Morgunblaðið - 06.09.1983, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1983
Peninga-
markaðurinn
---------------------------------------------- -S
GENGISSKRÁNiNG
NR. 163 — 02. SEPTEMBER
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 28,120 28,200
1 Sterlingspund 42,103 42322
1 Kanadadollari 22,807 22,872
1 Dönsk króna 2,8929 2,9011
1 Norsk króna 3,7438 3,7545
1 Sænsk króna 3,5451 3,5552
1 Finnskt mark 4,8828 4,8967
1 Franskur franki 3,4561 3,4660
1 Belg. franki 0,5176 0,5191
1 Svissn. franki 123419 123785
1 Hollenzkt gyllini 9,3005 9,3269
1 V-þýzkt mark 10,4061 10,4357
1 Ítötsklíra 0,01743 0,01748
1 Austurr. sch. 1,4804 13846
1 Portúg. escudo 0,2259 0,2265
1 Spénskur peseti 0,1839 0,1844
1 Japansktyen 0,11385 0,11417
1 írskt pund 32,760 32353
Sdr. (Sérstök
dréttarr.) 01/09 29,4170 29,5008
1 Belg. franki 0,5150 0,5164
____________________________✓
— TOLLGENGIí ÁGÚST —
Toll-
Eining Kl. 09.15 gengi.
1 Bandaríkjadollari 27,790
1 Sterlingspund 42,401
1 Kanadadollari 22,525
1 Dönsk króna 2,9388
1 Norsk króna 3,7666
1 Sænsk króna 3,5914
1 Finnskt mark 4,9431
1 Franskur franki 3,5188
1 Belg. franki 0,5286
1 Svissn. franki 13,1339
1 Hollenzkt gyllini 9,4609
1 V-þýzkt mark 10,5776
1 itölsk lira 0,01797
1 Austurr. sch. 1,505«
1 Portúg. escudo 0.2316
1 Spénskur peseti 0,1863
1 Japansktyen 0,11541
1 irakt pund 33,420
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1,.«5,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar..0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.......... 7,0%
b. innstæöur i sterlingspundum.. 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mðrkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalán ............. (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán...........5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins:
Lánsupphaeð er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftlr 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aölld
bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphaeöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravíaitala fyrir ágúst 1983 er
727 stig og er þá miðaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig
og er þá miöað viö 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Spegilbrot kl. 17.05:
Morgunstund barnanna kl. 9.05:
Ný útvarpssajíakl. 14.00:
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
6. september
MORGUNNINN____________________
7.00 Vedurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Erlings Siguröarsonar
frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir.
8.40 Tónbilið.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Sagan af Frans litla fiska-
strák“ eftir Guðjón Sveinsson.
Andrés Sigurvinsson byrjar
lesturinn.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tiikynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
10.35 „Áður fyrr á árunum“
Ágústa Björnsdóttir sér um
þáttinn.
11.05 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.30 Úr Árnesþingi
Umsjónarmaður: Gunnar
Kristjánsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDPEGID_______________
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Páll Þor-
steinsson.
14.00 „Ég var njósnari" eftir
Mörthu McKenna. Hersteinn
Pálsson þýddi. Kristín Svein-
björnsdóttir byrjar lesturinn.
Þriðjudagssyrpa, frh.
15.20 Andartak
Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
ítal.ski kvartettinn leikur „Di-
vertimento" í D-dúr K136 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
/Barokk-tríóið í Montreal leik-
ur Tríó í c-moll eftir Georg Phil-
ipp Telemann. / Giinter Kehr,
Wolfgang Bartels, Erich Sich-
ermann, Bernhard Braunholz
og Friedrich Herzbruch leika
Strengjakvintett í E-dúr eftir
Luigi Boccherini.
17.05 Spegilbrot
Þáttur um sérstæöa tónlistar-
menn síðasta áratugar. Umsjón:
Snorri Guðvarðsson og Bene-
dikt Már Aðalsteinsson
(RÚVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDID
18.45 Veðurfregnir.
kvöldsins.
Dagskrá
SKJAHUM
ÞRIÐJUDAGUR
6. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Vekjaraklukkurnar sjö.
Teiknimynd fyrir börn.
20.50 Fjármál frúarinnar.
Lokaþáttur. Franskur fram-
haldsmyndaflokkur í fjórum
þáttum.
1 síðasta þætti hóf blaðamaður
nokkur að grennsiast fyrir um
fortlð frúarinnar og tengsl
hennar vlð Crawford gamla en
verður iítils vísari. Þegar
Crawford-bræður fara að leita
eftir kaupum á skuldabréfum
frú Humberts styrkir það trú
manna á hana. Þá spyrst til
bræðranna á hóteli I París og
Dumort lögbókari afhendir
þeim stefnu en blaðamaðurinn
grípur í tómt.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
21.45 Rommel hershöfðingi —
þýsk örlagasaga.
Síðari hluti þýskrar heimildar-
myndar um Erwin Kommcí
(1891—1944). Þýðandi Veturliði
Guðnason. Þulur Gylfi ^álsson.
22.35 Jagskrárlok.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn
í kvöld segir Ólafur Haukur
Símonarson börnunum sögu
fyrir svefninn.
20.00 Sagan: „Drengirnir frá
Gjögri" eftir Bergþóru Pálsdótt-
ur. Jón Gunnarsson les (2).
20.30 Kvöldtónleikar
b. „Rhapsody in blue“ eftir
George Gershwin. Stanley
Black leikur á píanó og stjórnar
Hátíðarhljómsveit Lundúna.
c. „Vocalise" eftir Sergej
Rakhmaninoff. Anna Moffo
syngur með Amerísku sinfóníu-
hljómsveitinni; Leopold Stok-
owski stj.
— Kynnir: Guðmundur Jóns-
son.
21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eft-
ir Pat Barker. Erlingur E. Hall-
dórsson ies þýðingu sína (11)..
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Sunnanvindurinn leikur á
flautu“, lj«ð eftir Ingólf
Sveinsson. Helgi Skúlason les.
(Áður útv. 18.3. ’83.)
22.45 Uro húmanisma og orsök
nútíma hryðjuverka. Erindi
fyrir hljóðvarp eftir Einar Frey.
Helgi H. Jónsson les síðari
hluta.
23.15 Benjamino Gigli syngur arí-
ur úr óperum eftir Verdi, Pucc-
ini og Leoncavallo með hljóm-
sveitarundirleik.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Zawinul
Shorter
Veðurfréttir eða Weatherreport
Á dagskrá hljóövarps kl. 17.05
er þátturinn Spegilbrot. Umsjón-
armenn eru Snorri Guðvarðsson
og Benedikt Már Aðalsteinsson.
— Við verðum með veður-
fréttir eða hljómsveitina Weath-
er report í þættinum, sagði
Snorri. Hljómsveitin hefur frá
upphafi verið skipuð þeim Jos-
eph Zawinul hljómborðsleikara
og Wayne Shorter saxofónista. I
byrjun var einnig tékkneski
bassaleikarinn Miroslav Vitous
með í hljómsveitinni, en allir
þessir menn kynntust í hljóm-
sveit Miles Davis.
Við hefjum þáttinn með laginu
„Birdland" sem er af plötunni
„Heavy Weather" en á henni
hafði Frakkinn Jaco Pastorius
tekið við bassaleik í hljómsveit-
inni. Það er sagt að þegar Past-
orius kynnti sig fyrir Zawinul í
fyrsta skiptið hafi hann sagt:
„Sæll, ég er besti bassaleikari í
heimi."
Ég hafði ákaflega gaman af
því að setja saman þennan þátt
ásamt Benedikt og við erum
vissir um að þetta verði bestu
veðurfregnir sem komið hafa í
útvarpinu.
„Ég var
njósnari"
eftir Mörtu KcKenna
I hljóðvarpinu hefst ný fram-
haldssaga kl. 14 sem heitir „Ég var
njósnari" og er eftir Mörtu
McKenna. Það var Hersteinn
Pálsson sem þýddi, en lesari er
Kristín Sveinbjörnsdóttir.
— Efnið er sannsögulegt og
fjallar um hjúkrunarkonu sem
hjúkrar þýskum hermönnum að
baki víglínunnar, sagði Her-
steinn. Jafnframt þessu stundar
hún njósnir og gefur upplýs-
ingar, um stöðu Þjóðverja og
hernaðarleg málefni, til Breta.
Kristín Sveinbjörnsdóttir, lesari.
Hún hlaut Járnkrossinn í Þýska-
landi í stríðinu og hún hlaut
einnig medalíu frá Bretum og
Frökkum þegar stríðinu var lok-
ið. Þessa sögu skrifaði hún sjálf
og þetta er sígild og mjög spenn-
andi saga.
p,Sagan af Frans litla fiskistrák“
eftir Guðjón Sveinsson
í Morgunstund barnanna verður
lesin „Sagan af Frans litla fiski-
strák“ eftir Guðjón Sveinsson. Les-
ari er Andrés Sigurvinsson. Þetta er
fyrsti lestur.
— Sagan fjallar um lítil fisk og
ungan, Frans nokkurn, sem kynn-
ist ýmsum eins og til dæmis
Kobba krabba, en hann er i felum
því steinbítur ætlar að éta hann,
sagði Andrés. Hann lendir lika i
ævintýrum með Berki beitu-
smokki, sem er kúnstner með
meiru; þegar þeir ætla að bjarga
Kobba krabba og fara til prests-
ins, lögreglustjórans og bæjar-
stjórans til að fá aðstoð og á með-
an er Kobbi krabbi inni f skúta og
þorir ekki að hreyfa sig.
Sagan gerist öll neðansjvar í
Andrés Sigurvinsson, leikari
þangbæ og við notum „effekta" til
að undirstrika það.