Morgunblaðið - 17.09.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.09.1983, Blaðsíða 35
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1983 35 filk i fréttum + Eftir fimm ára hjónaband eru þau skilin. Alana liklega aö í Englandi. stlar aö búa í Bandaríkjunum meö börnin en Rod *est Rod Stewart og Alana skilin — til mikillar ánægju fyrir móður hans Hjónabandi Rod Stewarts og Al- önu er lokið. Alana hefur tekiö saman allt sitt hafurtask og yfirgef- iö heimili þeirra í Hollywood ásamt tveimur börnum þeirra hjóna. Rod er hins vegar farinn heim til Eng- lands en þar kom hann fram á tón- leikum til styrktar gömlum vini sín- um, sem þjáist af heila- og mænu- siggi. Skilnaöurinn kemur flestum á óvart. Rod hefur ekkert tækifœri látiö ónotaö til aö lýsa yfir blessun heimilislífsins og þegar hann var í Kaupmannahöfn í vor sagöi hann, aö hann væri einskis virði sem listamaöur ef hann gæti ekki horfiö á vit fjölskyldunnar á milli þess sem hann heldur tónleika. Síöan eru hinsvegar liönir þrír mánuðir. Þeir eru til, sem fagna því bæöi hátt og í hljóöi, aö Rod og Alana skuli ætla aö skilja, t.d. móoir Rods, sem aldrei hefur getaö fellt sig viö tengdadótturina. „Eg hef aldrei skiliö hvers vegna Rod var að kvænast Alönu. Hún er ekki rétta stúlkan fyrir hann, alltof fín og stór uppá sig. Hún er ekki manneskja sem hægt er að rabba við um daginn og veginn yfir kaffi- bolla, enda hef ég aldrei gert þaö. Þegar hún kom í heimsókn sagöi hún ekki eitt einasta orö heldur horföi bara í kringum sig meö van- þóknunarsvip," segir móöir Rods. Vinum Rods og kunningjum lík- aöi heldur ekki alls kostar viö Al- önu, sem aldrei hefur dreglö dul á, aö henni finnst lítiö til þeirra flestra koma. „Rod hefur alltof lengi látíö plata sig og ekki áttaö sig á því aö ekkl eru allir viöhlæjendur vinir. Smjaö- ur og axlaklapp er ekki nóg og þaö er engin eftirsjá i þessum lýð," segir Alana aftur á móti. Þaö sýndi sig líka, aö þegar Alana kom til skjalanna komst loksins einhver reiða á fjármálin hjá Rod og hon- um tókst aö hafa hemil á drykkju- skapnum og ólifnaöinum. Þeir, sem til þekkja, telja fullvíst, aö þau Rod og Alana muni ekki taka saman aftur og spá því, aö nú þegar hún er farin meö börnin, geti tekið aö halla allsnarlega undan fæti fyrir Rod, sem þeir segja, aö veröi aö fara aö gera hreint fyrir sínum dyrum gagnvart flöskunni. Manilow ástfanginn af Ungfrú Alheimi + Söngvarinn og kvennagulliö Barry Manilow er ástfanginn og hann ræöst ekki á garöinn þar sem hann er lægstur. Þaö er hvorki meira né minna en Ungfrú alheimur, Maria Lebron sem hann hefur falliö fyrir aö þessu sinni. Þaö geröist í Vestur-Berlín ¦ I '% ^p^H. "^ wm fm „Fegursta kona. sem ég hef augum litio," segir Barry Manilow um Maríu Lebron, Ungfrú Alheim. Barry Manilow þar sem hann var að vinna viö sjónvarpsþátt. „Þar hitti ég þá fegurstu konu, sem ég hef nokkru sinni augum litið, Maríu Lebron, sem kjörin var Ungfrú alheimur á þessu ári. Viö snæddum saman og þótt ég hafi ekki verið ánægður meö framhaldiö þá fer ekki á milli mála aö ég er hrifinn af henni. Hún er að vísu ekki nema 21 árs, sem mér finnst ákaflega ungt en þó ekki of ungt," segir Barry Manilow, sem sjálfur er 37 ára gamall. Barry Manilow á sum helstu topplögin á þessum og síöasta áratug og hefur selt meira en 40 milljónir stórra platna. VID KYTSnSTUM ]STS3AR BAÐ& ELDHÚS INNRÉTT- INGAR Innréttingahúsið kynnir um þessar mundir nýjar eld- hús- og baðinnréttingar frá dönsku HTH verk smiðjun- um. Við höfum breytt verslun okkar að Háteigsvegi 3, Rvík., - og bjóðum þér að kynnast þessum gæða inn- réttingum frá stærsta innréttinga framleiðanda á Norðurlöndum. HTH innréttingar hafa hlotið bæði Varefakte og Möbel- fakta viðurkenningar fyrir gæði, sem er einstakt. HTH innréttingar fást m.a. í eik, beiki, furu eða bara hvítmálaðar. Fulningahurðir eða sléttar hurðir, - allteftir þínum óskum. Hringdu og fáðu heimsendan bækling. Opin leið að réttu vali. í A .nnrtKtlngaMslð Háteigsvegi 3 Verslun Sími 27344

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.