Morgunblaðið - 06.09.1983, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1983
13
Leikarar og starfslið Leikfélagsins í vetur.
Starfsþjálfun
skrifstofufólks
Einkaritaraskólinn
Kjarni A: Enska — Ensk bréfritun — Verzlunarenska
— Pitmanspróf.
Kjarni B: Skrifstofuþjálfun á íslenzku. Bókfærsla —
Vélritun — Bréfritun — Tollafgreiðsla —
Verðlagsútreikningar — Reikningur — Sím-
svörun — Skjalavarzla — Póstur — Skrifstofu
störf — Ritarinn. i
MimÍr, Brautarholti 4,
sími 10004 og 11109 kl. 1—5 e.h.
hún kærir sig ekki um. Hefst leik-
ritið á því að hún er að koma heim.
Leikstjóri verksins er Kjartan
Ragnarsson og leikmynd gerir
Pekka Ohjama frá Finnlandi. Segir
í kynningu að verkið sé sálarkrufn-
ing, ótrúlega nærgöngult og mis-
kunnarlaust. Hlutverkaskipan er
enn ekki alveg ákveðin.
— Nýtt íslenskt leikrit verður
seinast á dagskrá vetrarins. Höf-
undur þess er Sveinn Einarsson og
er þetta hans fyrsta sviðsverk.
Sögusviðið er heimili vel stæðrar
reykvískrar fjölskyldu á okkar tim-
um. Þar rekast á skoðanir þriggja
kynslóða, lífsviðhorf og gildismat.
— Leikbrúðuland verður með
sýningar í húsinu i vetur í samráði
við Leikfélagið. Verða sýndir fjórir
brúðuleikþættir: Ástarsaga úr fjöll-
unum við tónlist Atla Heimis
Sveinssonar, Ævintýrið um Búkollu
við tónlist Jóns Ásgeirssonar, Ris-
inn og Eggið. Hallveig Torlacius,
Helga Steffenssen og Bryndís
Gunnarsdóttir standa á bak við
brúðusýningarnar og er leikstjóri
Þórhallur Sigurðsson.
— Þrju verk frá síðasta leikári
verða tekin upp: Úr lífi ánamaðk-
anna, í september, Guðrún, byggð á
Laxdælu, í október, og Forseta-
heimsóknin verður á miðnætursýn-
ingum í Austurbæjarbíói í október.
Fleiri verk verða ekki á vetrar-
dagskrá Leikfélagsins, en Gunnar
Gunnarsson er kominn vel á veg
með verk sem hann hefur unnið að
fyrir Leikfélag Reykjavíkur. Heitir
leikritið Áfram ísland og gerist i
búningsherbergi islenska landsliðs-
ins í leik við Danmörku. Þetta er
umsvifamikið verk þar sem heilt
fótboltalið þarf að vera á sviðinu
allan tímann. Að vetrardagskrá
Leikfélagsins verða seld áskriftar-
kort fram eftir septembermánuði.
Á blaðamannafundi sem Leikfé-
lag Reykjavíkur hélt til að kynna
vetrardagskrána kom meðal annars
fram: Stefán Baldursson mun nú al-
farið taka við starfi leikhússtjóra
en Þorsteinn Gunnarsson sem
deildi með honum starfinu hefur
lokið ráðningartímabili sinu og fer
aftur inn á samning sem leikari við
Leikfélagið. Aðalsteinn Bergdal var
nýlega ráðinn til eins árs og eru þá
fastráðnir leikarar Leikfélagsins 18
talsins, en í vetur starfa að vanda
einnig margir lausráðnir leikarar.
Olympia CPD 5S12 S
Reiknivél sem reiknandi er með
Rétt hallandi innsláttarborð, stórir og vel afmarkaðir takkar,
greinilegt letur, skýrt Ijósaborð og nœr
hljóðlaus vinnsla (innan við 60 db).
Olympia vél sem mœtir
kröfum tímans um
heilsusamlegt vinnuumverfi.
Leitið nánari upplýsinga.
KJARAINI
ARMULI 22 - REYKJAVÍK - SiMI 83022
Nú áigerðunum' ------------------------------------- '
týrna tu iy ^--------— Verð nu
Dæmiumverð^--------------- 234.l07
_------ ... 307.900
Gerð ... .......... oAaLeOOT ..^om
«64ras^»*000OC —
626 4 dyra 20001*
k dvra Hat olX —
jjA3rt©OOr
JJ5&SOO'
BILABORG HF
Smiöshöföa 23 sími 812 99
'-- Hrfabéstub^^ggið VkkuI ^f^upveið nýtta.
vetuiivn'-