Morgunblaðið - 16.08.1983, Page 32
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1983
í
iCjö=?nU'
ípá
HRÚTURINN
ll 21. MARZ—19.APR|L
Dagurinn verður eitthvað rugl
ingslegur til að byrja með, en
það laga.st þegar líður i. Taktu
þátt í því sem fjölskyldan er að
gera. Farður í bíó eða lestu bók
í kvöld.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þú ættir að nota daginn til
láta athuga heilsuna. Þú ættir
að reyna að koma eins miklu í
verk í dag og þú getur. Reyndu
að gera eitthvað til að sýna vin-
áttu þína.
I W<ík TVÍBURARNIR
WfJS 21. MAl—20. júnI
Þér finnst allt ganga á afturfót-
unum hji þér í dag, en þaó lag-
ast þegar líóur á daginn. Þú ætt-
ir aó ganga frá fjármálum þfn-
um vió fyrsta tækifæri.
'&w} KRABBINN
1 21. JÚNl-22. JÚLl
Þetta er góóur dagur til að
sinna þörfum fjölskjldunnar.
Þú hittir sennilega ættingja sem
þú hefur ekki séð mjög lengi.
Hugsaðu betur um heilsuna.
X-9
22.ÁGÚST
K«riLJÓNIÐ
g/*?j23. JÚLl-
Þetta er mjög góður dagur til að
vinna að einhverju skapandi eða
bjrja á nýju tómstundagamni. f
kvöld muntu njóta lífsins með
skemmtilegu fólki.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú finnur mikið öryggi f sam-
bandi við fjármál og ettir að
leggja fyrir til seinni tíma, eða
ráðstafa tekjum þínum á skyn-
samlegan hátt.
Phil cgjennifer eru a M fil kebthtnan klaJ
rannsaka forjíj n- ^ "
r r*l£RKI, JVpsss Tte
DYRAGLENS
LJÓSKA
PAGUR, Éö f>ARF lOOOKR
Fyf?|R N'i'JUM SAMKV/EMlá
K-1ÖL-
EKKI AUPEILIS...
ÞÚ KAUP/I? EKKI 5AM -
KVÆMiGKJÓl- NEAðA ÞÚ
S’ÉRT A€> FARA l' SAM -
KVCMI
Tooo FyeiR nvjém
kjol og 'iooo kk TiL ,
HALCA SAiyt^W.
KVCJAI íj'n
VOGIN
| PfiSd 23- SEPT.-22. OKT.
Reyndu að hafa ekki áhyggjur
af hlutunum, því allt á eftir að
ganga vel í dag. Þú ert jákvæður
og fullur sjálfstrausts, sem kem-
ur þér að góðum notum.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Fylgstu með því sem er að ger-
ast í kring um þig, og misstu
ekki sjónar á því takmarki sem
þú befur sett þér. Þú ettir að
fara út að borða í kvöld.
TOMMI OG JENNI
j-jvgeN/tS FiNNér
pé(Z áó Lci«A
PÍANO, TOMMI?
fjj BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Ef þú hefur verið að hugsa um
að stofna þitt eigið fyrirtæki eða
framleiða eitthvað skaltu láta
verða af því, þó það sé ekki
bjart framundan. Farðu í heim-
sókn til vinar í kvöld.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þér gengur sérstaklega vel í
starfi þínu í dag og ættir hrós
skilið fyrir hollustu þína. Forð-
astu allt óhóf í mat og drykk.
Gættu þess að ofreyna þig ekki.
FERDINAND
, AL
1963 Unlfd F—turv Syndécaf, inc -Xn C
m
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Ferðalög.félagsmál og nám, allt
er þetta æskilegt aðvissu marki.
Taktu meiri þátt í félagslífi og
reyndu að kynnast nýju og
skemmtilegu fólki.
S FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú ættir að vinna að einhverju
skapandi eða taka þátt í ein-
hverri keppni. Taktu fjármálin
til athugunar, og þú kemur auga
á leið til að auka tekjur þínar.
SMÁFÓLK
ALL RI6HT YOU TELL ME
UWAT'5 LUR0N6 LUITH
D065, ANP l'LLTELLYOU
WHAT'5 LUR0N6 UIITH BIRP5
YOU 60 FIR5T...
Nú skulum við útkljá málið. Ég
skal segja þér frá ókostum
fugla og þú segir mér frá ókost-
um hunda.
Þú mátt byrja.
I i < //,(.< / / < f /r ( i <V
//v / r / / v.1 < / //<- * s v <
t>/< ' </t
//»' >// <f<d' / / '
(<//<< • // •///</<<///</
I < ///<G/< /!<<//<<//<<<
I THINK Y'<V'/V///\’,X
ishoulp (Cí',
HAVE 60NE
FIRST..
'<//tt//\ < //
'<.<// / '<//' V»
/\//i<///t<//<
<//V//(t///l<
‘ //v / V/ •/
ir
Ég hefði átt að byrja.
BRIDGE
Spilið í dag er úr leik ís-
lands og Ítalíu á Evrópumót-
inu í Wiesbaden. Samningur-
inn var sá sami á báðum borð-
um, 4 spaðar í suður.
Norður
♦ K32
VÁG4
♦ 86
♦ K9652
Suður
♦ Á10765
V KD102
♦ G54
♦ Á
í lokaða salnum sögðu
Lauria og Mosca þannig á spil-
in:
A—V voru Þórarinn Sig-
þórsson og Guðm. Páll Arn-
arson.
Norður Suður
Mosca Lauria
2 lauf 2 hjörtu
4 spaðar Pass
Lauria fékk út lítinn tígul,
sem austur tók á drottningu,
spilaði kóngnum og þriðja tígl-
inum á ás vesturs. Lauria
trompaði í borðinu, tók á
spaðakónginn og drottningin
datt hjá austri. Hvernig
mundir þú spila? (Lauria
hugsaði sig um í 5 mínútur,
svo þér ætti að vera óhætt að
gera það líka.)
Er nokkur leið að vinna spil-
ið ef spaðadrottningin er stök?
Já, það er leikur einn ef sagn-
hafi les skiptinguna í hliðarlit-
unum rétt. Eftir umhugsunina
tók Lauria laufásinn, fór inn á
blindan á hjartagosa, tók
laufkóng og trompaði lauf.
Spilaði síðan tvisvar hjarta.
M.ö.o., hann var að spila vest-
ur upp á skiptinguna
4—3—3—3. En...
Norður
Vestur
♦ G984
♦ 73
♦ Á72
♦ DG83
▼ AG4
♦ 86
♦ K9652
Suður
♦ Á10765
♦ KD102
Austur
♦ D
♦ 9865
♦ KD1093
♦ 1074
♦ G54
♦ Á
... eins og spilið lá gat vest-
ur trompað þriðja hjartað og
spilað sig út á laufi. Þar með
hlaut vörnin að fá tvo
trompslagi.
Við sjáum að Lauria hefði
getað unnið spilið með því að
trompa eitt lauf í viðbót áður
en hann spilaði þriðja hjart-
anu. Þá hefði vestur neyðst til
að trompa í þriggja spila
endastöðu og spila upp í
trompgaffal sagnhafa.
Kannski tapaði Lauria spil-
inu á þessari löngu umhugsun
sinni. Það gerði það að verkum
að vörnin fékk tíma til að
skipuleggja mótaðgerðir, og
við Þórarinn vorum samtaka
um að falsmarkera í laufinu.
Spilið tapaðist einnig á hinu
borðinu, þar sem sagnhafi tók
strax ás og kóng í spaða.
Svíar bjóða sínum efni-
iegustu unglingum upp á dvöi i
æfingabúðum á sumrin. Þessi
staða kom upp í skák á milli
tveggja slíkra á móti sem
haldið var í búðunum. Stefan
Östling hafði hvítt en Bo Sund-
ell svart og átti leik.
26. — Dxb3! (Glæsilegur leik-
ur. Eftir 27. axb3 — Ha8+, er
hvítur mát í næsta.) 27. hxg6
— Dbl+ og hvítur gafst upp.