Morgunblaðið - 24.09.1983, Síða 6

Morgunblaðið - 24.09.1983, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1983 í DAG er laugardagur 24. september, sem er 267. dagur ársins 1983. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 07.24 og síðdegisflóö kl. 19.38. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 07.14 og sólarlag kl. 19.24. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.20 og tungliö í suöri kl. 02.44. (Almanak Háskól- ans.) Snauðir munu eta og verða mettir, þeir er leita Drottins munu lofa hann. Hjörtu yðar lifni viö að eilífu. (Sálm. 22,27.) LÁRÍ.TT: — I áfall, 5 úrkoma, 6 beinir a4, 7 hvaA, 8 læsir, 11 rykkorn, 12 krot, 14 muldra, 16 naglar. LOÐRÉTT: — 1 kvenmannsnafn, 2 hrekk, 3 mergð, 4 Ijúka, 7 ósoðin, 9 snáka, 10 skógardýr, 13 horaóur, 15 ósamstæóir. 1.AIÍSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I systur, 5 ká, 6 mjálms, 9 bál, 10 ól, II L.R., 12 hrá, 13 anda, 15 ótt, 17 dettur. l/M)RÉTT: — I sambland, 2 skál, 3 tál, 4 rislág, 7 járn, 8 mór, 12 hatt, 14 dót, 16 tu. ÁRNAD HEILLA QA ára afmæli. Á mánu- í/vr daginn verður níræð Guðrún Sigurðardóttir, hús- freyja, Hofsvallagötu 20 hér í Reykjavík. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. p* ára afmæli. 1 dag, I tJ laugardaginn 24. sept- ember, verður 75 ára frú Jenný Ágústsdóttir, Brunnstíg 4, Hafnarfirði. — Hún tekur á móti gestum í húsi Slysa- varnadeildarinnar Hraun- prýði að Hjallahrauni 9 þar í bænum milli kl. 15 og 18 í dag. Eiginmaður Jennýjar var Sig- urður heitinn Eiríksson vél- stjóri. 70 ^ra í dag, 24. I \/ september, er sjötugur Magnús Jónsson frá Kollafjarð- arnesi, Maríubakka 4, Reykja- vík. — Hann tekur á móti gestum í dag milli kl. 15 og 19 á Suðurlandsbraut 30, 2. hæð. Eiginkona Magnúsar er Ág- ústa Eiríksdóttir frá Dröng- LANDFRÆÐIFÉLAGIÐ fer árlega haustferð í dag, laug- ardaginn 24. september, og verður lagt af stað frá aðal- byggingu Háskóla Islands kl. 10 árd. Að þessu sinni er ferð- inni heitið austur til Þing- valla, á Helgilsvæðið og til Hveragerðis. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór danska sæsímaskipið Northern úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til Grænlands. í fyrrinótt kom Askja úr strandferð. 1 gær fór Arnarfell áleiðis til Grænlands. En þangað fór fyrir skömmu annað skip SlS. Þá fór flutn- ingaskipið Mar á ströndina.en það er að lesta saltfisk. 1 gær var leiguskipið Berit væntan- legt frá útlöndum. Þurfum við nokkuð vígt vatn, köllum við ekki bara á strákana og blessum yfír þetta þurrt?! ^ra afmæl>- í dag, 24. I O september, er 75 ára frú Helga Tómasdóttir, Digra- nesvegi 62, Kópavogi. — Hún tekur á móti gestum í kvöld eftir kl. 20 að Hrauntungu 16 í Kópavogi, heimili dóttur sinn- ar og tengdasonar. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því í spá sinni í gær- morgun, að yfirstandandi góðviðriskafli, hér um sunn- an- og vestanvert landið, muni í dag hafa hlaupið skeiðið á enda í bili, því spáð var aö suðlæg vindátt rayndi verða orðin alls ráðandi í dag. Myndi þá hlýna í veðri eink- um um landið norðaustan- vert. — Mesta frost á lág- lendi á þessu hausti mældist í fyrrinótt norður á Nautabúi í Skagafirði, en þar var 6 stiga frost. í veðurlýsingunni frá Dalatanga og Kambanesi var snjókoma í gærmorgun. í fyrrinótt fór hitinn hér í Reykjavík niður í plús eitt stig. Hér var sólskin í fyrra- dag í rúmlega sjö og hálfa klst. — Mest mældist nætur- úrkoman á Kirkjubæjar- klaustri, 8 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var 3ja stiga hiti hér í bænum. í Nuuk á Grænlandi var 4ra stiga hiti snemma f gærmorgun og rigning. RÍKISSTJÓRNIN VERD- Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 23. september til 29. september, aö báöum dögum meótöldum, er í Qaróa Apóteki. Auk þess er Lyfjabúóin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspttalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyóarþjónusta Tannlæknafólags fslands er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfíröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótefc eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sáá Samtök áhugafólks um áfengisvandamálíö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-eemtókin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, mílli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Helmsóknartimar: Landtpílalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Lsndakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnsrbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grsnsésdaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahssiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um — Vífilsstaöaspítaii: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitsli Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aðallesfrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskðlabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnið: Oplö daglega kl. 13.30—16. Liataaafn ialanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Rsykjavíkur AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstrœtl 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, simi 27029. Oplö alla daga kl. 13—19. 1. mai—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl er eínnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrlr fatlaóa og aldraóa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640. OplO mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju. sfml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsaiur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö i Júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlí i 4—5 vikur. BÓKABiLAR ganga ekki frá 18. júll—29. ágúst. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Áagrímaaafn Bergstaóastræti 74: Opið sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaaln Einara Jónsaonar: Opiö alla daga nema mánu- dagakl. 13.30—16. Hús Jóna Siguröasonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kðpavoga, Fannborg 3—5: Opið mán —tösl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stotnun Ama Magnúaaonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opíö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhðllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er opið kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Veaturbæjariaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunarlima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug 1 Mosfellesveit er opin mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími fyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar kvenna á flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Síml 66254. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Fösludögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20— 21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánudaga — föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövlkudaga 20—22. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — löstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerin opln alla vfrka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgaratotnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga trá kl. 17 tll kl. 8 i sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgldögum Ralmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.