Morgunblaðið - 24.09.1983, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1983
47
• Siguröur Jónsson, ÍA.
• Aóalsteinn Adalsteinsson, Vík-
ingi.
• Gunnar Gíslason, KA.
— hann eða Sigurður Dagsson með liðið
• Hafþór Sveinjónsson, Fram.
• Þorgrímur Þráinsson, Val.
Kristján Arason og fólagar í FH sleppa viö leikina gegn enska félaginu
Liverpool i IHF-keppninni þar sem enska liöið gaf báóa leikina.
Valsmenn eru nú þegar farnir
aö íhuga þjálfaramál sín enda
ekki ráð nema í tíma sé tekiö.
Samkvæmt heimildum Mbl. þá
munu tveir Valsmenn vera líkleg-
ir sem þjálfarar meiataraflokks í
knattspyrnu á næsta ári. Þaö eru
þeir Siguröur Dagsson sem þjálf-
aói liöiö í sumar eftir aó Klauc
Peter var látinn hætta og svo
markaskorarinn mikli Ingi Björn
Albertsson. Ingi hefur lýst því yfir
aö hann hyggist hætta aó leika
knattspyrnu og taka aö sér þjálf-
un. Vitaö er aö Valsmenn hafa
sýnt áhuga á aö fá Inga sem
næsta þjálfara.
nokkuö sterkt og verður án efa
erfitt viö þaö aö eiga á útivelli.
— ÞR.
Robson með
Frá Bob Honnessy, frétta-
manni Morgunblaösins í Englandi.
BRYAN Robson og Mike Duxbury
koma aftur í liö Manchester Unit-
ed eftir meiösli í dag er liöið
mætir Liverpool á Old Trafford.
Allir bestu menn liöanna veröa
því meö í dag í þessum stórleik
umferðarinnar — og má búast viö
fjörugri viðureign, eins og oftast
þegar þessi liö mætast.
— BH/SH
— Viö vorum á fá skeyti frá
Liverpool þess efnis að liöiö
kæmi ekki til landsins og gæfi
báöa Evrópuleiki sína. FH er því
komió í 16 liöa úrslitin í IHF-
keppninni. Englendingar báru vió
auraleysi. Nú, við erum aö mörgu
leyti fegnir því aö þeir skyldu
gefa báöa leikina, sem fram áttu
aö fara hér á landi um helgina.
Viö erum komnir í góöa æfingu
og á mikið skriö og þaö heföi ekki
verið heppilegt fyrir okkur aö fara
aó spila vió algjörlega getulaust
lið eins og ég reikna meö aö
handknattleiksliö Liverpool sé,
sagöi Geir Hallsteinsson þjálfari
FH-inga í gær er Mbl. spjallaði vö
hann.
íslandsmeistarar Víkings fóru í
fyrrakvöld til Noregs og leika fyrri
leik sinn í Evrópukeppni meistara-
liöa viö norska liöiö Koboden í
dag. Síöari leikur liöanna veröur
svo hér á landi um næstu helgi.
Víkingar voru vel búnir undir
hörkuleik því aö norska liöið er
Núverandi formaöur knatt-
spyrnudeildar Vals Sigtryggur
Jónsson hyggst nú hætta sem
formaður deildarinnar. Ekki er vit-
aö hver tekur viö sem formaöur en
ýmis nöfn hafa veriö nefnd. Til
dæmis Halldór Einarsson, Bjarni
Bjarnason og Baldvin Jónsson.
Enn er ekki vitað hvort þeir gefi
kost á sér til formannskjörs.
— ÞR.
DHITCfi
Tekur Ingi Björn
við Valsliðinu?
Sex leikmenn eru
hugsanlega á förum
í atvinnumennsku
Þar sem keppnistímabili
knattspyrnumanna hér á landi er
að Ijúka geta þau erlendu félög
sem hafa verið á höttunum eftir
íslenskum leikmönnum fariö aö
ræöa við þá leikmenn sem þau
hafa áhuga á. Vitað er um sex
íslenska knattspyrnumenn sem
hugsanlega koma til meö aö leika
erlendis á næstunni. Þaö eru þeir
Sigurður Jónsson ÍA, Ragnar
Margeirsson ÍBK, Hafþór Svein-
jónsson Fram, Aöalsteinn Aöal-
steinsson Víkingi, Þorgrímur Þrá-
insson Val og Gunnar Gíslason
KA.
Vitað er að mörg félög hafa
augastaö á hinum unga og mjög
svo efnilega knattspyrnumanni
Siguröi Jónssyni. Sigurður hefur
kannað aöstæöur hjá Lokeren í
Belgíu og hefur hug á aö skoöa
aðstæður hjá tveimur frægum fé-
lögum, Feyenoord og Anderlecht.
Ekkert er enn ákveðiö og meö öllu
óvíst hvort Siguröur tekur nokkurt
þeirra tilboöa sem hann hefur
fengiö. Aö eigin sögn ætlar Sig-
uröur aö athuga sinn gang mjög
vel og ekki flana aö neinu. „Tíminn
veröur bara aö skera úr um hvaö
veröur ofan á í þessum málum,”
sagöi hann.
Ragnar Margeirsson ÍBK hefur
aö undanförnu veriö í Svíþjóö og
meðal annars athugað aöstæöur
hjá Örgryte. Ragnar hefur hug á
þvi aö leika erlendis en ekki er
neitt ákveðiö enn hvert hann fer.
Ragnar hefur hug á Belgíu meöal
annars en þar lék hann sem at-
vinnumaður á sínum tíma.
Hafþór Sveinjónsson Fram mun
aö öllum líkindum leika meö
áhugamannaliðinu Oldenburg. En
áöur en hann heldur þangaö mun
Hafþór halda til Belgíu og leika æf-
ingaleiki og æfa meö Winterslaa.
Ef vel gengur gæti fariö svo aö
Hafþór myndi gera samning við
liðiö.
Þorgrímur Þráinsson Val er far-
inn til Nissa í Frakklandi. Þar er
Þorgrímur í námi en hann hefur
jafnframt fullan hug á aö leika meö
einhverju knattspyrnuliöi þar um
slóöir.
Aðalsteinn Aöalsteinsson Vík-
ingi hefur kannaö aöstæður hjá
Hasselt í Belgíu. Ekki er enn
ákveöiö hvort af samningum verö-
ur en nokkrar líkur eru þó á því.
Aöalsteinn dvaldi um tíma hjá liö-
inu og leist allvel á aöstæöur.
Gunnar Gíslason KA hefur
kannaö aöstæöur hjá v-þýska liö-
inu Ostnabruck. Gunnar hefur
mikinn hug á aö komast í atvinnu-
mennsku í knattspyrnu. Miklar lík-
ur eru á því aö hann leiki í
V-Þýskalandi á næstunni.
— ÞR.
Englendingar mæta
ekki í Evrópuleikina
Víkingar spila í Noregi í dag