Morgunblaðið - 06.09.1983, Page 17

Morgunblaðið - 06.09.1983, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1983 17 Við f engum 140 fiystikistur á f rábæru verði! Við eigum Philips frystikistur á sérstaklega hagstæðu verði, sem við náðum með því að kaupa inn mikinn fjölda á einu bretti. Kisturnar fást í tveimur stærðum, 2601 og 4001. Við erum sveigjanlegir í samningum 260 I kostar 14.950 kr. Staðgreitt 400 I kostar 17.640 kr. Staðgreitt Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- 15655 SKOLAVORUR ÍSLENSKAR OG ERLENDAR ríÁMSBÆKUR SKÓLATÖSKUR-MARGAR GERÐIR BAKTÖSKUR, LEÐUR- TÖSRUK SKJALATÖSKUR PENNAVESKI OG AUÐVITAÐ ALLARAÐRAR SRÓLAVÖRUR. BLAÐAS.BIÐSK.HLEMMI ARNARBAKKI2 GULLFÖSS FERÐ HEIÐURSGESTUR: RRISUÁH AÐALSTEinSSON,SKIPSTJÓRI GULLfOSS Minning hins góóa skips Gullfoss verður í heíðri höíð í LOKAFERÐ M/S EDDU 14.9 enda margt í skipulagningunni sem minnir á gömlu góðu Gullioss- íerðirnar. Allt verður með glœsibrag og þátttakendum ráðlagt að taka betri fötin með sér. Siglt verður til Kaupmannahainar. Morgunverður og kvöldverður innifalinn. Kampavínsveisla og stórkostleg ílugeldasýning við brottför. Glœsiveisla (Gala dinner) eítir brottför frá Akureyri. Ennfremur í verði: Gisting 3 nœtur á góðu hóteli í Kaupmannahöín og flug heim. Brottíör kl. 23.00. Siglt norður um. Viðkoma á ísafirði og Akureyri. Siglt innan skerjagarðs Noregs. Komið til Kaupmannahafnar 19.9. kl. 9.00. SKEMMTIKRAfTARUM BORÐ Sigfús Halldórsson, tónskáld. Friðbjörn G. Jónsson, tenór. Jónas Þórir Þórisson, píanóleikari, auk danshljómsveitar skipsins. Heildarverð kr. 12.500.-, fyrir hvorn í tveggja manna klefa. Afbragðs greiðsluskilmálar. Gengi 1.9. 83. Nánari upplýsingar og bókanir á skrifstoíu okkar sem og á eltirtöldum terðaskrilstotum: Ferðaskriistofan Atlantic Ferðaskrifstofan Úrval Samvinnuferðir-Landsýn. FARSKIP í AÐALSTRÆTI 7 REYKJAVÍK SÍMI 2 5166

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.