Morgunblaðið - 06.09.1983, Side 38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1983
46
BORÐSTOFU
HÚSGÖGN
Vönduð útskorin eikarborðstofuhusgögn
HeimilíöSjb-
Sogavegi188 Sími37210
SKOLARITVELAR
ALLAR Á EINUM STAÐgjj^jLHLEMMI
Brother ferðaritvél m/ioiðr.boröa
Brother rafmagnsritvél rrvieiðr.borða
Carina ferðaritvél
Traveller ferðaritvél
Regina C rafmagnsritvél m/ioiðr.boröa
Reporter rafmagnsritvél m/ioiðr.borða
Silver reed SR 280 ferðaritvél
Silver reed SR 500 ferðaritvél
kr. 6.240
kr. 11.030.-
kr. 5.700.-
kr. 3.910.-
kr. 11.900.-
kr. 13.500.-
kr. 4.529.-
kr. 5.773.-
1. árs ábyrgd
condum í póstkrofu
KREDIDKOR TA ÞJÓNUSTA
rVfK Bókabúð
l^Braga
LAUGAVEGUR 118 V/HLEMM LÆKJARGATA 2
BLAÐAS.BIÐSK.HLEMMI ARNARBAKKI2
Þögul mótmælastaða
Boðað var til þögullar mótmælastöðu fyrir utan sovéska sendiráðið á laug-
ardaginn var kl. 14.00, vegna framgöngu Sovétmanna er þeir skutu niður
suður-kóreönsku farþegaþotuna, með 269 farþega innanborðs. Talsverður
fjöldi fólks safnaðist saman fyrir framan sendiráðið í Túngötunni. Myndin er
frá mótmælastöðunni. Morgunbiaðið/KEE.
Frá dáleiðslusýningu Gail Gordon í Háskólabíói. T.v. á myndinni er Gísli
Rúnar sem hefur túlkað fyrir hana á sýningunum.
Síðustu sýningar Gail Gordon
KVENDÁVALDURINN Gail Gord-
on, sem að undanförnu hefur verið
með sýningar hér á landi, er senn á
förum og eru aðeins þrjár sýningar
fyrirhugaðar í viðbót: I Stapa á mið-
vikudagskvöld, í Bíóhöllinni á Akra-
nesi á flmmtudagskvöld og I Há-
skólabíói á fóstudagskvöld.
Gail Gordon er eina konan í
heiminum sem stendur fyrir sýn-
ingum á dáleiðslu fyrir almenning
og þykir hafa náð afar langt á
þessu sviði. Þær sýningar sem hún
hefur haldið hér hafa allar tekist
vel en á þeim hafa verið fjölbreytt
sýningaratriði, sem öllum sýn-
ingargestum hefur verið boðið að
taka þátt í. Þá hefur Gail Gordon
jafnan svarað almennum fyrir-
spurnum um dáleiðslu í lok sýn-
inga, en það er áhugamál hennar
að kynna dáleiðsluna fyrir al-
menningi þannig að fólk hafi ekki
einungis skemmtun af sýningun-
um heldur auki einnig þekkingu
sína á dáleiðslu og sefjun, sem hún
telur að geti haft töluverða þýð-
ingu í daglegu lífi.
Gasolíulítr-
inn á bfla í
9,40 krónur
GASOLÍA, sem seld er á benzín-
stöðvum á bíla, hækkaði í síðustu
viku um 2,17%, þegar lítrinn hækk-
aði úr 9,20 krónum í 9,40 krónur.
jSdair*
-^l firnr^- •
habitat