Morgunblaðið - 10.09.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1983
Innilegar þakkir færi ég öllum þeim er heiðruðu mig
með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á sextugsaf-
mæli mínu, þann 28. ágúst sl
Guð blessi ykkur öli
Baldur Kristjánsson,
Kúrlandi 5, Rvík.
Heimsforseti
Jaycees International
Kjell Peterson
heldur fund með JC-félögum mánudaginn 12. sept-
ember 1983 að Hótel Loftleiðum kl. 20.00. Kaffiveit-
ingar. Allir JC-félagar eru hvattir til að fjölmenna.
STEFÁN HJÖRLEIFUR
Fjöldaatvinnuleysi
í gær geröi Tíminn, málgagn Framsóknarflokksins, sér í fyrsta
sinn grein fyrir því, hver afleiðingin var oröin af fimm ára
óstjórn Framsóknarflokksins meö vinstri flokkunum, er blaöiö
upplýsti, aö fjöldaatvinnuleysi heföi blasaö viö, er fyrrverandi
ríkisstjórn hrökklaöist frá völdum. Til þessa sögulega Tíma-
leiðara er vitnaö í Staksteinum í dag.
Bankastjóra-
raunir hjá
Framsókn
Þjóöviljiim skýrír frá þvi
í gœr, að hörð átök standi
yfir innan Framsóknar-
flokksins um bankastjóra-
stöðu í Búnaðarbankanum.
Þjóðviljinn segir: „Stefán
Valgeirsson, þingmaður
Framsóknarflokksins,
sækir mjög stíft að taka við
bankastjórastöðu í Búnað-
arbankanum, þegar Þór-
hallur Tryggvason banka-
stjórí lætur af störfúm eftir
langa þjónustu. Þá eru uppi
skoðanir meðal valda-
manna í Framsókn um, að
Hannes Pálsson eða Stef-
án Pálsson væru betur að
þessum starfa komnir.
Stefán Valgeirsson hefur
hins vegar, samkvæmt
heimildum Þjóðviljans,
bent á ýmsa kosti, sem
mæla með því, að hann sé
betur að bankastjórastöð-
unni kominn en aðrir
Framsóknarmenn. Meðal
þess, sem þykir mæla með
honum, er, að hann hyrfi
úr þingflokknum og auk
þingmennskunnar kæmu
margir bitlingar, sem hann
hefur safnað að sér til
skiptanna. í öðru lagi þykir
það vera kostur, að Stefán
Valgeirsson ætti ekki mörg
ár eftir af starfsaldrí opin-
berra embættismanna
Þannig fengi flokkurínn
aftur að úthluta banka-
stjórastöðunni eftir fá
ár... Margir valdamenn í
Framsókn vilja ekki fyrir
nokkurn mun, að Stefán
Valgeirsson verði banka-
stjórí, og benda á reynshi
þeirra Hannesar Pálssonar
og Stefáns Pálssonar af
stjórnunarstörfum f pen-
ingastofnunum."
Atviiiimvegim-
ir á vonarvöl
Framsóknarflokkurinn
var að sjálfsögðu forystu-
flokkur í fyrrverandi ríkis-
stjórn. Tíminn lýsir við-
skilnaði þeirrar ríkisstjórn-
ar á þennan veg í forystu-
grein í gæn „...þegar
verðbólguhraöinn var kom-
inn upp í yfir 120% sl. vor,
lá Ijóst fyrír, að atvinnu-
vegirnir voru að komast á
vonarvöl og við blasti lok-
un fjölmargra fyrirtækja og
að fiskveiðiflotanum yrði
ekki lengur haldiö úti að
óbreyttu ástandi. Það þarf
hvorki mikla þekkingu né
hugmyndaflug til að sjá
hvernig það hefði leikið
lífskjör alls þorra lands-
manna. Fjöldaatvinnuleysi
til sjós og lands og fjár-
vana sjóðir hvergi nærri
færír um að greiöa bætur
til hins þurfandL"
Það var tími til kominn,
að málgagn Pramsóknar-
flokksins gerði sér grein
fyrír afieiðingum stjórnar-
setu Framsóknarflokksins
með vinstrí flokkunum.
Hjörleifur
vildi semja
um 9,5 mills
Haukur Ingibergsson,
framkvæmdastjóri Fram-
sóknarfiokksins, fjallar um
álmálið í nýlegri blaðagrein
og segir: „Og gaman verð-
ur að sjá, hvernig Hjörleif-
ur Guttormsson bregst við,
ef byrjunarhækkun sú,
sem nú næst á rafmagns-
verðinu verður 9,5 mills
eða hærrí í Ijósi þess, að
vorið 1982 var Hjörleifur
tilbúinn að selja álhringn-
um rafmagn á 9,5 mills, en
fann um þaö leyti þef af
komandi kosningum, snerí
við blaðinu og fórnaði ís-
lenzkum hagsmunum til að
geta notað álmálið í áróð-
urshringekju Alþýðubanda-
lagsins."
TBttamaikiiðutinn
_ l
•'irrt'
íi
<^fiettirýötu 12-18
Izusu Trooper 1982
Gráaana, akinn 16 þúa km. Útvarp,
aagulband. Varð 495 þúa. (Skipti
ath. á ódýrari.)
Einnig árgarð 1963 m/díaalvél varð
570 þúa.
Chavrolot Monto Carlo
Brúnaana. 6 cyl. ajálfak. m/ðflu.
Ekinn 41 þúa. Bfll I aárflokki. Varð kr.
365 þúa. (Skipti á ódýrari.)
JT TM mrs
r m: / \ \J -JM f
Einn af botri
„Antik“-bílum landins
M. Banz 190, árg. 1957. Svartur, ný-
upptekin vál. Gott útlit. Nýlag
aumardekk + snjódakk á felgum.
Mikið af varahlutum fylgir. Ný-
skoðaður. Varð 145 þús. (Skipti
mögulag á góðum jeppa.)
Subaru 1800 árg. 1982
Ekinn aðeins 21 þús. km. Varö 360
þús. Skipti á ódýrari. Einnig Subaru
1800 Sedan 1982, akinn 23 þús. km.
Varð kr. 330 þús.
Sérsmíðaður torfsarubfll
Toyota Landcruisar 1987, grásans-
araður, 8 cyl., aflstýri o.fl., 4ra tonna
apil. Ath.: Mjög haglega andursmið-
aður. Varð 200 þús.
Volvo 244 GL árg. ’80
Brúnaansaraður, akinn 46 þúa. km.
Tvair dekkjagangar, endurryðvarinn.
Varð 310 þús. Skipti ódýrari.
Saab 99 BL 1900
Rauðbrúnn, akinn aðains 21 þús.
km. Mjðg fallegur bHI. Varð kr. 250
|>ús. (Skipti á ódýrari.)
Mazda 323 1982
Silfurgrár, ajátfsk Eklnn aðains 15
þús. km. Varð 235 þús.
Dodgo Aspen 2ja dyra 1977
Grmnsans með vinyltopp. 6 cyl.
sjálfsk. m/öllu. Ekinn 67 þús. km.
Varð 145 þús.
Metsolubku) d hverjum degi!
i
CAFÉ ROSENBERG 1920
OPIÐ í KVÖLD
Áriö 1920 opnaöi Alfreö
Rosenberg glæsilegan
veitingastaö sem hann
nefndi „Café Rosenberg*4.
Nú, sextíu og þremur árum
seinna, endurheimtir staö-
urinn fyrri reisn og viröu-
leika undir nafninu „í Kvos-
inni“ og hefur ekkert veriö
til sparað til þess aö gera
salarkynnin sem best úr
garöi.
Matseöill kvöldsins:
Kjötseyöi Toska.
Köld söltuö nautatunga meö vinþrúgum og
hnetum.
Túnfiskur á brauöi meö vinargrettsósu.
Innbakaöar nautalundir Rosenberg.
Þangfyllt lambalæri.
Kakómjöls toppar meö jaröarberjamassa.
Blandaöir ostar.
j Borðapantanir í síma 11633.
LKvöóíwú.
(CAFÉ ROSENBERG)
8542