Morgunblaðið - 01.11.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.11.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1983 3 Helgi Hálfdanarson: Nokkuð stórt smámál The North AtUntic Lnerjy Bank t mn Auglýsinga- hluti um Is- land í TIME f nýjasta hefti hins þekkta tímarits Time er að fínna sérstakan auglýs- ingahluta um ísland, eins og skýrt var frá í Mbl. á laugardag. Þetta er forsíöa íslandshlutans, en það eru nokkur íslenzk fyrirtæki, samtök og bankar sem greiða kostnaðinn við þessa miklu auglýsingu. Fyrirtækin eru: Coldwater Sea- food Corp., dótturfyrirtæki Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna í Bandaríkjunum, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Iceland Sea- food Corp., dótturfyrirtæki SÍS í Bandaríkjunum, Samband is- lenzkra fiskframleiðenda, Álafoss, Hilda, Iðnaðardeild Sambandsins, Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli, Eimskipafélag íslands, Útflutn- ingsmiðstöð iðnaðarins, Hafskip, Flugleiðir, ÍSAL, Landsvirkjun, Rolf Johansen & Co., Skipadeild SfS, Búnaðarbanki íslands, Seðla- banki íslands, Útvegsbanki fs- lands, Landsbanki fslands og Sam- band íslenzkra samvinnufélaga. Ef að líkum lætur, kemur senn til kasta alþingismanna að taka afstöðu til svo kallaðra bók- menntaverðlauna, sem hér var fitjað upp á nýlega. Á það hefur verið bent, að hégómlegar verðlaunaveitingar af almannafé væru ekki aðeins afar óviðeigandi, þótt smáar yrðu, einmitt nú þegar brýnar nauðsynjar, jafnvel til líknar- mála, eru skornar niður allt hvað af tekur, heldur hljóti slík ölmusa að vera annaðhvort óþörf eða gagnslaus. Þá hefur verið leitt að því likum, að verð- laun séu síður en svo til eflingar góðum bókmenntum, og einnig sýnt fram á, að sem „viðurkenn- ing“ séu þau hrein markleysa. Þegar rætt er um ýmislegt mat á bókmenntum, þykir sum- um við hæfi að benda á sænska dínamít-bóndann Alfred Nóbel og sjóð hans sem gleggsta dæmið um gildi verðlauna. Að visu vill svo til, að einmitt um þessar mundir hefur veiting Nóbels- verðlauna fyrir bókmenntir orð- ið að hneykslismáli, þegar Willi- Dalvík, 31. oklóber. FASTRÁÐIÐ starfsfólk í frystihúsi Kaupfélags Eyfírðinga á Dalvík var við vinnu í dag, en svo sem fram am nokkur Golding, Englending- ur sem ögn er um deilt, varð fyrir valinu, og þau tíðindi ger- ast, að Artur Lundkvist, eitt- hvert bjartasta bókmenntaljós- duflið á Norðurlöndum, stenzt ekki lengur mátið, heldur mann- ar sig upp í að sprengja loksins þagnarmúrinn kringum sænska ákademið, þar sem hann sjálfur situr, og lýsir yfir vanþóknun sinni á úthlutun til þessa góða manns, enda löngum hver hönd- in upp á móti annarri í ákadem- inu því arna. Má þó mikið vera, ef Vilhjálmur þessi er lakar að sæmdinni kominn en hver ann- ar. En hver skyldi vita það með vissu? Margt hefur verið rætt um ýmisleg verðlaun, sem upp hafa komið á Islandi og gefizt mis- jafnlega. Sumt af þeim hefur góðu heilli lognazt út af og síðan ekki látið á sér kræla. En verð- launa-áráttan virðist hafa níu líf eins og kötturinn. Á því hefur borið upp á síðkastið, að einstök bókaforlög hafi boðið fram verð- laun til að keppa um. Það sem kom í fréttum var öllu starfsfólki frystihússins, á milli 70 og 80 manns, sagt upp störfum vegna hrá- efnisskorts. forlagi gengur til, er auðvitað umfram allt að geta auglýst nýja bók sem verðlaunaverk og argað upp sem mestri sölu út á það. Og þó að ýmsum, þar á meðal mér, hafi þótt vel takast til, það sem af er, þá er það umfram allt til- viljun, og uppátækið sama firran fyrir því. Góður höfundur semur ekki gott verk vegna þess að verðlaunaveiting sé í vændum. Hann semur að öðru jöfnu það verk, sem hann hefði samið hvort eð var, hverju sem hann kann að ljúga til um það síðar meir fyrir kurteisi sakir. Og skáldskapur ungra manna á að fá að sanna gildi sitt af eigin rammleik í stað þess að vera sviptur hollustu lífsbaráttunnar um leið og hann lítur dagsins ljós. Góður skáldskapur fer hvort sem er aldrei dult til lengdar. En sú hætta er augljós, að forlagið skuldbindi sig fyrir fram til að verðlauna sem af- burðaverk hvaða miðlungsplagg sem skást kann að berast, eða dubba upp einhvern pornóman- iskan exkrementalista sem stór- skáld og bókmenntalegt leiðar- Bliki kom inn með 10 tonn og var aflinn unninn. Á morgun er togarinn Björgvin væntanlegur með afla og allt starfsfólk frysti- ljós. Enn er þess ógetið, sem ekki skiptir minnstu máli, að yfir öll- um verðlaunaveitingum eftir huglægu mati vofir hlutdrægnin sí og æ, og eru þar einmitt bók- menntaverðlaun varasömust, og það í þjóðfélagi þar sem allt mat er meira og minna litað af stjórnmálaviðhorfum, vísvitandi eða óvitandi. Sú hætta er alltaf á næstu grösum, að verðlaunaveit;- ingar fyrir bókmenntir miði að tiltekinni stefnumörkun í opnum eða duldum áróðri, annaðhvort til hægri eða vinstri, út eða suð- ur. Auðvitað er öllum heimilt að hafa uppi hvaða heiðarlegan áróður sem vera skal, þó ekki sé það heiglum hent á sviði bók- mennta. En að gefa opinberri stefnumörkun í þeim efnum beinlínis undir fótinn væri var- hugavert í meira lagi. Og þeim mun augljósari yrði hættan sem verðlaunin kynnu að þykja álit- legri og veitandinn ábúðarmeiri. Þetta, ásamt öðru, ættu al- þingismenn að hafa í huga, þeg- ar þeir greiða atkvæði um opin- ber bókmenntaverðlaun. hússins kemur þá til vinnu, laus- ráðið sem fastráðið. Björgvin kemur inn með afla vegna veðurs. Fréttaritari. Dalvík: Ur rættist með vinnu í frystihúsinu Egiil Vilhjálmsson M. _________& Smiðiuvegi 4C, Kópavogi. _ 1928 ALLT Á SAMA SJAÐ 1983 55 ÁRA ÞJÓNUSTA Notaöir bflar - Skipti möguleg AMC EAGLE 2 d., Sedan 1982. Óekinn. Ljós- brúnn. Kr. 635.000. FIAT 1600 132 1978 64 þús. km. Eirrauöur. Kr. 150.000. FIAT PANDA ’82 21 þús. km. Hvítur. Kr. 160.000. AMC EAGLE 1981 HONDA ACCORD 1979 92 þús. km. Kr. 450.000. 62 þús. km. Silfurgrár. Kr. 195.000. Sífelld þjónusta — Allt á sama staö hjá Agli í Fíat-húsinu I I ( f JZh . 1 _/ . í ■ » FIAT RITMO 65 cl. ’82 37 þús. km. Rauöur. Kr. 220.000. TRABANT STATION 1982 16 þús. km. Grár. Kr. 75.000. SÍFELLD BÍLASALA Sími 77200 AMC CONCORD STATION ’78 6 cyl., sjálfsk. Ljósbrúnn. 69 þús. km. Kr. 180.000. MERCEDES BENZ 250 1968 meö þaklúgu. Kr. 50.000. MAZDA PICK-UP 1979 90 þús. km. Kr. 110.000. Opið frá 9—7 SÍFELLD ÞJÓNUSTA Sími 77202 Egill Vilhjálmsson hf. Smiðjuvegi 4C, Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.