Morgunblaðið - 24.09.1983, Page 39

Morgunblaðið - 24.09.1983, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1983 39 fclk ■ fréttum Koo Stark boðið að leika í „Dallas" og „Dynasty" + Koo Stark, sem á frægö sína mest að þakka kunningsskapnum viö Andrew prins, hefur nú veriö boöiö hlutverk í bandaríska sjónvarpsflokknum „Dyn- asty“, en hann er eins konar eftirlíking af „Dallas", en bara miklu svæsnari. Koo er hins vegar oröin mjög dýrseld eftir ævintýriö meö Andrew og lítur ekki viö neinum smápeningum. Ekki er vitaö hvaö henni hefur veriö boöiö fyrir aö leika í „Dynasty", en hins vegar hafa framleiöendur „Dallas“-þáttanna boöiö henni 50.000 dollara fyrir hvern þátt. Svo stendur henni einnig til boöa aö skrifa bók um sig og prinsinn og þiggja fyrir 250.000 dollara, 7,5 milljónir ísl. kr., en hún hefur ekkert afráöiö enn. Sem stend- ur er hún í sumarfríi á eyjunni Bali og ætlar aö hugsa málið í nokkrar vikur. Nú gefst einstakt tækifæri til að eignast nýjan RENAULT á ótrúlega hagstæðu verði Renault 9 Verð frá 239.500.- Renault 18 Verð frá 337.500.- Missið ekki af þessu einstaka tækifæri. Tryggðu þér bíl strax. Seljum nýja og notaða bíla laugardaga kl. 1-5 KYNNUM NY3AR BAÐ & ELDHÚS INNRÉTT- INGAR Innréttingahúsiö kynnir um þessar mundir nýjar eld- hús- og baðinnréttingar frá dönsku HTH verk smiðjun- um. Við höfum breytt verslun okkar að Háteigsvegi 3, Rvík., - og bjóðum þér að kynnast þessum gæða inn- réttingum frá stærsta innréttinga framleiðanda á, Norðurlöndum. HTH innréttingar hafa hlotið bæði Varefakte og Möbel- fakta viðurkenningar fyrir gæði, sem er einstakt. HTH innréttingarfást m.a. í eik, beiki, furu eða bara hvítmálaðar. Fulningahurðir eða sléttar hurðir, — allt eftir þínum óskum. gott U varefáW§ lágtvgð góökjö[ Opin leið að réttu vali. 4- Hringdu og fáðu heimsendan bækling. Varefakte og Möbelfakta viðurkenningar Dansk VAREFAK1A V A innréttingahúsið Háteigsvegi 3 Verslun Sfmi 27344

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.