Morgunblaðið - 24.09.1983, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.09.1983, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 178 — 23. SEPTEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar Z/,980 28,060 28,130 I St.pund 42,061 42,181 42,111 1 Kan. dollar 22,699 22,764 22,857 1 Dönsk kr. 2,9207 2,9290 2,9237 1 Norsk kr. 3,7709 3,7817 3,7695 1 Sjen.sk kr. 3,5566 3,5668 3,5732 1 Fi. mark 4,9183 4,9323 4,9075 1 Fr. franki 3,4730 3,4829 3,4804 I Belg. franki 0,5199 0,5214 0,5286 I St. franki 12,9657 13,0028 12,8859 1 Holl. gyllini 9,3877 9,4145 9,3767 1 V-þ. mark 10,5028 10,5328 10,4963 1 ÍLlíra 0,01735 0,01740 0,01758 1 Auxturr. sch. 1,4927 1,4969 1,5047 1 PorL escudo 0,2252 0,2258 0,2281 1 Sp. peseti 0,1838 0,1844 0,1861 1 Jap. yen 0,11608 0,11641 0,11427 1 írskt pund 32,886 32,980 33,207 Sdr. (Sérst dráttarr.) 20/09 29,4186 29,5027 I Bel". franki 0,5132 0,5146 V extir: (ársvextir) l 'rá og með 21. september 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 35,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.* a. b. c. * * * * * * * * 1).37,0% 3. Sparisjóösreiknlngar, 12. mán. 11... 39,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar.............................. 21,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.. (27,5%) 33,0% ; . Hlaupareikningar . (28,0%) 33,0% . Afuróalán, < ndurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ........ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóðsfelagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er 727 stig og er þá miöaö við visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingaví itsla fyrir júlí er 140 stig og er t rniöaö viö 100 i desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. VZterkur og k-J hagkvæmur auglýsingamióill! Tilhugalff Tilhugalíf er á dagskrá sjón- varpsins kl. 20.35 í kvöld. Er það annar þáttur af sjö í þessum breska gamanmyndaflokki sem sýndur verður og eru sjónvarps- áhorfendur ekki með öllu ókunn- ugir hinum óframfærnu elskend- um sem þar eigast við. Þættirnir eru í framhaldi af samnefndum myndaflokki sem áður var á dag- skrá sjónvarpsins á liðnum vetri. Með aðalhlutverk fara þau Judy Dench og Michael Willi- ams, en þýðandi er Guðni Kol- beinsson. Hljóðvarp kl. 11.20: Sumarsnældan - helg- arþáttur fyrir krakka Sumarsnældan er á dagskrá út- varpsins kl. 11.20 í dag og hefur Sólveig Halldórsdóttir leikari um- sjón með þættinum að þessu sinni. „í þættinum verða símtöl frá síðasta þætti, en þau fjalla mest um drauma," sagði Sólveig. „Ekki látum við draumana þar með kyrra liggja, því til okkar kemur í heimsókn ellefu ára gamall kvikmyndaáhugamaður, sem hefur einsett sér að búa til brellukvikmyndir. Hann ætlar einnig að lesa upp draum, sem fjallar um kvikmyndir og nefnist „ævintýri". Á eftir spjöllum við síðan saman um kvikmyndir. Nú, nýtt barna- og fjölskyldu- leikrit, Gúmmí-Tarsan, verður frumsýnt í Kópavogsleikhúsi bráðlega og til okkar koma í þáttinn tveir ungir leikarar, sem fara þar með aðalhlutverk. Fjórði þáttur framhaldssög- unnar „Innrásar" verður lesin af þeim Benedikt Erlingssyni og Halldóru Geirharðsdóttur og fleirum og ekki má gleyma því, að meðan á útsendingu stendur situr Sverrir við símann og tekur við símtölum hlustenda." Hljóövarp kl. 16.20: Franz Kafka - maðurinn Á dagskrá útvarpsins í dag kl. 16.20 er þáttur sem nefnist Franz Kafka — maðurinn. Er það dagskrá sem Daninn Kjeld Gall Jörgensen tók saman og vann, en Svavar Sigmundsson þýddi. „Eins og nafnið gefur til kynna, er í þessari dagskrá reynt að varpa ljósi á manninn Kafka, síður en rithöfundinn, þó vissu- lega fari hvort tveggja saman," sagði Svavar Sigmundsson. „Franz Kafla hefur reynst mörg- um ráðgáta, bæði samtíðar- mönnum sínum og öðrum síðar meir, en nú eru liðin 100 ár frá fæðingu hans. Keld Gall Jörg- ensen fjallar í dagskránni um ævistarf Kafka og líf og hvernig það tengist verkum hans. Reynt er að lýsa sambandi hans við föður sinn og fjölskyldu, vitnað í Kafka sjálfan úr bréfum hans og ummælum vina hans. Þá verður Svavar Sigmundsson lesin smásagan „Áhyggjur hús- bóndans". Auk Svavars les Pétur Gunn- arsson upp í þættinum. Sjónvarp kl. 21.05: Félagi Napóleon - Animal Farm Þá endursýnir sjónvarpið í kvöld kl. 21.05 bresku teiknimyndina Fé- lagi Napóleon, eða Animal Farm, eins og hún nefnist á frummálinu. Teiknimyndin var gerð 1955, eftir samnefndri sögu George Orwell, skopádeilusögu sem best verður lýst með einkunnarorðum hennar „Öll dýr eru jöfn, en sum eru jafn- ari en önnur." Sagan gerist á sveitabýli þar sem húsdýrin gera byltingu gegn harðstjóranum, húsbónda sín- um. Byltingin tekst, og þó, því ekki gengur dýrunum að lifa í samræmi við byltingarhugsjónir sínar og brátt upphefst álíka ástand og áður var, nema hvað nú situr annar við völd. Utvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 24. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Richard Sigur- baldurson talar. 8.20 Morguntónleikar. Ffladelfíuhljómsveitin leikur „Morgun“ eftir Edvard Grieg. Eugene Ormandy stj./ Itzhak Perlman og Sinfóníuhljómsveit- in í Pittsburg leika Sígunaljóð eftir Pablo Sarasate. André Previn stj./ Nýja fflharmóníu sveitin í Lundúnum leikur „Sevilla og Granada", tvo hljómsveitarþætti eftir Isaac Al- béniz. Rafael Friibeck de Burg- os stj./ Cyprien Katsaris og Ffladelfíuhljómsveitin leika llngverska fantasíu fyrir píanó og hljómsveit eftir Franz Liszt. Eugene Ormandy stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón leikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdltir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. Umsjón: Sigrfð- ur Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. SÍODEGID_______________________ 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbil í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 24. september 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 38.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip a túknmáli 20.00 h'réttir og veður 20.25 Auglýsimrar cg dagskrá 20.35 Tilhugalif (A Fine Romance.) Annar þátt- ur. Breskur gamanmyndaflokk- ur í sjö þáttum, framhald fyrri þátta um ófrzmfærna elskend- ur. Aðalhlutverk judy Dench og Michael Williams. Þýðandi Guóni Uolbeinsson. 21.05 Félagi Napóleon (Animal Farm.) Kndursýning. I’resk teiknimynd frá 1955 sem gerð er eftir samnefndri skop- ádeilusögu eftir George Orwell. Á bæ 'inum gera húsdýrin byit- ngu .ig reka bóndann frá völd- im, en þá tekur ekki betra við. 15.10 Listapopp — Gunnar Salv- arsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Franz Kafka — maðurinn. Dagskrá eftir Keld Gall Jörg- ensen. Þýðandi: Svavar Sig- mundsson. Lesari ásamt hon- um: Pétur Gunnarsson. 17.15 Síðdegistónleikar. Svjat- oslav Rikhter og Borodin- Þýðandi Kristmann Eiðsson. Áður sýnt í sjónvarpinu í janúar 1972. 22.15 Út í vita (To the Lighthouse.) Ný, bresk sjónvarpsmynd gerð eftir einni þekktustu bók bresku skáld- konunnar Virginíu Woolf, en ýmsir telja að efnið megi rekja til æskuminninga hennar. Leik- stjóri Colin Gregg. Leikendúr: Rosemary Ilarris, Michael Gough, Suzanne Bertish, Aug- ust Carmichael o.li. Myndin gerist a<l inestu árið 1912 og lýsir sumardvöl Ramseyfjölskyldunnar og gesta hennar í Cornwall. Við þessar nánu samvistir verður margt til að opna augu barnanna fyrir ólíkri skapgerð foreldra sinna og móta tilfinningarnar í þeirra garð. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 00.20 Dagskrárlok. kvartettinn leika Kvintett í A-dúr op. 114 eftir Franz Schu- bert. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 tískastund. Séra Heimir Steinsson spjallar við hlustend- ur. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka. a. „Árni Odsson“ eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan. Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýddi úr dönsku. Björn Dúason les fjórða og síðasta lestur. b. „Hans Vöggur“. Kristín Waage les smásögu eftir Gest Pálsson. c. „Vísnaspjöll". Skúli Ben spjallar um lausavísur og fer með stökur. 21.30 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug um í Reykjadal. (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. tírð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan“ eftir James Stephens. Magnús Rafnsson les þýðingu sína (10). 23.00 Danslög. 24.00 Listapopp. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.