Morgunblaðið - 10.09.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.09.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1983 27 .. ......... . 1 —........ ' I raóauglýsingar - raðauglýsingar- raiauglýsingar húsnæöi óskast Söluturn óskast til kaups eöa leigu á Stór-Reykjavík- ursvæöinu. Tilboð sendist augld. Morgunblaösins merkt: „Söluturn — 2000“. Fjármagn í boöi Fjársterkir aöilar í kauptúni á Noröurlandi óska eftir aö veröa meöeigendur í fyrirtæki, sem gæti hafið þar starfsemi. Hvers konar atvinnurekstur kemur til greina. Fyrirtækiö þarf annaðhvort aö vera í rekstri eöa geta lagt fram greinagóöar rekstursáætl- anir. Þeir sem áhuga hafa á þessu leggi vinsam- legast nauösynlegar upplýsingar inn á af- greiðslu Morgunblaöiösins sem fyrst, merkt: „Noröurland — 3555“. Útgegðarmenn Til sölu lítiö notuö síldarnót, 70 faöma djúp og 204 faöma löng, á flotteini. Uppl. á kvöldin í síma 98-1597. Plastfyrirtæki til sölu Tvær filmuvélar (plastbakkavélar) lllig RDKM, árg. ’73. Illig R-650 OST, árg. ’67. Tvær mótasprautuvélar og 10 mót, 10 ha. loft- pressa, hnífur og kvörn og mikiö af verkfær- um. Óunniö hráefni fyrir ca. 100 þús. kr. Verð 900 þús. Útborgun ca. 300 þús. Fyrirtækiö þarf ca. 100 fm húsnæöi. Þarf aö flytjast frá núverandi staö. Uppl. í síma 26630 á daginn og 42777 á kvöldin og um helgar. Útgeröarmenn um allt land Höfum kaupendur aö mörgum bátastæröum. Látiö skrá báta ykkar til sölu. Fasteignamiðstööin Hátúni 2. Símar 14120 — 14174. Húseigendur, húsfélög ath.: Það borgar sig aö láta þétta húsin fyrir veturinn. Múrþéttingar Tökum aö okkur múrþéttingar á veggjum og þökum. — Einnig viögeröir af alkalískemmd- um. Látiö ekki regn og frost valda meiri skemmdum á húseigninni. Áralöng reynsla í múrþéttingum. Greiöslukjör. K.H. múrþéttingar. Kjartan Halldórsson, múrþéttingamaöur. Sími 71547. tilkynningar Lögtaksúrskurður Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gull- bringusýsla Þaö úrskuröast hér meö, aö lögtök geta farið fram fyrir vangoldnum þinggjöldum skv. þinggjaldsseöli 1983 er féllu í eindaga hinn 15. fyrra mánaðar og eftirtöldum gjöldum álögöum áriö 1983 í Keflavík, Grindavík, Njarövík og Gullbringusýslu. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskatt- ur, kirkjugjald, kirkjugarösgjald, slysatrygg- ingargjald vegna heimilisstarfa, iönaöargjald, iönlánasjóös- og iönaðarmálagjald, slysa- tryggingargjald atvinnurekanda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971 um almannatryggingar, líf- eyristryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingargjald, launaskattur, skipaskoöunargjald, lesta- og vitagjald, bif- reiöaskattur, slysatryggingargjald öku- manna, vélaeftirlitsgjald, skemmtanaskattur og miöagjald, vörugjald, gjöld af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjald, gjald til styrktarsjóös fatlaöra, aöflutnings- og út- flutningsgjöld, skráningargjöld skipshafna, skipulagsgjald af nýbyggingum, gjaldföllnum en ógreiddum söluskatti ársins 1983, svo og nýálögðum hækkunum söluskatts vegna fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi. Ennfremur nær úrskuröurinn til skattsekta, sem ákveönar hafa verið til ríkissjóös. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi, veröa látin fara fram að 8 dögum liönum frá birtingu þessar- ar auglýsingar, veröi þau eigi aö fullu greidd innan þess tíma. Keflavík, 6. sept. 1983. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarövík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík Skólinn veröur settur þriöjudaginn 20. sept- ember kl. 5 síödegis í Háteigskirkju. Nem- endur staöfesti umsóknir sínar og greiöi fyrri hluta skólagjalda mánudaginn 12. og þriðju- daginn 13. september kl. 11—5 í Skipholti 33. Skólastjóri Tónlistarskólinn í Garði Innritun veröur þriöjudaginn 13. og miöviku- daginn 14. september kl. 4—6 í Tónlistar- skólanum. Stjórnin Garöabær ^ Lóðaúthlutun Bæjarstjórn Garöabæjar auglýsir lausar til umsóknar 6 einbýlishúsalóðir viö Lækjarás. Umsóknarfrestur er til 15. sept. nk. Eldri um- sóknir óskast endurnýjaðar. Bæjarstjóri óskast keypt Gufuketill 12—16 m2 gufuketill óskast til kaups. Upplýsingar í síma 84747 og 36993. Aðalfundur Heimdallar Aðalfundur Heimdallar SUS veröur haldinn í dag í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. XXVII. þing SUS verður haldið í Reykjavík 23.-25. septem- ber nk. Félög ungra sjálfstæðismanna eru minnt á aö senda stjórn SUS tilnefningar þingfulltrúa fyrir 10. þ.m. Stjórn SUS. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins: Tilkynning til félaga og flokkssamtaka Miöstjórn Sjálfstæöisflokksins boðar til 25. Landsfundar Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík 3.-6. nóvember 1983. Samkvæmt 2. grein skipulagsreglna flokksins skulu eftirfarandi atriöi ætíö vera á dagskrá reglulegra lands- funda: 1. Skýrsla formanns flokksins um stjórn- málaþróun frá síðasta landsfundi. 2. Skýrsla framkvæmdastjóra flokksins um flokksstarfið frá síöasta landsfundi. 3. Kosning miöstjórnar. 4. Tillögur miöstjórnar um lágmark árgjalda í sjálfstæöisfélögum um land allt og kjör- dæmissjóðsgjald. Þá verður og á dagskránni afgreiösla stjórn- málaályktunar og mótun stjórnmálastefnu flokksins. Flokkssamtök, sem samkvæmt skipulags- reglum hafa heimild til aö velja fulltrúa á landsfund, eru minnt á samþykkt miðstjórnar varöandi aöalfundi og skil á skýrslum um flokksstarf til miðstjórnar. En þau félög sem ekki hafa haldið aöalfund áriö 1982, skilaö skýrslu fyrir það ár til miðstjórnar, þar sem fram kemur fjöldi félagsmanna, hvenær aðal- fundur var haldinn, svo og yfirlit yfir stjórn og aöra trúnaðarmenn félagsins og um skil fé- lagsgjalda, hafa ekki rétt til aö senda fulltrúa á 25. Landsfund Sjálfstæðisflokksins nú í haust. Áríöandi er aö landsfundurinn veröi vel sótt- ur hvarvetna að af landinu, svo hann geti sem best gegnt sinu mikilvæga hlutverki. Þau félög sem hafa ekki enn uppfyllt ofan- greind skilyröi vegna fulltrúavals, eru því ein- dregiö hvött til aö bæta úr því sem allra fyrst. Miðstjórn Sjálfstæöisflokksins. Áskriftcirsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.