Morgunblaðið - 10.09.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.09.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1983 i DAG er laugardagur 10. september, sem er 253. dagur ársins 1983. Árdegis- flóö er í Reykjavík kl. 08.29 og síödegisflóö kl. 20.49. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.34 og sólarlag kl. 20.14. Sólin er í hádegisstaö t Rvík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 16.31 (Almanak Háskól- ans). Eins og ritaö er: „Sá sem hrósar sór, hrósi sér í Drottni. (1. Kor. 1, 31.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — I háv&Ai, 5 hafnsogu- maður, 6 grískur bókstafur, 7 tví- hljóði, 8 kyrtils, 11 keyrdi, 12 mjólk- urraat, 14 klámrenginn, 16 karldýrin. l/H)RÍXT: — 1 ókeypis málsókn, 2 gól, 3 sefa, 4 óska eftir, 7 bókstafur, 9 skortur, 10 landabréf, 13 málmur, 15 samlifriyandi. LAUSN SÍÐIJSTII KROSSGÁTU: LÁRÉXT: — 1 táning, 5 an, 6 launar, 9 sum, 10 SII, 11 MM, 12 fag, 13 alti, 15 önd, 17 nefnir. l/)f)RÍ;i l: — I talsmann, 2 naum, 3 inn, 4 gíruga, 7 aumt, 8 ana, 12 finn, 14 töf, 16 Dl. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. t dag, laug- 0\/ ardaginn 10. þ.m., verð- ur áttræður Jens Davfðsson trésmiður, Austurgötu 47 i Hafnarfirði. — Hann ætlar að taka á móti gestum sínum i dag milli kl. 15—19 á heimili sinu. f7A ára afmæli. t dag, 10. • v) september, er sjötug Anna María Hansen, fyrrver- andi hjúkrunarframkvæmda- stjóri, Vífilsstaðaspítala. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu, Hæðarbyggð 20 í Garðabæ, milli kl. 15—19 í dag. FRÉTTIR MESTA næsturfrostið á þessu hausti mældist í fyrrinótt norður á Staðarhóli í Aðaldal, en þá fór frostið niður í G stig. Á veðurat- hugunarstöðvunum uppi á há- lendinu var frostið 4—5 stig. í veðurfréttunura í gærmorgun var frá þessu skýrt. Var í spár- inngangi sagt að áfram myndi verða svalt í veðri og búast mætti við næturfrosti víða á landinu aðfaranótt laugardags- ins. Hér í Keykjavík fór hitinn í fyrrinótt niður í 5 stig. Heita má að úrkomulaust hafi verið um allt land um nóttina. Sólskin var hér í bænum í fjóra og hálfa klst. í fyrradag. í gærmorgun snemma var eins stigs hiti í Nuuk á Grænlandi og þoka í grennd við bæinn. Ertu að mana mig til að siga Trabantinum mínum á þig, Ingi minn!? LEKTOR í mannfræði. 1 tilk. frá menntamálaráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði segir að ráðuneytið hafi skipað Gísla Pálsson Ph.D., lektor í mann- fræði við félagsvísindadeild Háskóla íslands. RÉTTIR. Á morgun, sunnudag, veröa Laufskálaréttir í Hjalta- dal, Skag., Miðfjarðarréttir í Miðfirði, V-Hún., Skarðsréttir í Skarðshreppi, Skag., og Tungu- réttir í Svarfaðardal. Eyj. HRAÐBOÐAÞJÓNUSTAN. f „Firmatilkynningum" í nýjum Lögbirtingi er sagt frá stofnun og starfrækslu nýrra fyrir- tækja. Meðal þeirra eru fyrir- tækið Hraðboðaþjónustan sf. sem tekið er til starfa hér í Reykjavík. Tilgangur er, segir í tilk., hraðboðaþjónusta með bréf og pakka, innanlands og erlendis. Þeir sem eru aðilar að þessu fyrirtæki eru Þor- stcinn Guðnason, Kúrlandi 29, og Andrés Bachmann, Hábergi 7. Þessir menn eru svo einnig aðilar að öðru fyrirtæki sem |)eir hafa stofnsett og tilk. er um í þessum sama dálki blaðs- ins, en það er Landþjónustan sf. Tilgangur þess fyrirtækis er auk hraðboðaþjónustu, auglýsingaöflun og almenn- ingstengsl. AKRABORGIN siglir nú fjórar ferðir daglega á milli Ákra- ness og Reykjavíkur, en að auki er farin kvöldferð á föstudögum og sunnudögum. Skipið siglir: Frá Ak. Frá Rvík: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðir á föstudagskvöld- um og sunnudögum frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík kl. 22. MINNINGARSPJÓLD STVRKTAR- og minningarsjóó- ur Borgarspítalans hefur verið stofnaður og stendur að þess- ari sjóðsstofnun Félag velunn- ara Borgarspítalans, sem beit- ir sér fyrir ýmsum sameigin- legum baráttumálum sjúkl- inga, starfsfólks og spítalans. Minningarkortasala er liður f fjáröflunarstarfinu. Eru minningarkortin seld í and- dyri spítalans. Minningarkort- in eru einnig afgreidd símleið- is í síma Borgarspítalans 81200. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom togarinn Már frá Ólafsvík til Reykja- víkurhafnar en hann þarf að fara í meiriháttar vélaviðgerð. Þá fóru út hvalveiðibátarnir aftur á miðin en brælan var gengin niður. I gær fór Stapa- fell á ströndina. HEIMILISDÝR ÞRlLITUR köttur frá Þver- holti 5 hér í Rvík er týndur. — Hann er hvítur, svartur og ryðrauður, t.d. ryðrauðir blett- ir á höfðinu. Þá er han með merki í öðru eyra sem merkt er R-3163. Síminn á heimilinu er 16182. Fundarlaunum er heitið fyrir kisu. Kvötd-, naalur- og halgarþjónuata apótökanna í Reykja- vik dagana 9. september til 15. september, aó báöum dögum meðtöldum. er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Óiuemieaógeróir fyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndarstöó Reykjavfkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandl viö lækni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudeild er lokuö á heigidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, aimi 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarþjónuata Tannlæknafélaga falanda er í Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Halnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17. Selfose: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir ki. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, síml 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamóllö, S»öu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennedeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepltali Hringaine: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbóöir: Aila daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 16.30 til kl 19.30. — Ftókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahætiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hetgidög- um. — Vifilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefsepitali Hatnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. SÖFN Landsbókasafn falands: Safnahusinu vió Hverfisgötu: AOallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Listaaafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — Utláns- deild, Þmgholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepf.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, siml 27029. OpiO alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um heigar. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bökakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraóa. Símatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föslu- daga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöaklrkju, simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Fré 1. sept —30. apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABiLAR — Bækístðö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1963: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- delldar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí i 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö frá 18. júli í 4—5 vikur. BÓKABiLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúsf. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-18. Áagrfmaaafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónaaonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hós Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán. — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Stofnun Áma Magnóssonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 Iram til 17. seþtember. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyrl siml 90-21040. Slglufjðrður 90-71777. SUNDSTADIR Laugardalslaugin er opin mánudag III föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholli: Opin mánudaga — fösfudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubðö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til löstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbaejartaugln: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug I Moafellaaveit er opin mánudaga til fösfu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30 Saunatímar kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir saunatímar — baöföl — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, tit 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20— 21.30. Gufubaöiö oþiö frá kl. 16 mánudaga — föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga ki. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga Irá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16, Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfl vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tll kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhrlnginn í slma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.