Morgunblaðið - 10.09.1983, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1983
iCJORnu-
ÍPÁ
HRÚTURINN
21. MARZ-19.APRfL
l*ú skalt vinna sem mest í sam
vinnu vid artra í dag. Vinur eda
rádgjaH getur hjálpad þér að
skipuleggja framtídina og aukid
sjálfstraustid.
NAUTIÐ
20. APRfL-20. MAl
l*ad verða breytingar í vinnunni
sem verða líklega til þess að
fjárhagurinn batnar. I»ú skalt
hugsa betur um heilsuna. Allar
breytingar eru þér í hag.
'/&/A TVÍBURARNIR
ÍMttS 21. MAl-20. JÚNl
l*ú hefur gott innsæi í viðskipti í
dag. Kf þér býðst að kaupa
eitthvað skaltu fyrst og fremst
hugsa um öryggi fjölskyldunnar
l*ú ættir að fara í heimsókn til
ættingja í kvöld.
Sffáj KRABBINN
21. JÚNl—22. JÚLl
Farðu eitthvað út með fjölskyld
unni í dag eða kvöld. Fylgstu
með þeim málum í umhverfi
þínu sem snerta þig og fjöl-
skyldu þína. Hugsaðu betur um
heilsuna.
r^jlUÓNIÐ
JÚLl-22. ÁGÚST
á'
t*ú getur gert góð kaup á útsölu
eða flóamarkaði í dag. Fylgstu
vel með því sem er að gerast í
efnahagsmálunum. Stundaðu
líkamsrækt og hugsaðu vel um
heilsuna.
MÆRIN
. ÁGÚST-22. SEPT
l*ú getur haft mikið út úr því að
vinna í samvinnu við aðra í dag.
I*að gætii orðið hagnaður hjá þér
í dag. Ástamálin ganga mjög
vel.
QJl\ VOGIN
23- SEPT.-22. OKT.
I*ú skalt leyfa eðlisávísuninni
og tilfinningunum að ráða þegar
þú tekur ákvarðanir í dag. I*ú
hefur gott af því að fara út í
kvöld og hitta nýtt fólk.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I*ú ættir að reyna allt sem þú
getur til þess að gera góðverk í
dag. Ileimsæktu gamlan ætt-
ingja eða taktu þátt í góðgerð-
arsamkomu. Taktu vel eftir öllu
sem þú heyrir og þú lærir eitt-
hvað nýtt.
||« BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I*ú verður kosinn til þess að
vera í forsvari fyrir einhvern
hagsmunahóp. Taktu vel eftir
því sem aðrir hafa að segja og
færðu þér það í nyt.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Breytingar á vinnustað þínum
verða þér til góðs ef þú undir
býrð þig vel og fylgist vel með
öllum nýjungum. Láttu yfir-
menn þína taka eftir því hversu
vel þú ert að þér.
Wl
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Pú skall einbeiu þér að trúmál-
um og fjármálum í dag. Láltu
liirinnin|>arnar ráða þegar þú
tekur ákvarðanir. l*etta er líka
gódur dagur til þess að byrja 1
matarkúr.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l*ú getur grætt á því að taka
þátt í fjöldasamkomum eða
hópstarfi. I*ú hittir einhvern í
dag sem á eftir að hafa mikil
áhrif í lífi þínu upp frá þessu.
X-9
1 -:::i--------------------
DÝRAGLENS
DAOU&, E L*SigaC.£>J
AIjö Alltaf"jafn Atii<rie>
JAFNVEL t>Ó éö NUDDl
GEEA VlD
pANID?
ÍjG> MyNDI ELSkTA piG
j;N MNOO >Ó þú ,
fNOLPeADlC I
AP
Q&BA f>ADj
JÆTA, FVf?ST s\/o EB- . ILl
H\/e>a/ee æ.tlarð'J P'a
Af>GEBA VIP,
J JCSfii % V i x i 1
þÁSKAL ée 'lí f/N5<3pTTji
GEEA SITT- IXP™* ÞlGM
V HMPvy&z
\ f>l6!
yiLfl'ATWGc/R
SMÁFÓLK
/OKAY, MEN, LET'5 ^
/ REVIEUI UJWAT WE'VE
VlearnepAboutthe
\C0MPASS ^
Jæja, piltar, við skulum rifja
hvað við höfum lært um
kompásinn ...
Við vitum allir að „N“ þýðir
„Norður“.
UJHAT PO VÖU 5UPP05E
THE"S"STANP5 FOR?
Hvað haldið þið að „S“ þýði?
Nei, Olli, það þýðir ekki
„súpudiskur".
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Sjaldan hef ég fengið eins
mikið af undarlegum spilum
upp á höndina og í þessum leik
á móti Dönum. Ispili 18 tók ég
þessi spil úr bakkanum í aust-
ur:
Norður
4
V
♦
4
Vestur
4
V
♦
4
Austur
4ÁKD2
V ÁD1043
4 K
4 ÁKG
Suður
4
V
4
4
Hvorki meira né minna en
27 punktar. Ég átti að segja
fyrstur og opnaði á einu Prec-
ision-laufi. Pass hjá næsta
manni og makker kom mér
ekki á óvart með því að af-
melda með einum tígli. Ég var
ekkert óánægður með það því
ég átt klæðskerasaumaða sögn
fyrir þessa hönd. En auðvitað
fékk ég ekki tækifæri til að
nota hana, þvi norður hindraði
með þremur tíglum.
Einfalt að dobla þrjá tígla
til úttektar. Makker svaraði
með fjórum laufum. Nú já,
ekki var það sérlega uppörv-
andi, en ég átti enn ýmislegt
ósagt og gaf því fjóra tigla. Og
makker fimm lauf. „Fjandinn
sjálfur, hvað á ég nú að gera?“
voru viðbrögð mín. En þín?
Sko: Það er einn tapari á
tígul svo mikið er víst. Og
kannski einn á lauf ... og svo
er það hjartað. Jæja, ég lagði á
svart og passaði. En það kom
upp rauð tala:
Norður
45
4G976
♦ ÁG109875
48
Vestur
4 986
¥8
4 D62
4 D107542
Suður
Austur
4ÁKD2
¥ ÁD1043
4 K
4 ÁKG
4 G10743
¥ K52
♦ 43
4 863
Danirnir á hinu borðinu
renndu sér í slemmuna og
bættu 11 IMPum í sarpinn.
Staðan: svört.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á opna bandaríska meist-
aramótinu í Pasadena í ágúst
kom þessi staða upp í viður-
eign Bandaríkjamannanna
Whitehead, sem hafði hvítt og
átti leik, og Matthews.
34. Bxb6! og svartur gafst upp,
því eftir 34. — cxb6, 35. Rxd6
— Dc7, 36. Re8+ tapar hann
drottningunni. Jafnir og efstir
á mótinu urðu þeir Viktor
Korchnoi og bandarfski stór-
meistarinn Larry Christian-
sen, sem hlutu 10% v. af 12
mögulegum hvor. Næstir urðu
Whitehead og Gurevich með
10 v. Þátttakendur á mótinu
voru rúmlega áttahundruð
talsins.