Morgunblaðið - 01.11.1983, Síða 48

Morgunblaðið - 01.11.1983, Síða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1983 Fré Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaðsms í Englandi. „ÉG TRÚI þessu varla ennþá. Ég bjóst ekki vid því aö spila, en skoraö svo fimm mörk í leíkn- um,“ sagði lan Rush, framherji Liverpool, eftir leikinn viö Luton á Anfield á laugardag. Rush skor- aði fimm, og þaö geröi einnig Tony Woodcock, enski lands- líösmiðherjinn hjá Arsenal. Á Villa Park gegn Aston Villa. Alls voru skoruö 37 mörk í 1. deildinni á laugardaginn. Manchester Uni- ted sigraði Wolves örugglega, 3:0, og er enn í efsta sætinu. 12. deild er Sheffield Wednesday enn á toppnum þrátt fyrir 0:0 jafntefli á heimavelli gegn Huddersfield. Newcastle komst í annaö sætiö meö 5:0 sigri á Manchester City, sem var í ööru sætinu. ,Viö höfum leikiö eins og í dag í allan vetur, en mörkin hafa látiö á sér standa. En leikmenn Luton sáu um aö leikurinn yröi ekki leiöinleg- ur, þeir lögöust ekki i vörn heldur léku sóknarleik allan tímann," sagöi Joe Fagan, framkvæmda- stjóri Liverpool, eftir leikinn. David Pleat, stjóri Luton, sagöi: „Þaö var hræðilegt aö horfa á þetta. En þetta var stórkostlegt!! Þaö var eins og 15 leikmenn væru í Liv- erpool-liöinu. Þeir hafa svo marga góöa leikmenn en enginn þeirra reynir aö stela senunni. Þeir gera hlutina eins einfalda og hægt er.“ Steve Archibald skoraöi sigurmark Tottenham-Notts County á laugardag. Hér er hann í góðu færi viö markiö: Jim McDonagh markvöröur County og írska landsliösins fær ekkert aö gert, og heldur ekki Nigel Worthington. Morsunwæw/Slmamynd AP. Markahátíðir - á Anfield og Villa Park. United enn á toppnum 50. mark Rush Rush hafði skoraö tvö mörk þegar fimm mín. voru liönar af leiknum. Þriöja markiö geröi hann svo á 36. mín. Tveimur mín. síðar skoraöi Kenny Dalglish fjóröa markið og er tiu mín. voru liönar af síðari hálfleik geröi Rush sitt fjóröa og fimmta mark Liverpool. Tveim- ur mín. fyrir leikslok varöi Les Sealy, markvörður Luton, glæsi- legt skot Graeme Souness á frá- bæran hátt, en lan Rush var fyrstur aö boltanum og skoraöi af stuttu færi. Áhorfendur á Anfield voru 31.940. lan Rush hefur, eftir þenn- an leik, skoraö fimmtíu mörk fyrir Liverpool, en þaö eru aðeins rúm tvö ár síöan hann kom til félagsins. Frábært afrek. Þess má geta aö mark Dalglish var hans 99. fyrir Liverpool. „The Woodcock Wondershow“ „Hvernig er þetta hjá liöi sem menn segja aö spili leiöinlega knattspyrnu?," spuröi Tony Wood- cock fréttamenn eftir aö hann haföi skoraö fimm mörk í 6:2 sigri Arsenal á Villa Park. Þaö er von aö hann spyrji — og kannski þyrfti hann ekki aö spyrja aö þessu ef Arsenal-liöið léki alltaf eins og þaö geröi á laugardag. „Viö megum ekki gleyma liösheildinni því hún var frábær. Fjögur markanna voru mjög auöveld fyrir mig. Ég þurfti aðeins aö pota boltanum í netiö," sagöi Tony, sem hefur aldrei áöur gert fimm mörk í leik. Tvívegis hef- ur hann skoraö fjögur mörk — fyrst fyrir Nottingham Forest og síöan fyrir 1. FC Köln í Þýskalandi. Hann nefndi sérstaklega Charlie Nicholas, sem hann sagöi hafa leikiö vel. Veriö óeigingjarn og leikið vel fyrir liðiö. Aston Villa haföi sigraö í síöustu 14 heimaleikjum, en vörn liösins réö ekkert viö Woodcock, sem skoraöi fjögur mörk í fyrri hálfleik. Fimmta markiö geröi hann fljót- lega eftir hlé. Brian McDermott skoraöi sjötta markiö á 88. mín. Tony Morley skoraöi fyrra mark Aston Villa í fyrri hálfleik meö skemmtilegu bogaskoti og Alan Evans geröi annaö markiö úr víti á 66. mín. Áhorfendur voru 23.678. „Hefði viljað fimm“ „Öll þrjú mörk okkar voru mjög falleg — en ég heföi viljaö fá fimm mörk," sagöi Ron Atkinson, fram- kvæmdastjóri Manchester United, eftir sigur liösjns á Wolves á Old Trafford. United er enn á toppnum — en varö fyrir því áfalli aö John Gidman var borinn af velli meidd- ur. Gidman, sem ekki hefur leikiö mikiö meö liöinu síöan hann kom frá Aston Villa, meiddist á 10. mín. Hann lenti í samstuöi og viö þaö flísaöist úr beini í hægra hnénu á honum. Hann verður frá keppni í tvo mánuði. Öll mörkin komu eftir undirbún- ing Arthur Albiston. Fyrst skoraöi Frank Stapleton á sjöundu mín. Al- biston braust upp kantinn, sendi fyrir markiö og þar skallaði Staple- ton af krafti í markið. Á 30. mín. endurtók Albiston leikinn, en i þetta skipti var þaö Bryan Robson sem tók viö sendingunni og skall- aöi í netiö. 41.880 áhorfendur — sem var mesti áhorfendafjöldi á Bretlandi á laugardag — sáu Stapleton svo skora sitt annað mark skömmu fyrir hlé. Enn einu sinni fór Albiston upp vinstra megin — aö þessu sinni var sendingin fyrir markiö neöar en áöur og Stapleton potaöi í markið af stuttu færi. Wolves komu meira inn í leikinh í síöari hálfleik, en leikmenn United voru ánægöir meö sitt. Osmann rekinn útaf Steve Moran, sem kom inn á sem varamaöur, skoraöi sigur- mark Southampton gegn Ipswich í skemmtilegum leik á The Dell, eftir aö Russel Osmann, enski lands- liösmaöurinn hjá Ipswich, og ný- skipaöur fyrirliöi liösins, haföi veriö rekinn af velli. Osmann haföi veriö bókaöur fyrr í leiknum og á 69. mín. var honum vísaö af velli eftir aö hafa brotiö á Steve Williams. Leikmenn ipswich mótmæltu mjög þessari ákvöröun dómarans, og var Terry Butcher bókaöur. South- ampton tók forystu snemma meö marki Steve Williams en Paul Mar- iner kom Ipswich yfir meö mörkum á 18. og 28. mín. Þaö var svo gamla kempan Nick Holmes sem jafnaði á 59. mín og eftir aö Osmann haföi veriö rekinn út af héldu leikmenn Ipswich ekki út. Moran skoraöi svo í lokin. „Heimskuiegt brot... “ „Þetta var heimskulegt brot hjá mér. Ég heföi ekki átt aö gera þetta," sagöi Mick Channon, enski landsliðsmaöurinn fyrrverandi hjá Norwich, en hann var rekinn af velli fyrir brot á Gary Waddock á 34. mín. Norwich var þá þegar tveimur mörkum undir. Terry Fenwick skoraöi fyrst á 11. mín. úr víti eftir aö John Devine haföi handleikiö knöttinn og hann skor- aöi aftur átta mín. síöar meö hörkuskalla. Simon Stainrod geröi svo sitt 10. mark á tímabilinu er 15 mín. voru eftir. Áhorfendur: 16.532. Archibald óö í færum Steve Archibald fékk sex dauöafæri í fyrri hálfleik gegn Notts County en tókst ekki aö skora. Hann brenndi m.a.s. af tvo metra frá marki. En eina mark leiksins kom svo fimmtán mín. fyrir leikslok, og skoraöi Archibald þaö. Áhorfendur: 29.198. Þrátt fyrir aö hafa algjörlega yf- irspilaö Sunderland varö Notting- ham Forest aö sætta sig viö jafn- tefli á heimavelli. Franz Thijssen skoraöi mark Forest í fyrri hálfleik en Gary Rowell jafnaði í þeim síö- ari. Áhorfendur: 13.968. Fyrsti sigur Leicesfer Fyrsti sigur Leicester i deildinni í vetur varö staöreynd er Everton kom í heimsókn. Allan Smith og Chris Ramsey geröu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Áhorfendur voru 10.953. Andy King og Kevin Rich- ardson fóru illa meö góö færi í seinni hálfleik og Everton varð aö sætta sig viö tap. Howard Gayle kom Birmingham yfir gegn WBA á 6. mín. og Mick Harford geröi annaö markið á 73. mín. Fyrsti sigur liösins á The Haw- thorns í 19 ár staðreynd, en Mick Perry minnkaöi muninn tveimur mín. eftir mark Harford. Áhorfend- ur: 20.224. Terry Gibson skoraöi fyrir Cov- entry í Stoke eftir góöa „sendingu" dómarans. Knötturinn hafnaði í þeim svartklædda og skaust af honum í átt aö marki. Gibson varö fyrstur aö knettinum og skoraði örugglega. Fimm mín. áöur haföi Dave Bennett komiö Coventry yfir, en Mickey Thomas minnkaöi svo muninn fyrir heimamenn. Ellefu mín. fyrir leikslok gulltryggöi Dave Bamber sigurinn. Hann lék skemmtilega á tvo varnarmenn og skoraöi svo meö bananaskoti framhjá markmanninum. Áhorf- endur: 11.836. Á föstudag geröu Watford og West Ham markalaust jafntefli í 1. deildinni. 2 deild Peter Beardsley var heldur bet- ur í sviösljósinu á St. James Park er Newcastle tók Manchester City í kennslustund. Beardsley, sem var um tíma í láni hjá Manchester Un- ited í fyrravetur, en lék síöan meö Vancouver Whitecaps í Bandaríkj- unum, skoraöi þrjú mörk í leiknum. Kevin Keegan geröi eitt og Chris Waddle bætti fimmta markinu viö. Stuöningsmenn Newcastle hafa ætíö veriö dyggir, og á laugardag voru áhorfendur 33.588 á St. Jam- es Park. Annar mesti áhorfenda- fjöldi á Englandi. Speedie 2 og Dixon skoruöu fyrir Chelsea en Moore og Robin- son fyrir Charlton. Palmer skoraöi bæöi mörk Oldham en Moore, O’ Riordan og Shoulder fyrir Carlisle. Otto, Currie 2 og Ward skoruöu fyrir Middlesbrough í 4:0-sigrinum á Shrewsbury. Watson og Barnes tryggöu Leeds sigur á Portsmouth. Morgan gerði eina mark gestanna. Smith, Sinton, víti, og Pyle geröu mörk Cambridge en þau dugöu ekki til sigurs á Brighton. Young 2, Grealish og Pearce skoruöu fyrir Mávana. Davison geröi mark Derby en Drinkell bæöi fyrir Grimsby. Garner tryggöi Black- burn sigur í Swansea. May skoraöi fyrir Barnsley á útivelli gegn Pal- ace. England 1. deild Urslit leikja í 1. deild ensku knatt- spyrnunnar: Aston VUIa — Arsenal 2—6 Leicester — Everton 2—0 Liverpool — Luton 6—0 Man. Utd. — Wolverhampton 3—0 Norwich — QPR 0—3 Nottingham Forest — Sunderlandl—1 Southampton — Ipswich 3—2 Stoke — Coventry 1—3 Tottenham — Notts County 1—0 WBA — Birmingham 1—2 Staöan í 1. deild er þessi: Man. Utd. Liverpool QPR West Ham Southampton Tottenham Luton Arsenal Ipswich Coventry Nottingham Forest 118 1221:1125 11 7 2 2 18* 23 11 62 3 20:9 20 11 6 2 3 20:10 20 10 6 2 2 13:7 20 11 8 2 3 17:14 20 11 6 1 4 19:15 19 11 6 0523:14 18 11 5 2 4 22:14 17 11 5 2 4 17:17 17 11 5 2 4 17:17 17 West Bromwich Albion11 5 2 4 16:17 17 Birmingham Aston Villa Everton Norwich Sunderland Watford Stoke Notts County Leicester Wolverhampton 11 52 4 11:12 17 11 5 2 4 15:17 17 11 4 3 4 7:10 15 12 3 4 5 17:19 13 11 3 3 5 10:17 12 112 36 15:18 9 11 2 3 6 12:22 9 11 2 1 8 1021 7 11 1 2 8 823 5 11 0 3 8 8:26 3 2. deild Úrslit leikja í 2. deild: Cambridge — Brighton 3—4 Chelsea — Charlton 3—2 Crystal Palace — Barnsley 0—1 Derby — Grimsby 1—2 Leeds — Portsmouth 2—1 Middlesbrough — Shrewsbury 4—0 Newcastle — Manchester City 5—0 Oldham — Carlisle 2—3 Sheffield Wed. — Huddersfield 0—0 Swansea — Blackburn 0—1 Staöan í 2. deitd: Sheffieid Wed. Newcastle Man. City Chelsea Huddersfield Grimsby Shrewsbury Blackburn Barnsley Charlton Cartisle Leeds Utd. Middlesbrough Brighton Portsmouth Fulham Crystal Palace Cardiff Oldham Cambridge Derby County Swansea 12 9 3 0 22:8 30 12 8 2 2 26:11 26 12 8 1 3 22:15 25 11 7 3 1 23:11 24 12 5 6 1 18:8 21 12 5 4 3 19:13 19 12 5 4 3 16:15 19 12 5 4 3 19:20 19 12 5 2 5 20:16 17 12 4 5 3 13:17 17 12 4 4 4 11:10 16 12 5 1 6 17:21 16 12 4 3 5 18:16 15 12 4 2 6 22:22 14 11 4 1 6 14:14 13 11 3 3 5 14:17 12 11 3 2 6 12:16 11 10 3 1 6 7:13 10 12 2 3 7 10:22 9 11 2 2 7 13:21 8 12 2 2 8 9:27 8 11 1 2 8 8:20 5 3. deild ÚRSLIT leikja í 3. deild: Bolton — Southend 2—0 Brentford — Boumemouth 1—1 Burnley — Wigan 3—0 Gillingham — Millwall 3—3 Orient — Exeter 2—2 Oxford — Hull 1—1 Ptymouth — Sheffield Utd. 0—1 Preston — Lincoln 1—2 Rotherham — Bradford City 1—0 Scunthorpe — Wimbledon 5—1 Walsall — Bristol Rovers 2—1 4. deild Brotol City — Poterborough Chesterfield — Darllngton Cotchealer — Crewe Halitax — Alderehot Heretord — Manetield Northampton — Vork Reading — Swlndon Rochdale — Chester Stockport — Blackpool Wrexham — Torquay 0—1 1—1 2—0 1—0 0—0 1—2 2—2 1—1 1—2 2—2 Skotland ÚRSLIT toikja í Skotlandi úrvalsdeild: Callic — Hibarnian 5—1 Dundea — Abardaan 1—3 Haarts — St. Johnetone 2-0 Motherwell — Dundee United 2—2 St. Mirren — Rangers 3—0 l.deHck Brechin — Falkirk 1—0 Clyde — Morton 2—3 Dumbarton — Alloa 1—1 Hamttton — Clydabank 1—0 Kilmarnock — Raith 2—1 Meadowbank — Ayr 1—5

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.