Morgunblaðið - 24.09.1983, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 24.09.1983, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1983 7 Innilegar þakkirfæri ég öllum þeim sem glöddu mig á 70 ára afmœli mínu þann 10. þ.m. með heimsóknum skeytum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll Anna María Hansen, fyrrv. hjúkrunaríramkv.stjórí. Keramiknámskeið veröa haldin aö Ingólfsstræti 18. Uppl. í síma 21981, 35349, 29734. HEIÐRUÐU LEIKHÚSGESTIR: Okkur er þaö einstök ánægja aö geta nú boöiö ykkur aö lengja leikhúsferöina. T.d. með því að njóta kvöldverðar fyrir leiksýningu, í notalegum húsakynnum okkar handan götunnar, eða ef þið eruð tímabundin, að njóta hluta hans fyrir sýningu og ábætis eða þeirrar hressingar sem þið óskið, að sýningu lokinni. Peim sem ekki hafa pantað borð með fyrir- vara, bjóðum við að velja úr úrvali ýmissa smárétta, eftir leiksýningu, á meðan húsrúm leyftr. /\ðeins frumsýningarkvöldin framreiðum við fullan kvöldverð eftir sýningu, ef pantað er með góðum fyrirvara. Við opnum klukkan 18 öll kvöld, fyrir þá sem hafa pantað borð. (Annars kl. 19.). Með ósk um að þið eigið ánægjulega kvöldstund. ARNARHOLL Hverfisgötu 8-10. Borðapantanir I síma 18833. 73ítamaikahutinn ift»' xQ-iettifjjöta 12-18 Toyota Croasida D1 1981 Blásans, ekinn 36 þ. km. Verö kr. 290 þús. (Skipti ath. á ódýrari). Volvo 343 GLS 1982 Blásans., ekinn aöeins 12 þús. Sem nýr bíll. Verö 320 þús. (Sklpti ath. á ódýrari.) Honda Quintat 1981 Grœnn, framdrifsbill, ekinn 25 þús. 5 gíra. Verö 260 þús. Saab 99 QL1 1981 Ðlásans, 2 dyra, ekinn 36 þ. km. Utvarp og segulband. 2 dekkjagangar. Veró 300 þús. (Ath. skipti á ódýrari). M. Banz 300 diasal 1982 Hvttur, 5 cyl. sjálfsk. m/öllu. Útvarp, segul- band. Ltðureeti. Ekinn aöeins 72 þ. km. Verö 780 þús. Citroén G8A Pallas 1982 Drapplitur, ekinn aöeins 12 þús. Verö 265 hús. Volvo Lapplander 1980 Silfurgrár, ekinn 4 þús. Yflrbyggöur og mjög vel klœddur. Verö 425 þús. Skiotl á ódýrarl. Dataun Charry GL 1982 Grásans. ekinn aöeins 10 þús. lltvarp. Sem nýr. Verö 215 þús. Paugot 504 1981 Grænsans. Eklnn aöeins 35 þ. km. Góöur bilt. Verö kr. 260 þús. (Skipti á ódýrari). OPIÐ LAUGARDAG Verkalyðsmálarað Alþýðubandalagsin I4ET wa k H ^ t. —-----■----- a p ------------““ MMiaina StatAnadöttir Snorrl KonréOaaon ----.—.rmaona *r™"T Dagskrá: 1 ; Scimng: Benedikt Davidsson. fornuidi'r Kjaramálin og barattan framumlan. Framsagum'nn. Asmundur Stcfánsson og Olafur . Jóhannesson. I J Innra starf verkalÝdsfélaganna Framsögumenn Hansina Aðalfundur Kiaramálin. baráttan Iramundan og innra starf verkalýöstélaganna. »S,llunaur.cri.J>8sm*l»rafc \l|»»“ bandaUsúm > cr»ur haldinn da8ana 17. • 18. wptcmhrr n.k. i nokksmiSstMinm a8 HverflsRÖtu 105. KundnrmnlmfMkl. IMaosardaRÍnn 17. srplrmbrr. Stefánsiiottir og Smtrri Konrádsson 4. Kosning stjorr.ar verkalýdsmálaráds 5. Únnurmál. Fundurinn er opinn ollum studntngsmonnum Alhvðubandalagsinsi verkalydshrey fingunnt Stiórn Verkal. ðsmálaráðs Alþyðubandalagsins. Hvað gerðist? Hér að ofan er birt auglýsing um aðalfund verkalýösmála- ráðs Alþýðubandalagsins sem haldinn var um síðustu helgi. Eins og sjá má komu ýmsir af helstu verkalýðsrekendum flokksins fram á fundinum. Svo einkennilega hefur hins veg- ar viljað til að ekkert hefur verið sagt frá honum í Þjóðviljan- um það sem af er þessari viku. í Staksteinum í dag er leitt getum að því hvaö valdi þessari þögn. Þögult verka- lýðsmálaráð Fyrir síðustu helgi var frá því skýrt með áberandi hætti í Þjóðviljanum aö dagana 17. og 18. septem- ber yrði aöalfundur svo- nefnds verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins hald- inn og þar yrði rætt um kjaramálin, baráttuna framundan og innra starf verkalýðsfélaganna, væri fundurinn opinn óllum stuðningsmönnum Alþýðu- bandalagsins í verka- lýðshreyfingunni. Það er sérstakt einkenni misheppnaðra fundarhalda á vegum Alþýðubandalags- ins að mun meira er sagt frá fyrirhuguðum fundum en því sem gerðist á þeim. Miðað við þögnina í Þjóð- viljanum eftir aðalfund verkalýðsmálaráðs Alþýðu- bandalagsins um það sem þar gerðist hljóta menn að álykta sem svo að fundur- inn hafi mistekist með ein- um eða öðrum hætti. Á hitt er þó að líta að engir kær- leikar eru á milli Þjóðvilj- ans og forvígismanna verkalýðsrekenda í Alþýðu- bandalaginu. Dæmi um þá smjaðurs- legu fyrirlitningu sem nú ríkir á Þjóðviljanum í garð verkalýösrekenda Alþýðu- bandalagsins er forystu- grein blaðsins á fimmtu- daginn. Þar vísar höfund- urinn, Ólafur R. Grímsson, ekki til þess sem gerðist á nýafstöðnum aðalfundi verkalýðsmálaráðsins held- ur f ummæli sem Guð- mundur 1. Guðmundsson lét falla undir húsvegg í sjónvarpsþætti Alþýðu- bandalagsins fyrir kosn- ingamar í vor. Telur Ólaf- ur að orð Guðmundar J. þá sanni að hann hafi séð allt fyrir sem síðan hefur gerst í stjórnmálum og efna- hagsmálum þjóðarínnar! Knginn vafi er á þvi að þessi langsóttu lofsyrði um forsjálni Guðmundar J. eiga rætur að rekja til inn- anflokksátaka f Alþýðu- bandalaginu og eru rituð i þakklætisskyni fyrir það að Guðmundur J. skuli ætla að vera á alLsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna f haust en ekki alþingi, þar sem Ólafur R. Grímsson fær tækifæri til að verma stól hans. Leitað til sjálf- stæðismanna Albert Guðmundsson, fjármálaráðherra, var ómyrkur í máli hér í blaó- inu á miðvikudag um und- irskriftasöfnunina meðal félaga ASÍ og BSRB. Al- bert sagði meðal annars: „Fólk skrifar undir vegna þess að það óttast að lenda á svörtum lista verkalýðsforystunnar. Fólk hefur hringt til mín og látið í ljós andúð á þessum vinnubrögöum, sem eru raunar dæmigerð fyrir að- ferðir kommúnista.“ I tilefni af þessum um- mæhim Alberts fékk Þjóð- viljinn mikið kast og taldi nauðsynlegt að gefa verka- lýðsforingjum kost á að segja álit sitt á þeim á síð- um blaðsins. Leitaði Þjóð- viljinn til forystmanna í verkalýðsmálaráði Alþýðu- bandalagsins? Nei, svo sannarlega ekki. Blaðið tók sig til aldrei þessu vant og leiddi fram á völlinn með glæsilegum myndbirt- ingum þá Björn Þórhalls- son, varaforseta ASÍ, Magnús L. Sveinsson, formann Verslunarmanna- félags Reykjavíkur, og Bjarna Jakohsson, for- mann Iðju, en þeir eru allir kunnir sjálfstæðismenn. Notaði Þjóðviljinn þessa menn nú til að berja á Al- bert Guðmundssyni og verður fróðlegt að fylgjast með því hvenær hann kall- ar á þá næst — til að berja á ríkisstjórninni og lítils- virða verkalýðsrekendur Alþýðubandalagsins. Átökin magnast I Eins og sjá mátti af orð- um Kjartans Ólafssonar, varaformanns Alþýðu- bandalagsins, hér í blaðinu á fimmtudag er allt á huldu um það, hvort Kjart- an gefur kost á sér að nýju í sæti varaformanns Al- þýðubandalagsins á lands- fundi flokksins í nóvember næstkomandi. Kjartan dvelst nú f Kaupmanna- höfn og á meðan fær Ólaf- ur R. Grímsson að skeyta skapi sínu á verkalýðsfor- ingjum Alþýðubandalags- ins á síðum Þjóðviljans og hefna harma sinna vegna fylgisleysis innan flokks- ins. Telur Kjartan jafnvel óvíst að hann gefi sér tíma til að sækja landsfund AL þýðubandalagsins. Hann aflar sér tæplega mikils fylgis meðal Alþýðubanda- lagsmanna með því að sitja næstu vikur og mánuði í Kaupmannahöfn. Innan Alþýðubandalags- ins eru raunar hafin mikil átök um varaformennsk- una. Ólafur R. Grímsson telur sig auðvitað réttkjör- inn til þess embættis og segir hverjum sem heyra vill að hann telji sig eiga þetta embætti inni hjá fiokknum úr því að hann varð undir í forvalinu í Reykjavík og féll út af þingi! Svavar Gestsson vonaði að með því að gefa Ólafi færi á að fá útrás fyrir pólitísk vonbrigði sín með bægslagangi á Þjóð- viljanum og íhlaupasetu á alþingi gæti hann hamið þrá Ölafs eftir vegtyllum. Þessi von fiokksformanns- ins er orðin að engu og nú liggja margir fiokksmenn Svavari á hálsi fyrir að púkka þannig sí og æ undir Ólaf án þess að átta sig á því að Ólafur fær aldrei nóg í sinn hhit Gerast þær raddir sífellt háværari inn- an Aiþýðubandalagsins að réttast sé að Svavar víki sjálfiir á landsfundinum og Ragnar Arnalds verði endurkjörinn formaður. Glæsilegt úrval af myndum og plakötum með eða án ramma Margar stærðir. Kvikmyndaplaköt - Art Poster - vegg- og hurðamyndir OPIÐ: 9-12 og 13:30-18 LAUG. OG SUN. 13-16 MYNDIN Dalshrauni 13 S. 54171

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.