Morgunblaðið - 17.09.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.09.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1983 Ef svo er, haf ió þá samband við vogaverkstæói okkar að Smiðshöfða 10. Sími 86970 ÖlAÍUSt elSIASON » CO. HF. VOGAÞJÓNUSTA SMIÐSHÓFÐA 10 SÍMI 86970 141NT(iI10LT Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 4 línur Garðabær Stærri eignir Strætisvagnar Akureyrar: Kvöldakstur tekinn upp — að því tilskildu að bæjarstjórn heimili kaup á nýjum vagni Akureyri, 13. septenber. Fossvogur Fokhelt parhús á 2 hæóum vió Ánaland ca. 210 fm. Niöri er gert ráö fyrir stof- um, eldhúsi meö búri og þvottahúsi inn- af og 1 herb. Uppi eru 4 stór herb. og baö. Arin í stofu. Teikn. á skrifstofu. Skilast 15.okt. Verö 2,2 millj. Rjúpufell Fallegt raóhús efst í Rjúpufelli, alls ca 210 fm og stór og góöur bílskúr. Á hæöinni sem er ca. 140 fm, stofur, 3 svefnherb., stórt baöherb. og eldhús meö búri og þvottaherb. innaf. Allar innréttingar mjög góöar. í kjaliara eru 70 fm sem búiö er aö pússa. Má inn- rétta ffyrir sérhúsnæöi eöa sameina hæöinni. Góö eign. Verö 2,9 millj. Neshagi Ca. 125 fm sérhæö á 1. hæð í þríbýli. Saml. stofur og 2 herb. Suöursvalir. Ákv. sala Verö 2—2,1 millj. Brekkubær Ca. 200 fm raóhús á 2 hæöum og bíl- skúr. A 1. hæö er eldhús og stórar stof- ur. Gert ráö fyrir arni. Uppi eru 4 svefn- herb Góö eign. Ákv. sala. Verö 3.3—3.4 millj. Vesturberg Parhús ca. 130 fm, fokheldur bilskúr. íbúóin er stofur og 3 svefnherb. Eldhús meö þvottahúsi innaf. Vinsæl og hentug stærö. Verö 2,5—2,6 millj. Dalaland Ca. 136 fm efri hæö i blokk ásamt bíl- skúr. Stórar stofur og 4 svefnherb. Mjög góö íbúö. Akv. sala. Verö 2,6—2,7 millj. Rauðagerði Ca 220 fm einbyli á 2 hæöum plús ris og bílskúr Skilast fokhelt. Verö 2,2 millj. Laugateigur Mióhæö í þríbýlishúsi ca. 117 fm og 30 fm bílskúr ibúöin er rúmgóö meö 2 svefnherb og hægt aö gera 3. svefn- herb. úr boröstofu. Góö stofa og stórt eldhús Tvennar svalir. Verö 1800— 1850 þús. Mosfellssveit Ca. 170 fm fullkláraó einbýli á einni hæö. íbúöin er ca. 135 fm, 5 svefnherb., stofur, þvottaherb. og geymsla innaf eldhúsi. Góöur 34 fm innbyggöur bil- skúr. Ákv. sala. Skipti á einbýli eöa raö- húsi i Austurborginni. Dalsel Fallegt raóhús á 3 hæöum ca. 230 fm. A miöhæö eru stofur, eldhús og forstofu- herb. Uppi eru 4 svefnherb. og baö. Kjallari ókláraóur. Fullbúió bílskýli. Verö 2.6 millj. Ca 400 fm nær fullbúiö einbýli á mjög H góöum staö. Húsiö er á tveimur hæö- ■ um. Efri hæöin byggó á pöllum. Uppi er m eldhús, stofur og 4 svefnherb. Niöri ( 5—6 herb. og gert ráö fyrir sauna o.fl. 50 fm bilskúr. Garöurinn er mjög falleg- ur, m.a. gert ráö fyrir heitum potti. Teikningar og nánari uppl. á skrifstof- unni. ® Laugarás Ca. 280 fm parhús á tveimur hæöum meö innbyggöum bílskúr Eignin er mjög vegleg og þar gætu búiö tvær 7; fjölsk. Auövelt aö gera séribúö á neöri S6 hæöinni meö sérinngangi. Ákveöin sala | eöa möguleg skipti á minni eign á góö- ( um staó i bænum. m 3ja herb. íbúöir Eyjabakki Ca 85 fm ibúö á jaróhæö. geymsla i íbúðinni. Sérgaröur. Laus strax. Verö 1300 þús. Framnesvegur Ca. 75 tm ibuð á 2. hæö 2 stofur, herb. og baö m. sturtu. Ákv. sala. Laus 1. des. Verö 1200 þús. Hraunbær Ca. 95 fm íbúö á 3. hæö ásamt bílskúr á góöum staö i Hraunbæ. 2 svefnherb., stofa, gott baöherb. og eldhús meö þvottahúsi innaf. Góö ibúö. Laus fljót- lega. Veró 1600 þús. Hamraborg Mjög góö ca. 104 Im 3ja—4ra herb. íbúö á efstu hæö í 4ra hæöa blokk. Ibúöin er vel skipulögö og meö góöum viöarinnréttingum. Fallegt útsýnl. Bíl- skýli. Ákv. sala. Verð 1450 þús. 2ja herb. íbúðir Kópavogsbraut Ca. 55 fm íbúö á jaröhæö í nýlegu steinhúsi. Góöar innréttingar Þvotta- hús og geymsla innaf eldhúsi. Verö 1 — 1050 þús. Boöagrandi 2ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 55 fm. Góö- ar innr. Ákv. sala. Laus 1. mars 1984. Opiö 1—4. Friörik Stefánsaon viöskiptafræóingur. Ægir Breiðfjörö sölustj. UMRÆÐUR hafa staðiö yfir í bæj- arráði og bæjarstjórn á Akureyri um, hvort hefja ætti kvöldakstur Stræt- isvagna Akureyrar, þ.e. á tímabilinu frá 19—24. Stjórn Strætisvagnanna hefur gefið ádrátt um að gefa tilraun til kvöldaksturs, að því tilskildu, að leyfi fáist til kaupa á einum nýjum strætisvagni. „Ekki er hægt að segja, að nein formleg beiðni hafi borist stjórn Strætisvagnanna um slíkan akst- ur, en hins vegar hefur töluvert verið spurst fyrir um hann hjá framkvæmdastjóra," sagði Ingi Þór Jóhannsson, formaður stjórn- ar SVA, þegar Mbl. leitaði frétta hjá honum varðandi þetta mál. „Þegar við tókum við rekstri strætisvagnanna voru nauðsyn- legar aðgerðir til endurnýjunar á vagnakosti og síðan höfum við keypt þrjá nýja vagna. Tveir eldri vagnar eru síðan notaðir sem varavagnar. Við erum að staðaldri með þrjá vagna í notkun, auk þess sem þrif á þeim fara fram á kvöld- in, þannig að við teljum okkur ekki geta hafið kvöldkeyrslu, nema til komi einn nýr vagn. Hafnarfjörður Nýkomiö til sölu m.a.: Hólabraut nýtt 250 fm parhús, 2 hæðir og kjallari með innb. bilskúr. Mjög fallegt útsýni. Suðurvangur 3ja—4ra herb. falleg og vönduö íbúð á 3. hæð (efsta hæð). Verð 1400—1450 þús. Brattakinn 2ja herb. rúmgóö risíbúö í timb- urhúsi. Álfaskeið 2ja herb. íbúð á 3. hæð, með bílskúr. Verð 1,2 millj. Nönnustígur Járnvarið timburhús hæð og ris. Um 100 fm alls. á rólegum stað. Mávahraun 6—7 herb. steinhús á einni hæð. 200 fm með bílskúr. Hamarsbraut 5 herb. járnvarið timburhús. Hæð og ris á rólegum og fögr- um útsýnisstaö. Sléttahraun 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Verö 1,1 millj. Hringbraut 4ra herb. í steinhúsi. Góöur bflskúr. Lækjargata 3ja herb. nýstands. risíbúð í timburhúsi. Verð 1050 þús. Hringbraut 3ja herb. 65 fm risíbúö i stein- húsi. Fallegt útsýni. Garöavegur 3ja herb. risíbúð í timburhúsi. Álfaskeið 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sér þvottahús og nýtt eldhús. Bíl- skúr fylgir. Verð 1450 þús. Holtsbúð Garðabæ 125 fm finnskt timbur-eininga- hús. 3 svefnherb., sána, bílskýli, hornlóð. Granaskjól Rvk. Glæsileg efri hæð 145 fm í tví- býlishúsi. Allt sór. Vogar Vatnsleysu- strandarhreppi 130 fm vandað timbur-eininga- hús. Skipti möguleg á eign á höfuðborgarsvæöinu. Laus 1. október. Verð 1,4 millj. Opiö 1—4 í dag. FASTEIGNASALA Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10 — S.50764 VALGEIR KRISTINSSON, HDL. Varavagnarnir eru notaðir í skóla- aksturinn. En við hjá SVA erum allir af vilja gerðir til að gera þessa tilraun. Það má hins vegar llnausum í Medallandi. UM SÍÐUSTU mánaðamót breytti til hins betra með tíðarfar og gátu mcnn eftir það lokið slætti. Hey eru þó með minna móti hér á milli Sanda vegna kals og mikilla þurrka í vor. Nú líður að réttum, verður Heiðarrétt núna á laugardag. Ferðafólk hefur verið hér mikið í sumar, öllu meira en venjulega. Hefur eflaust átt þátt í því, að betri veðrátta var hér en um vest- anvert landið. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR 353004 35301 Viö Karlagötu 2ja herb. kjallaraíb. Laus nú þegar. Viö Skálagerói 3ja herb. ibúö á fyrstu hæö. Viö Lindargötu 3ja herb. rlsíb. Laus nú þegar. Viö Sólvallagötu 3ja herb. íb. á annarri hæö ásamt 2ja herb. i risi. Laus fljótlega. Viö Ásbraut í Kóp. 3ja herb. ib. á þriöju hæö. Við Hamraborg 3ja herb. glæsileg íb. á 4. hæö. Frábært útsýni. Suöursvalir. Vió Flyörugranda 5 herb. glæsileg endaíb. á annarri hæö. Sérinngangur. Laus fljótlega. Stórar suöursvalir. Við Kambasel 4—5 herb. íb. á annarri hæö. Rúmlega tilb. undir tréverk. Möguleikar á bílskúr. Verslun Vorum aö fá sölu vefnaöar- og gjafavöruverslun í verslunarmiöstöö i Austurborginni. Frekari uppl. á skrif- stofunni. Viö Akurholt Einbýlishús, hæö og kjallari ásamt bílskúr. Fullfrágengiö aö mestu. Við Skeiðarvog Endaraöhús, hæö, ris og kjallari. Laust í desember í byggingu Viö Víöihlíö Fokheld hæð og rls meö bílskúr í skipt- um fyrir 3ja tll 4ra herb. íb. i Fossvogl. Við Leirutanga Fokhelt einbýlishús á einni hæö m/bilskúr. Teikningar á skrlfstofunnl. Viö Reykás í Selárhverfi Nokkrar 3ja og 4ra herb. íb. í glæsilegu sambýlish. vlö Reykás. Húsiö veröur fuilfrágengió aó utan, sameign frágeng- in, hitalögn komin i húsiö. En íbúóirnar aö ööru leyti í fokheldu ástandl. Af- hendast í maí. Góö greióslukjör. Ath. opiö í dag frá kl. 10—4. Fasteignaviöskipti: Agnar Ólafsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölum.: 78954. ekki koma niður á almennri þjón- ustu okkar við bæjarbúa," sagði Ingi Þór að lokum. GBerg Flugvöllur var opnaður á Kirkjubæjarklaustri í sumar. Er hann á sunnanverðum Stjórnar- sandi. Nokkur vegagerð var á Fjallabaksleið syðri, sem liggur norðan Mýrdalsjökuls. Sá vegur var lagður yfir heiðina hjá Snæ- býli í Skaftártungu. Styttir þetta leiðina úr Skaftártungu út í Fljótshlíð mjög mikið. Gæti hún orðið fær öllum bílum að sumar- lagi, þegar Hólmsá hefur verið brúuð. Þarna var allmikil umferð í sumar og hlýtur þetta að verða mjög eftirsótt ferðamannaleið. Vegurinn í Laka var lagfærður nú í sumar. Þegar lítið er í ánum á þeirri leið, er hann fær fólksbílum, sem eru ekki mjög lágir. Nú er hér norðanátt og orðið frekar haustlegt. Frosið hefur í hverjum mánuði í sumar, örugg- lega tvisvar og líklega oftar í júlí, hlýjasta mánuði ársins. — Vilhjálmur Umdæmis- ráðstefna hjá Mormóna- kirkjunni Umdæmisráðstefna verður haldin á vegum Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga hcilögu að Skólavörðu- stíg 46, laugardagskvöldið 17. sept. kl. 20.00. Gestir ráðstefnunnar og aðal- ræðumenn verða að þessu sinni David B. Haight, einn af postulum kirkjunnar, og kona hans, Ruby Olsen Haight. Er þetta í fyrsta sinn sem postuli Drottins heim- sækir þetta land síðan kirkjan var stofnuð hér. Postularnir tólf ásamt æðsta forsætisráðinu ann- ast yfirstjórn kirkjunnar um allan heim, líkt og Pétur, Jakob og Jó- hannes stjórnuðu kirkju Drottins eftir krossfestingu hans. David B. Haight postuli og kona hans munu einnig tala á samkomu kirkjunnar á sunnudagsmorgun- inn kl. 10.30, og er samkoman haldin á sama stað. Ráðstefnan er öllum opin, endurgjaldslaust og án nokkurra skuldbindinga. Sama gildir um samkomur kirkjunnar almennt. I m lm$m tl Gódcin daginn! Meðalland: Hey eru með minna móti á milli Sanda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.