Morgunblaðið - 17.09.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.09.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1983 í DAG er laugardagur 17. september, lambertsmessa, 260. dagur ársins 1983. Árdegisflóo í Reykjavík kl. 3.19 og síödegisflóö kl. 15.55. Sólarupprás í Rvík kl. 6.54 og sólarlag kl. 19.49. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.22 og tungliö í suöri kl. 22.23. (Al- manak Háskólans.) Sá sem tekur viö yöur, tekur við mér og sá sem tekur við mér, tekur vio þeim, er sendi mig. (Matt. 10, 40.) ÁRNAÐ HEILLA 'Tf'ára afmæli. Á morgun, • tJ sunnudaginn 18. sept- ember, er 75 ára Þorkell Sig- urosson, fyrrum kaupfélagsstjóri í Grundarfirði. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu, Fellsmúla 11, eftir kl. 15 á af- mælisdaginn. Kona Þorkels er Kristín Kristjánsdóttir, fyrr- um ljósmóðir. HJÓNABAND. 1 dag verða gef- in saman í hjónaband f Sel- fosskirkju Sigríður Helga Sig- urðardóttir, Hraunbæ 75 Rvík, og Guðmundur Vernharðsson, Holti, Stokkseyrarhreppi. Heimili þeirra verður á Selja- vegi 7, Selfossi. FRÉTTIR VEÐURLÝSINGIN frá Horn- bjargsvita skar sig úr í veður- fréttunum í gærmorgun. Þar hafði um nóttina verið minnstur hiti á liglendi, farið niður í 4 gráður og þar hafði úrkoman verið mest i landinu og mældist næturúrkoman 27 millimetrar. Hér í höfuðstaðnum var 7 stiga hiti og svona aðeins vætti stéttir. Ekkert sást til sólar i fimmtu- dag. í spirinngangi sagði Veð- urstofan i gærmorgun að horfur væru i því að heldur myndi kólna i veðri með norðaustlægri vinditt. Snemma f gænnorgun var 0 griðu hiti í Nuuk i Græn- landi og þoka. FJALAKÖTTURINN við Aðal- stræti er aftur kominn á dagskrá í byggingarnefnd Reykjavíkurborgar. Á fundi sem nefndin hélt fyrir skömmu var lagt fram bréf frá eiganda hússins þar sem hann fer fram á leyfi til þess að rífa húsið. Að því loknu muni hann byggja á lóðinni nýbyggingu. Hann tekur fram varðandi KROSSGATA 1 2 ' ¦ ¦ 5 y 8 9 *i H ¦ 12 13 14 15 ¦ 16 __ LÁRtnT: - 1. klína. 5. haka, 6. tölu stafur, 7. lónn, g. guosþjónusta, II. riio, 12. gröm, 14. lán, 16. hundi sig- að. LÓÐRÉTT: — 1. sagnir, 2. ungviois, 3. forskeyti, 4. skott, 7. skip, 9. er f vafa, 10. mettuo. 13. kjaflur, 15. skammstofun. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. hálend, 5. en, 6. fagn- ar, 9. ngg, 10. si, 11. M, 12. lin, 13. fala, 15. ógn. 17. límann LÓÐRfrTT: — 1. böfuðfat, 2. legg, 3. enn, 4. dirínn, 7. agða, 8. asi, 12. laga, 14. kím, 16. nn. HJÓNABAND. Nýlega voru gefin saman f hjónaband í Langholtskirkju Elfn Bjarna- dóttir og Jón Baldvinsson prentari. Heimili þeirra er í Torfufelli 24, Breiðholtshverfi, Rvík. (Mynd: Jón Aðalbjörn, Kópavogi.) AFMÆLI. 1 afmælisfrétt Bjarnheiðar Ingimundardótt- ur, Álfhólsvegi 43 í Kópavogi, varð misritun. Félagsheimili Kópavogs er í Fannborg 2, en ekki Hamraborg. Afmælis- barnið tekur á móti gestum milli kl. 17 og 19 í dag f félags- heimilinu. Sovétrikin: Bannað að hafa síma r á ísskáp — „af öryggisástæðum" M«*.«. « ie»<taber. AP. f SOVÍHRfKJIM M er bannað að wlja simtaki ofan i isskap. Það eru lagaamiðir kommúnistaflokksins, aem hafa Wgleidd þessi nynueli, og hafa pau valdið ekki lítilli furðu hjá mörg- nýtingu hússins að hún verðí 4,5. Byggingarnefndin tók ekki afstððu til þessa erindis eig- andans Þorkels Valdimarsson- ar, heldur vísaði því til borg- arráðs. LAUGARDAGSSKÓLA, sbr. sunnudagaskóli, mun Hjilp- ræðisherinn starfrækja nú f vetur á laugardögum f Hóla- brekkuskóla í Breiðholtshverfi. Hefst starfið f dag, laugardag 17. sept., og verður hann sett- ur kl. 14. Framvegis verður það skólatími Laugardags- skólans. RÉTTIR. f dag lýkur réttum í Auðkúlurétt, Undirfelisréttum og Víðidalstunguréttum í Húna- vatnssýslu. Og f dag verður réttað í Reyðarvatnsréttum f Rangárvallahreppi. A morgun, sunnudag, eru Fossvallaréttir hér uppi í Lækjarbotnum og Kaldárríttir við Hafnarfjörð. Þá verða réttir i morgun: Mælifellsréttir f Lýtingsstaða- hreppi í Skag., og í A-Hún. verða réttir f Skrapatungurétt- um í Vindhælishreppi. Þá verða á morgun stoðréttir norður í Skagafirði f Skarða- réttum i Skarðshreppi, f Reyni staðarréttum f Staðarhr. og f Silfrastaðaréttum f Akrahreppi. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD fór togarinn Ingólfur Arnarson úr Reykja- víkurhöfn aftur til veiða. I gær kom Stapafell úr ferð á strönd- ina. f gærdag var frafoss vænt- anlegur af ströndinni og f gær- kvöldi fór Askja f strandferð og togarinn Karlsefni kom úr söluferð til útlanda. f nótt er leið var Jökulfell væntanlegt að utan. Je minn. — Hvernig á ég þá að geta pantað og endurnýjað birgðirnar í skápinn, maður? Kvöld-, nattur- og helgarþjónueta apótekanna í Reykja- vík dagana 16. september til 22. september. aö baðum dögum meötöldum, er í Holti Apóteki. Auk þess er Laugavege Apótok opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag ÓnamhMOgeroir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriö)udögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hæqt er aó ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalane alla virka daga kl. 20—21 og i laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudelld er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.6—17 er hægt aö ná sambandi við neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, simi 81200, en því aöeins aö ekki náist i helmilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudðg- um er laafcnavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyftarþiónuata Tanntteknafélaga ialanda er i Heilsu- verndarstöölnni við Barónsstig. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hamarfjorour og Garðabaar: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótak og Norðurbtejar Apótak eru opln virka daga til kl. 18.30 og til skiptlst annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag Laugardaga helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfosa Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 i mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrlnginn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðlð fyrir nauðgun. Skrlfstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um aienglsvandamállð, Siðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlðlögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-»amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373. milli kl. 17—20 daglega. Foreldraraogjöfin (Barnaverndarriö Islands) Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvannadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn f Fossvogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartíml frjáls alla daga. Grensiadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faeoingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítalí: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadeiM: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahtelið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilaataðaapítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefeepitali Hafnarfirði: Heimsðknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll kl. 19.30. SÖFN Landebókasafn fslande: Safnahúsinu við Hverlisgötu. Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýslngar um opnunartíma þeirra veittar í aðalsafni, simi 25088. Þjoðminjasafniö: Opiö daglega kl. 13.30—16. Liataeafn ialanda: Opið dagiega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Útláns- delld, Þingholtsstræti 29a, slml 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept— 30. apríl er einnig opið é laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja — 6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Oplö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. águst er tokaö um helgar SÉRÚTlAN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opið á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3Ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 11—12. BOKIN HEIM — Sólhelmum 27, síml 83780. Helmsendlngarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Slmatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö minudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er elnnig oplö i laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a~6 ára bðrn i miövlkudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bæklstöö i Bústaðasafni. s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Lokanir vagna aumarleyfa 1983: ADALSAFN — utláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — leslrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á að snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö fré 4. júlí ( 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokað í júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö frá 18. júli í 4—5 vlkur. BÚKABlLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húaið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18. sunnud. 12—18. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Arbnjaraafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Áegrimaeafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og limmtudaga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtun er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Líatasatn Einara Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- dagakl. 13.30—16. Húa Jóns Sigurðaaonar í Kaupmannahðfn er oplð miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bokaaafn Kopavoga, Fannborg 3—5: Opið min—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Stofnun Árna Magnúaaonar: Handritasýning er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll 17. september. ORÐ DAGSINS Reykiavik simi 10000. Akureyrl slmi 96-21840. Siglufjðröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til fðstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplð frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er oplö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Síml 75547. Sundhöllin er opfn mánudaga til löstudaga trá kl. 7.20—20.30. A laugardðgum er opið kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vaaturbaajarlaugin: Opin ménudaga—löstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmarlaug f Moefetlesveit er opln mánudaga tll töstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar kvenna i fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir saunatimar — baðfðt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Síml 66254. Sundhöll Ketlavíkur er opln minudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum i sama tíma, tll 18.30. Laugardðgum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatimar þriðjudaga og flmmtudaga 20— 21.30. Gufubaölð oplð fri kl. 16 minudaga — föstudaga, fri 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opln minudaga—föstudaga kl. 7—9 og fri kl. 14.30—20. Laugardaga er oplð 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlðjudaga 20—21 og mlðvlkudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er oþln minudaga — föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fri kl. 8-16 og sunnudaga fri kl. 9—11.30. Bððin og heitu kerln opln alla virka daga frí morgnl til kvðlds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln minudaga — föstudaga kl. 7—8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vakfþjónuata borgaratofnana. vegna bilana i veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga fri kl. 17 tll kl. 8 í síma 27311- i þennan sima er svaraö allan sólarhrlnglnn i heigldögum. Ratmagnavoitan hefur bll- anavakl allan sólarhrlnginn í síma 18230. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.