Morgunblaðið - 12.11.1983, Side 4

Morgunblaðið - 12.11.1983, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1983 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 213 — 11. NÓVEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala geng' 1 Dollar 28,020 28,100 27,940 1 SLpund 41,701 41,820 41,707 1 Kan. dollar 22,673 22,737 22,673 1 bon.sk kr. 2,9213 2,9296 2,9573 1 Norsk kr. 3,7777 3,7885 3,7927 1 Sarnsk kr. 3,5592 3,5694 3,5821 1 Fi. mark 4,9063 4,9203 4,9390 1 Fr. franki 3,4609 3,4707 3,5037 1 Belg. franki 0,5180 04195 0,5245 1 Sv. franki 12,9782 13,0153 13,1513 1 Holl. gyllini 9,4027 9,4295 9,5175 1 V-þ. mark 10,5313 10,5613 10,6825 1 ÍLBra 0,01737 0,01742 0,01754 1 Austurr. sch. 1,4956 1,4999 1,5189 1 Port esrudo 0,2211 0,2217 0,2240 1 Sp. peseti 0,1821 0,1826 0,1840 1 Jap. yen 0,11928 0,11963 0,11998 1 Irskt pund 32,769 32,863 33,183 SDR. (Sérst. dráttarr.) 10/11 29,5448 29,6292 1 Belg. franki 04131 04146 > Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. október 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparísjóðsbækur............32,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).34,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 38,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 04% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 14% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.... 7,0% b. innstæður í stertingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir........ (27,5%) 304% 2. Hlaupareikningar ....... (28,0%) 304% 3. Afuröalán, endurseljanleg (254%) 29,0% 4. Skuldabréf ............... (334%) 37,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 24% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán..............4,75% Lífeyrissjóðslán: Lifeyristjóður ttarftmanna rikitint: Lánsupphæð er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg. þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrittjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aölld aö lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfétagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímablllnu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungl, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aölld bætast viö 2.500 nýkrónur fyrlr hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöln ber 2% ársvexti. Lánstímlnn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravítitala fyrir október 1983 er 797 stig og er þá miöaö við vísltöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 21.55 Dauðinn á Níl Margrét og Hjálmtýr taka lagið og Anna Guðný leikur undir á píanó. í kvöld verður á dagskrá sjón- varpsins þáttur sem nefnist „Það eru komnir gestir“. Steinunn Sigurð- ardóttir verður gestgjafi í sjón- varpssal. Söngelsk fjölskylda, sem flestir íslendingar ættu að kannast við, kemur í heimsókn. Það eru þau Hjálmtýr Hjálmtýsson, kona hans, Margrét Matthíasdóttir og dóttir þeirra Sigrún.eða Diddú eins og hún er yfirleitt kölluð. Diddú er nú stödd í Englandi, þar Sigrún Hjálmtýsdóttir verður einnig gestur í sjónvarpinu í kvöld. sem hún leggur stund á söngnám, en Hjálmtýr og Margrét eru hér á íslandi. Þau hafa ferðast víða um landið og skemmt landsmönnum með söng og hafa þá ýmist sungið einsöng eða tvísöng. Undirleikari þeirra í kvöld er Anna Guðný Guðmundsdóttir. I þættinum í kvöld taka gestirn- ir lagið og rætt verður við þau um söng, lífið og tilveruna. „Það eru komnir gestir", verður á sjón- varpsdagskránni klukkan 21.05 Bíómynd kvöldsins er cin af þess- um spennandi, þar sem áhorfendur sitja stjarfir fyrir framan skerminn og naga neglur, klípa sessunautinn í gríð og erg, eða finna sér annað til dundurs til að losa spennuna úr lík- amanum. Mynd þessi nefnist Dauð- inn á Níl og er gerð eftir samnefndri sakamálasögu Agöthu Christie. Dóra Hafsteinsdóttir þýðir myndina og sagði hún þessa vera í svipuðum flokki og „Austurlanda- hraðlestina" og „Skífurnar sjö“, sem sýndar voru hér ekki alls fyrir löngu. „Þetta er löng mynd og mjög vönduð," sagði Dóra. „Leikararnir eru margir stór- stjörnur í kvikmyndaheiminum eins og Bette Davis, Mia Farrow og Peter Ustinov. Það borgar sig nú ekki að segja of mikið af sögu- þræðinum, því sú hætta er fyrir hendi að maður tali af sér ... Myndin byrjar á því að ung stúlka, sem er milljónaerfingi fer á óðalssetur sitt. Vinkona hennar kemur í heimsókn og tilkynnir henni að hún sé nýtrúlofuð. Unn- ustinn er með fátækara móti og Leikararnir í bíómynd kvöldsins, eru ekki af lakara taginu. Hér er Bette Davis. hún biður vinkonu sína að taka hann sem ráðsmann á óðalssetrið. Hún gerir það og meira til, hún stelur honum frá vinkonu sinni. Nú, þau gifta sig og ákveða að fara í brúðkaupsferð til Egyptalands. Á leiðinni kemur í ljós að hún á sér marga óvildarmenn, sem öll- um finnst þeir eiga eitthvað sökótt við hana. Nú segi ég ekki meira, bless!" „Það eru komnir gestir“ Útvarp kl. 11.20 Hrímgrund „Hrímgrund“ er nafn sem margir krakkar og unglingar kannast vid. „Sumarsnældan" er annað nafn sem enn fleiri krakkar og unglingar kannast við. Þannig er nú mál með vexti, að umsjónarmenn Hrímgrundar eru hinir sömu og umsjónarmenn Sumarsnældunnar, að undanskild- um einum manni, sem ekki verður með í Hrímgrundinni í vetur. Dagskráin byggist að mestu leyti á því sama og Sumarsnældan, þ.e. efni fyrir börn og unglinga. Nú eru allir krakkar byrjaðir í skólanum, þannig að Hrímgrund er kannski svolítið „skólalegri" eða vetrar- legri en Sumarsnældan. Umsjónarmaður Hrímgrundar í dag er Sigrún Eyþórsdóttir, en ekki Sólveig Halldórsdóttir, eins og stendur í dagskrárkynning- unni. Hvað um það, best að vinda sér í dagskrána: f Melaskólanum standa nú yfir námskeið í hinum ýmsu tómstundaefnum. Nám- skeiðin eru haldin að kvöldlagi og eru þátttakendur nemendur skól- ans og foreldrar þreirra. Rætt verður við Karl Rafnsson, sem hefur umsjón með námskeiðunum. Einnig verður spjallað við þátt- takendur auk þess sem leiklistar- hópur úr áðurnefndu námskeiði leikur hluta úr verkefni, sem hann er að vinna að. Kynnir Hrímgrundar í dag er Páll Óskar Hjálmtýsson. Sigrún Eyþórsdóttir sagði að krakkar, sem hefðu áhuga á að kynna í Frá tómstundanámskeiði í Mela- skóla. þættinum væru vinsamlega beðnir að skrifa til Hrímgrundar og láta vita af sér. „Við höfum alltaf símatíma á meðan útsending stendur yfir,“ sagði Sigrún. „Sím- tölin eru eini tengiliðurinn við hlustendur, sem við höfum kost á, nema bréfin. Annars finnst mér að krakkarnir mættu alveg vera duglegri að skrifa okkur bréf. Það er svo gaman að fá bréf þar sem krakkarnir segja frá öllu sem þeim dettur í hug.“ Heyriði það krakkar! í dag ætlar ung stúlka, Jóhanna Jafetsdóttir, einmitt að lesa bréf sem hún sendi þættinum fyrir skömmu. Sigrún sagðist reyna að fá krakkana sjálfa til að koma og lesa bréfin sín, ef þau væru þess efnis, að hægt væri að hafa þau sem hluta af dagskránni. Að lokum verður tónlist í þætt- inum. Það er Páll óskar sem velur tónlistina í dag og hann syngur meira að segja eitt lag sjálfur. Það er Óskasöngurinn úr leikritinu Gúmmí-Tarsan, sem hann syngur, en Páll leikur einmitt Gúmmí- Tarsan í leikritinu. Hrímgrund verður útvarpað klukkan 11.20, þannig að það þýðir ekkert að vera svefnpurka í dag!. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 12. nóvember MORGUNNINN______________________ 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Jón Helgi Þórarinsson talar. 8.30 Forystugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir, tilkynningar, tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.10 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund Stjórnandi: Sólveig Halldórs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.50 Listalíf llmsjón: Sigmar B. Hauksson. SÍODEGID_________________________ 15.00 Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik. Hermann Gunn- arsson lýsir síðari hálfleik KR og Berchem frá Luxemburg í Laugardalshöll. 15.50 Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslenskt mál Ásgeir Blöndal Magnússon sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haralds- son. 17.00 Síðdegistónleikar: Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Miinchen leikur „Leónóru", forleik nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. Eugen Jochum stj./Benny Goodman og Sin- fóníuhljómsveitin í Chicago leika Klarínettukonsert nr. 1 í f-moll op. 73 eftir Carl Maria von Weber. Jean Martinon stj./Sinfóníuhljómsveitin í Bost- on leikur Sinfóníu nr. 8 í h-moll SKJANUM LAUGARDAGIJR 12. nóvember 16.15 Fólk á förnum vegi. (People You Meet). 2. Málverkið. Enskunámskeió í 26 þáttum. 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður lngólfur Hann- esson. 18.30 Innsiglað með ástarkossi. Annar þáttur. Breskur unglingamyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ættaróðalið. Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Það eru komnir gestir. Steinunn Sigurðardóttir tekur á móti gestum í sjónvarpssal. Þeir eru hjónin Margrét Matthías- dóttir og Hjálmtýr Hjálmtýsson og dóttir þeirra Sigrún Hjálm- týsdóttir. Steinunn ræðir við gestina milli þess sem þeir syngja innlend og erlend lög. Við píanóið er Anna Guðný Guðmundsdóttir. Upptöku stjórnaði Tage Amm- endrup. 21.55 Dauðinn á Níl. (Death on the Nile). Bresk bíómynd frá 1978 gerð eftir sakamálasögu eftir Agöthu Christie. Leikstjóri John Guill- ermin. Aðalhlutvcrk: l’eter Ust- inov, Bette Davis, David Niven, Mia Farrow og Angela Lans- bury. Leynilögreglumaðurinn víð- kunni, Hercule Poirot er á ferð í Egyptalandi og tekur sér far með Djótabáti í skoðunarferð á Níl. En ekki líður á löngu áður en dularfullir atburðir gerast og í Ijós kemur að morðingi leynist í farþegahópnum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.15 Dagskrárlok. eftir Franz Schubert; Eugen Jochum stj. 18.00 Af hundasúrum vallarins — Einar Kárason. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID_________________________ 19.35 Enn á tali Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 20.10 Útvarpssaga barnanna: „Peyi“ eftir Hans Hansen Vernharður Linnet lýkur lestri þýðingar sinnar (7). 20.40 í leit að sumri Jónas Guömundsson rithöfund- ur rabbar við hlustendur. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug- um í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Úr bókinni „36 ljóð“ eftir Hannes Pétursson Hjalti Rögnvaldsson les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 23.00 Kvartett Garry Burtons á tónleikum í Gamla Bíói í maí í vor. Vernharður Linnet kynnir síðari hluta. 24.00 Listapopp — Þáttur Gunnars Salvarsson- ar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.