Morgunblaðið - 16.08.1983, Page 25

Morgunblaðið - 16.08.1983, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1983 33 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Vélar til sölu Vegna endurnýjunar á vélum fyrirtækisins eru til sölu, á mjög hagstæðum kjörum, neð- angreindar vélar: 1. Rúllu-læsingavél f. 18 g stál. 2. Saumalæsisvél, vinnulengd 1,4 m. 3. Armpressa d = 75 sm. Gerð Gösla Per- son. 4. Vélklippusax, lengd 2,10 m með mótor. 5. MAS „automat“-rennibekkur meö verk- færum. 6. Súluborvél 0,6 Hp. 7. Járnhefill með mótor. 8. Læsivél, 2 Hp. Gerð Edward. 9. Rafsuðuvél AC/ DC 300 A. 10. Beygjuvél, lengd 2,10 m, 2,2 kw. Vélar þessar eru til sýnis í verksmiðjunni næstu daga. Upplýsingar veittar af forstjóra í síma 50670 eða 52420. Hf. Raftækjaverksmiöjan, Hafnarfiröi. fundir — mannfagnaðir Mosfellingar Aöalsafnaðarfundur Lágafellssafnaðar verð- ur haldinn í Hlégarði fimmtudaginn 18. ágúst nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagöar fram til afgreiðslu teikningar af fyrirhuguðu safnaðarheimili. 3. Önnur mál. Ókeypis kaffiveitingar verða á fundinum. Safnaðarfólk er hvatt til að fjölmenna og taka þátt í safnaðarstarfinu. Sóknarnefndin. óskast keypt Óska eftir aö kauþa lítið iön- eða innflutn- ingsfyrirtæki. Sérverslun kæmi til greina. Upplýsingar ásamt verðhugmynd sendist til augld. Mbl. merkt: „Fyrirtæki — 1610“, fyrir föstudaginn 19. ágúst. tilkynningar Lögtaksúrskurður Bæjarfógetinn í Grindavík hefur kveðið upp lögtaksúrskurð fyrir ógreiddum útsvörum og aðstöðugjöldum til Grindavíkurbæjar fyrir ár- ið 1983. Er hér með skorað á alla sem skulda um- rædd gjöld að gera skil hið fyrsta, svo eigi þurfi að koma til lögtaksaðgerða. Lögtaksaögerðir geta hafist að liðnum 8 dög- um frá birtingu auglýsingar þessarar. Innheimta Grindavíkurbæjar. Tilkynning Auglýsing um aðalskoðun bifreiöa í lög- sagnarumdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, . Grindavíkur og Gullbringusýslu fyrir árið 1983. þriðjud. 16. ágúst Ö-4951 — Ö-5050 miðvikud. 17. ágúst Ö-5051 — Ö-5150 fimmtud. 18. ágúst Ö-5151 — Ö-5250 föstud. 19. ágúst Ö-5251 — Ö-5350 mánud. 22. ágúst Ö-5351 — Ö-5450 þriöjud. 23. ágúst Ö-5451 — - Ö-5550 miövikud. 24. ágúst Ö-5551 — Ö-5650 fimmtud. 25. ágúst Ö-5651 — Ö-5750 föstud 26. ágúst Ö-5751 — Ö-5850 mánud. 29. ágúst Ö-5851 — Ö-5950 þriðjud. 30. ágúst Ö-5951 — Ö-6050 miövikud. 31. ágúst Ö-6051 — Ö-6150 fimmtud. 1. seþt. Ö-6151 — Ö-6250 föstud. 2. sept. Ö-6252 — Ö-6350 mánud. 5. sept. Ö-6351 — Ö-6450 þriðjud. 6. sept. Ö-6451 — Ö-6550 miðvikud. 7. sept. Ö-6551 — Ö-6650 fimmtud. 8. sept. Ö-6651 — Ö-6750 föstud. 9. sept. Ö-6751 — Ö-6850 mánud. 12 sept. Ö-6851 — Ö-6950 þriðjud. 13. sept. Ö-6951 — Ö-7050 miðvikud. 14. sept. Ö-7051 — Ö-7150 fimmtud. 15. sept. Ö-7151 — Ö-7250 föstud. 16. sept. Ö-7251 — Ö-7350 Skoðunin fer fram að Iðavöllum 4, Keflavík, milli kl. 8—12 og 13—16. Á sama stað og tíma fer fram aöalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig viö um um- ráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiðslu bifreiöagjalda og gildri ábyrgðartryggingu. I skráningarskírteini bifreiðarinnar skal vera áritun um aö aðalljós hennar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1983. Vanræki einhver að færa bifreið sína til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann iátinn sæta ábyrgð aö lögum og bifreiöin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn í Keflavík, Njarövík, Grindavík og Gullbringusýslu. húsnæöi i boöi Skrifstofu- og lagerhúsnæði til leigu. 167 fm mjög björt og skemmtileg skrifstofhæð eða samkomusalur. 167 fm lag- er- eða iðnaðarhúsnæði með sér innkeyrslu. Sér hiti. Sér rafmagn. Húsnæðið verður bráðlega tilbúið undir tréverk. Lóö er fullbúin og húsið verður frágengið að utan 1; okt. Upplýsingar á skrifstofu Nýju sendibílastöð- varinnar, Knarrarvogi 2, sími 85000. Ódýr stúdíóíbúö til leigu septembermánuð nk. í hjarta Parísar. Upplýsingar í síma 32402. bátar — skip Til sölu 12 tonna plankabyggður eikarbátur í góðu ásigkomulagi, byggður 1972, með 127 ha Volvo-pentavél, norskar rafdrifnar handfæra- rúllur. Aöalskipasalan, Vesturgötu 17, sími 28888. Hvöt — Hvöt Hópferð Hvatar til Newcastle með ms. Eddu er 31. ágúst. Þær Hvatarkonur sem ætla í ferðina eru beðnar að láta skrá sig á skrif- stofu Hvatar í síma 82900 eða hjá Valgerði Einarsdóttur hjá Farskip í síma 25166. SUS-þing Menntamál 1. fundur um málefni SUS- þings um menntamál verður haldinn í Valhöll, 2. hæð, miðvikudaginn 17. ágúst kl. ólatur „.,gl 18.00. Kj«rt«n»»on Þeir SUS-félagar sem vilja taka þátt í að móta ályktun um ofangreint efni eru boðaöir til fundarins. SUS-þing lönaöar- og orkumál 1. fundur um málefni SUS- þings um iðnaðar- og orku- mál verður haldinn í Valhöll, 2. hæð, miðvikudaginn 17. ágúst kl. 18.00. Þeir SUS-félagar sem vilja taka þátt í aö móta ályktun um ofangreint efni eru boð- aðir til fundarins. Kjartan Ratnaaon SUS-þing Heilbrigöismál 1. fundur um málefni SUS-þings um hell- brigöismál veröur haldinn miövikudaginn 17. ágúsf kl. 18.00. Þeir SUS-félagar, sem vilja taka þátt í aö móta ályktun um ofangreint efni, eru boöaöir til fundarins. Auðun Svavar Siguröaaon Halldór Björnsson með lægsta tilboðið f endurbyggingu hluta Reykjavíkurvegar BÆJARSTJÓRA og bæjarverkfræð- ingi Hafnarfjarðar hefur verið falið að leita samninga við Halldór Björnsson, en hann var með lægsta tilboðið í endurbyggingu hluta Reykjavíkurvegar, milli Hjalla- hrauns og Flatahrauns. Tilboð Halldórs Björnssonar hljóðaði upp á 1.846.134 krónur en næstlægsta tilboðið var frá Mið- felli, 1.995.640 krónur. Kostnaður varðandi þessa áætlun hafði verið áætlaður 1.902.130 krónur og var tilboð Halldórs það eina sem var undir kostnaðaráætlun. Þá hafa einnig verið lögð fram tilboð í grunngröft, girðingu og fleira vegna áformaðra bygg- ingarframkvæmda við Sólvang. Öll tilboðin í það verk voru undir kostnaðaráætlun. Lægsta tilboðið var frá Guðjóni Þorkelssyni, 713.150 krónur, og voru önnur tilboð frá Tómasi G. Ólafssyni, 814.020 krónur, Háfelli sf., 815.880 krónur, Skófluverki sf. Selfossi, 961,494 krónur, og Loft- orku sf. 960.660 krónur. Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur fyrir sitt leyti fallist á að semja við lægst- bjóðanda. Höfóar til .fólksí öllum starfsgreinum! JRox^tmXiTnb 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.