missti boltann og Skagamenn
skoruöu. — SUS
SV áttu í erfiðleikum meö Kaisers-
lautern þegar liöin mættust í Ham-
borg. Hamburger komust í 3—0
meö mörkum Kaltz sem skoraöi
tvö og Dieter Schatzschneider en í
síöari háifleik tókst Melzer aö
minnka muninn og aö lokum skor-
aöi Svíinn Nilsson.
Stuttgart sigraði Braunschweig
örugglega, 3—0, og voru þaö þeir
Peter Reichert og Ohlicher en
hann skoraöi tvö mörk og er því
tekinn viö þar sem hann hætti í
fyrra meö því aö skora mörk.
Jan Svensson, Svíinn hjá Frank-
furt, skoraöi fyrsta mark Bundes-
ligunnar þegar hann skoraöi fyrra
mark þeirra gegn Dortmund en liö-
in skildu jöfn, 2—2. Köln tapaöi á
heimavelli fyrir Bielefeld, 2—3, og
hringinn fór Prost á 315 km hraöa,
en meöalhraði hans í keppninni
var 223,5 km. Annar í mark á eftir
Prost var landi hans, Rene Arnoux,
en Nelson Piquet frá Brasilíu kom
þriöji í mark.
Þeir bílar sem knúnir eru
Turbo-vélum áttu í miklum erfiö-
leikum í þessari keppni, þar sem
hægt er að ná mjög miklum hraöa
og einnig var mjög kalt í veöri,
þannig aö þær yfirhituöu sig mikiö
og af þeim 14 Turbo-bílum sem
hófu keppni, luku aöeins sex bílar
• Atli Eðvaldsson, annar marka-
hæsti leikmaðurinn í deildinni í
fyrra, skoraöi strax í fyrstu um-
ferðinni laglegt mark.
virðist allt vera í molum hjá þeim
því áhorfendur voru aðeins 11.000.
Mörk Kölnarliösins skoruöu Litt-
barski og Allofs en fyrir Bielefeld
skoruöu Osaki, Geils og Grillemei-
er.
Aösóknin á fyrstu umferðina var
sú minnsta síöan 1974 en þá komu
220.000 áhorfendur en á laugar-
daginn aöeins 10.000 fleiri og þyk-
ir þaö ekki mikiö. Aöeins var upp-
selt á einn leik og var þaö viöur-
eign Mannheim og Bremen.
keppni, en þeir rööuöu sér allir í
efstu sætin nema hvaö Niki Lauda
komst upp á milli þeirra í 6. sætiö.
Staðan í baráttunni um heims-
meistaratitilinn er nú þessi:
1. Alan Prost, Frakkl. 51
2. Nelson Piquet, Brasil. 37
3. Rene Arnoux, Frakkl. 34
4. Patrick Tambay, Frakkl. 31
5. Keke Rosberg, Finnl. 25
6. John Watson, Bretl. 18
7. Eddie Cheever, Bandar. 17
8. Niki Lauda, Austurr. 12
9. Jacques Laffite, Frakk. 11
10. Michele Alboreto, Italíu 9
Óeirðir í
V-Þýskalandi
ÞEGAR í fyrstu umferð
„Bundesligunnar“ uröu
miklar óeirðir á knattspyrnu-
völlum þar í landi. Lögreglan
handtók 17 áhorfendur á
aldrinum frá 20 til 43 ára. Þá
þurfti lögreglan aö beita öfl-
ugum vatnsbyssum til þess
að koma á lögum og reglu.
Verst var ástandiö á leik
Eintracht Frankfurt og Bor-
ussia Dortmund í Frankfurt.
Þar var gerður aösúgur aö
aödáendum Dortmund-liös-
ins og mikil slagsmál brutust
út. Þaö er oröið sívaxandi
vandamál á knattspyrnuvöll-
um í Evrópu hversu oft
slagsmál veröa á kappleikjum
og mikil vandamál skapast.
Ballesteros
sigraöi í
írlandi
SEVERIANO Ballesteros frá
Spáni sigraði á opna írska
gólfmótinu sem fram fór um
helgina. Ballesteros lék á
271 höggi, en Bretinn Brian
Barnes varö annar á 273
höggum, en hann þurfti aö
þrípútta á næst síöustu hol-
unni. Þriðji varð Marchbank
á 276 höggum, en Ballester-
os lék þá fjóra hringi sem
leiknir voru á 17 höggum
undir pari.
Forseti
UEFA deyr
í bílslysi
ARTEMIO Franchi forseti
UEFA-knattspyrnusam-
bands Evrópu, lést í bílslysi
um helgina. Artemio, sem
var 61 árs gamall, var líka
varaforseti FIFA og heiðurs-
forseti ítalska knattspyrnu-
sambandsins. Bíll hans lenti
á stórum flutningabíl rétt
utan viö borgina Siena á ít-
alíu.
Feyenoord
sigraði
FEYENOORD sigraði um
helgina í alþjóölegu knatt-
spyrnumóti, sem fram fór í
Amsterdam í 708. skipti.
Feyenoord sigraði liö Roma
frá Ítalíu í úrslitunum eftir
vítaspyrnukeppni, en eftir
venjulegan leiktíma var
staðan jöfn, 1—1. Ajax varð í
þriöja sæti, sigraöi Man. Utd.
1—0. Jesper Olsen skoraði
mark Ajax. Aðeins stórleíkur
Garry Baily í markinu kom í
veg fyrir að Ajax sigraði
5—0.
Bautamót
í knattspyrnu
HIÐ árlega Bautamót I
kvennaknattspyrnu veröur
háð dagana 9., 10. og 11.
september. Þátttökutilkynn-
ingar óskast sendar skrif-
stofu KSÍ fyrir 1. september.
Vinsældir þessa móts hafa
aukist með hverju ári og var
þátttaka í fyrra með mesta
móti.
Verölaun til mótsins gefur
Bautinn, Hafnarstræti 92,
Akureyri. Auk þess hefur
Bautínn staðið fyrir ókeypis
veitingum fyrir alla þátttak-
endur og aöstandendur liða í
lok mótsins.
• Alain Prost er nú langefstur í stigakeppninni um heimsmeistaratitil-
inn í kappakstri. Hér fagnar Prost sigri og hann hampar verðlauna-
gripnum hátt yfir höföi sér.
Blikastúlkur
bikarmeistarar
— sigruðu Skagadömur í úrslitaleik
Prost sigraði í Grand Prix
og eykur enn forskot sitt