Morgunblaðið - 06.09.1983, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1983
41
Quinlan stefnir að
Óskarsverðlaunum
Bandaríska leikkonan Kath-
leen Quinlan, sem er 27 ára göm-
ul, þykir nú ekki ólíkleg til aö
hreppa Óskarsverölaunin á
næsta ári fyrir aöalhlutverkiö í
mynd Robert Mandels, sem á
danskri tungu hefur fengiö heitiö
„Blóðhiti" en á frummálinu „Inde-
pendence Day“. Leikur Kathleen
þar áhugaljósmyndara, sem á
sér þann draum aö geta kvatt
litla bæjarfélagiö sitt og komast
til Los Angeles til aö læra meira.
Kathleen Quinlan er fædd í
Pasadena en ólst upp í litlum bæ
skammt frá San Francisco. Hún
sýndi snemma mikinn áhuga á
íþróttum, einkum sundi og fim-
leikum, og foreldrar hennar
lögöu hart aö henni aö leggja
þær fyrir sig í framtíöinni. I því
efni þurfti hún heldur ekki brýn-
ingar viö og í 10 ár stundaöi hún
stund, köfun og fimleika af miklu
kappi. Hún haföi þó alltaf miklnn
og vaxandi áhuga á leiklistinni og
þar kom aö hún venti sínu kvæöi
í kross.
„Ég pakkaöi saman, kyssti
pabba og mömmu og fór án þess
aö gefa þeim nokkurt heimilis-
fang. Sagöi, aö mig yröi aö finna
í Hollywood í Kaliforníu. Þegar
þangaö kom fékk ég líka strax
nóg aö gera — á hamborgara-
staö.“
Kathleen fékk brátt smáhlut-
Kathleen Quinlan ásamt Davld ( myndlnni „Blóöhiti“.
verk í ýmsum myndum og þótti
standa sig svo vei aö eftir
skamman tíma stóöu henni allar
dyr opnar. Handritshöfundur
myndarinnar „Blóöhiti“ er Alice
Hoffman, en hún vildi gera sögu
um konu, sem hefur í sér þor til
aö hleypa heimdraganum á sama
tíma og karlmaöurinn er hrædd-
ur viö þann heim, sem kann aö
bíöa hans utan bæjarsamfélags-
ins.
fclk í
fréttum
Martina Navratilova:
Aðeins Nastassia
Kinski má leika hana
Martina Navratilova
Martina Navratilova, tennis-
stjarnan fræga, er nú aö skrifa
endurminningar sínar og bregöur
sér ööru hvoru til Hollywood til að
semja viö kvikmyndaframleiöend-
ur.
„Ég sem endurminningarnar
meö þaö fyrir augum, aö auövelt
veröi aö kvikmynda þær og ég
ætla selja þær með ströngum
skilyröum. Ég ætla t.d. að ráöa
því sjálf hverjir veröi í aöalhlut-
verkunum," segir Navratilova.
Kvikmyndafólögunum í Holly-
wood þykja þessir kostir dálítiö
haröir og ekki laust viö, aö ráöa-
menn þar brosi svona út í annaö.
Navratilova hefur nefnilega krafist
þess, aö þaö veriö hin fallega
Nastassia Kinski, sem skuli leiks
hana í kvikmynd.
„Hún hefur sömu slavnesku
andlitsdrættina og ég,“ segir
Martina.
Endurminningar Navratilovu
eiga aö koma út í desember en
hvenær eöa hvort gerö verður
mynd eftlr þeim velt enginn enn.
COSPER
Það er hægt að dásama
London
„Lon og Don“
Þaö gerum viö ekki hór, heldur minnum á okkar
ódýru helgarferöir til þessarar stórkostlegu borg-
ar. Verö frá aöeins kr. 8210.-
Pantið
réttu feröina
tímanlega.
Austurstræti 17, Reykjavík.
Hafnarstræti 98, Akureyri,
aími 22911.
TUTTUGU
OGTVÆR
22 gjafavöruverslanir
á höfuðborgarsvæðinu.
TIL DAGLEGRA NOTA
Ert þú að leita að hillum í stofuna,
barnaherbergið, geymsluna, lagerinn
eða verslunina? Þetta er íausnin.
P IQI ||_||| | | |D
rUriUniLLUri
Hillustærðir: 30x80 og 50x80
Utsölustaðir: REYKJAVlK: Liturinn, JL-Húsið. KÓPAVOGUR: BYKO. Nýbýla-
vegi 15, HAFNARFJÖRÐUR: Málmur, Reykjavikurvegi, AKRANES: Verslunin
Bjarg, BORGARNES: Kaupfélag Borgfirðinga, STYKKISHÓLMUR: Húsið.
PATREKSFJÖRÐUR: Rafbúð Jónasar, BOLUNGARVlK: Jón Fr. Einarsson. ISA-
FJÖRÐUR: Húsgagnaverslun Isafjaröar, BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga,
EGILSSTAÐIR: Verslunarfélag Auslurlands, SEYÐISFJÖRÐUR: Verslunin
Drðfn, REYÐARFJÖRÐUR: Verslunin Lykill, FASKRÚÐSFJÖRÐUR: Verslunin
Þór, VlK I MÝRDAL: Kaupfélag Skaftfellinga, VESTMANNAEYJAR: Þorvaldur og
Einar, SELFOSS: Vöruhús K.Á.
Nastaeeia Kinski