Morgunblaðið - 16.11.1983, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1983
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 213 — 11. NÓVEMBER
1983
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollar 28,040 28,120 27,940
1 SLpund 41,686 41,805 41,707
1 Kan. dollar 22,691 22,755 22,673
1 Don.sk kr. 2,9144 2,9227 2,9573
1 Norskkr. 3,7717 3,7825 3,7927
1 Sa-n.sk kr. 3,5563 3,5665 3,5821
1 Fi. mark 4,9004 4,9144 4,9390
1 Fr. franki 3,4516 3,4615 3,5037
1 Belg. franki 0,5168 0,5182 0,5245
1 Sv. franki 12,9785 13,0155 13,1513
1 Holl. gyllini 9,3795 9,4063 9,5175
1 V-þ. mark 10,4995 10,5295 10,6825
1 ÍL líra 0,01733 0,01738 0,01754
1 Austurr. srh. 1,4927 1,4969 1,5189
1 PorL escudo 0,2212 0,2219 0,2240
1 Sp. peseti 0,1821 0,1827 0,1840
1 Jap. yen 0,11937 0,11971 0,11998
1 Irskt pund 32,695 32,788 33,183
SDR. (SérsL
dráttarr.) 11/11 29,5448 29,6292
1 Belg. franki 0,5121 0,5136
V V
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. október 1983
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur..............32,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*.34,0%
3. Sparisjóósreikningar, 12. mán. 1)... 36,0%
4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávisana- og hlaupareikningar... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstaeöur í dollurum......... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 6,0%
c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir... (27,5%) 30,5%
2. Hlaupareikningar ... (28,0%) 304%
3. Afuröalán, endurseljanleg (254%) 29,0%
4 Skuldabréf .............. (334%) 37,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 24%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán.........4,75%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyriesjóöur starfsmanna rfkisins:
Lánsupphæð er nú 260 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundió meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítllfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lffeyrissjööur verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 tll 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfl-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftlr 10 ára aölld
bætast viö 2.500 nýkrónur fyrlr hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravíaitala fyrir október 1983
er 797 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júni 1979.
Byggingavísitala fyrlr október—des-
ember er 149 stig og er þá miöaö viö
100 í desember 1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Kristin fræði
forn í Kvöldvöku
útvarpsins kl. 20.40
„Ég kalla þessa þætti Kristin
fræði forn, og verð með þá í Kvöld-
vökunni, sennilega á hálfs mánaðar
fresti í vetur,“ sagði Stefán Karls-
son, handritafræðingur.
„Þættirnir byggjast upp á lestri
upp úr kirkjulegum bókmenntum
miðaldanna. Þetta eru rit af ýmsu
tagi, predikanir og heilagra manna
sögur. Það eru eiginlega tvær
ástæður fyrir þessum lestri hjá mér.
Fyrri ástæðan er sú að hér er um að
ræða bókmenntagrein, sem er kunn-
ug ákaflega fáum mönnum og í öðru
lagi er texti þeirra skrifaður á mjög
fallegu máli. Málið er svo frábært.
Margir textarnir fjalla um efni sem
er kunnuglegt, en orðafarið er ann-
að en það sem við eigum að venjast
úr daglegu máli. Sum orðanna, sem
koma fyrir, hafa allt aðra merkingu
Stefán Karlsson
núna en þau höfðu, er bókmenntirn-
ar voru skráðar.
Ég ætla að byrja á byrjuninni og
fjalla um sköpunina og syndafallið í
fyrsta þættinum.
Sagt frá ævi og
starfi Bjargar
C. Þorláksson
Þáttur Bjargar Einarsdóttur,
„Úr ævi og starfi íslenskra
kvenna", verður á dagskrá út-
varpsins í dag klukkan 11.15. Er
þetta níundi þáttur Bjargar. í
samtali við Morgunblaðið sagði
hún um efni þáttarins: „í dag
verður sagt frá dr. Björgu C. Þor-
láksson, sem fyrst íslenskra
kvenna varð til þess að verja dokt-
orsritgerð. Það var 17. júní 1926.
Hún var einnig fyrst Norður-
landabúa til að hljóta doktors-
nafnbót frá Sorbonne-háskólanum
í París.
Áður hafði dr. Björg unnið óslit-
ið um 20 ára skeið að samningu
íslensk-danskrar orðabókar með
eiginmanni sínum, Sigfúsi Blön-
Björg Einarsdóttir
dal. Orðabókin kom fyrst út á ár-
unum 1922—1924.
Dr. Björg fæddist árið 1874 og
lést 1934. Meðal systkina hennar
var Jón Þorláksson, verkfræðing-
ur, sem síðar varð borgarstjóri og
var einnig fyrsti formaður Sjálf-
stæðisflokksins."
„Við“ í útvarpi kl. 22.35:
Barnið mitt er geðtrufl-
að - hvað skal gera?
„Við“, þáttur um fjölskyldumál,
verður á dagskrá útvarpsins
klukkan 22.35 í kvöld. Þátturinn er
í umsjá Helgu Ágústsdóttur.
„Ég mun í kvöld fjalla um geð-
truflanir hjá börnum og í því sam-
bandi ræða við Pál Ásgeirsson, yf-
irlækni á geðdeild Barnaspítala
Hringsins," sagði Helga, er hún
var spurð hvert efni þáttarins yrði
að þessu sinni. „Hulda Guð-
mundsdóttir yfirfélagsráðgjafi
ætlar að greina frá því ferli, sem
við getum búist við að þurfa að
taka þátt í ef um veikt barn er að
ræða í okkar fjölskyldu. Loks
verður svo rætt við unga móður
barns, sem hefur ákveðin geðræn
einkenni sjúkleika.
Þátturinn er, eins og mínir fyrri
þættir, fyrst og fremst ætlaður til
að upplýsa um málefnið. Hann á
ekki að vera nein úttekt á stöðu
þessara mála hjá okkur. Hér er
um að ræða svið, sem flestir forð-
ast að hugleiða mjög náið og
greinilegt er að ef sjúkleiki af geð-
rænum toga kemur í ljós hjá
barni, er mikil hætta á að foreldr-
ar og aðrir, sem nána umgengni
hafa við barnið, fari að kenna
sjálfum sér um hvernig komið er.
Þessi sorglegi misskilningur er
leiðréttur af því fólki sem kemur
fram í þættinum, auk þess sem
gefnar eru ýmsar upplýsingar,
sem ættu að auðvelda okkur öllum
að leita hjálpar, ef við allt í einu
stöndum í þeim sporum að þurfa á
henni að halda.
Það kemur einnig mjög greini-
lega fram, að þegar komið er með
barnið til meðferðar, hefði í mörg-
um tilfellum mátt greina sjúk-
leika mun fyrr og taka til með-
höndlunar. Fólk dregur oft að
leita hjálpar, oft vegna kvíða eða
óöryggis, en slíkt getur orðið til
þess að þyngja róðurinn enn
meira."
„Fólk dregur oft að leita hjálpar, vegna kvíða eða óöryggis, en dragíst
slíkt of lengi, getur það orðið til þess að þyngja róðurinn enn meira.“
Útvarp Reykjavík
AHÐMIKUDKGUR
16. nóvember.
MORGUNNINN
7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: — Sól-
veig Asgeirsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna:
„Katrín" eftir Katarína Taikon.
Einar Bragi les þýðingu sína (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.15 ÍJr ævi og starfi íslenskra
kvenna. Ilmsjón: Björg Einars-
dóttir.
11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur
Ásgeirs Blöndals Magnússonar
frá laugard.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍODEGIO ______________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Amerískir sveitasöngvar.
14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýj-
um bókum. Kynnir: Dóra Ingva-
dóttir.
14.30 Miðdegistónleikar. Gideon
Kramer, Karl Leister og Aloys
Kontarsky leika „Sögu her-
mannsins", svítu fyrir fiðlu,
klarínettu og píanó eftir Igor
Stravinsky.
14.45 Popphólfið. — Pétur Steinn
Guðmundsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníu-
hljómsveit Kölnarútvarpsins
leikur Sinfóníu nr. 9 eftir Franz
Schubert; Erich Kleiber stj.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og
Gísla Helgasona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnendur:
MIÐVIKUDAGUR Endursýning. 2. Málverkið.
16. nóvember Enskunámskeið í 26 þáttum.
18.00 Söguhornið. 18.55 Hlé.
Kötturinn sem hvarf. Mynd- 19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
skreytt ævintýri eftir Nínu 20.00 Fréttir og veður.
Tryggvadóttur. Sögumaður Sig- 20.30 Auglýsingar og dagskrá.
rún Kristjánsdóttir. Umsjónar- 20.45 Úr fórum Chaplins.
maður Hrafnhildur Hreinsdótt- Lokaþáttur. Falinn fjársjóður.
ir- Breskur myndaflokkur um
18.05 Amma og átta krakkar. meistara þöglu myndanna og
Lokaþáttur. Norskur fram- áður ókunn verk hans.
haldsmyndaflokkur gerður eftir Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
barnabókum Anne-Cath. Vestly. 21.50 Dallas
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- Bandarískur framhaldsmynda-
'r- flokkur.
(Nordvision — Norska sjón- Þýðandi Kristmann Eiðsson.
varpið). 22.35 Úr safni sjónvarpsins.
18.25 Smávinir fagrir. Maður er nefndur Guðmundur
2. Smádýr í skóginum. Sænskur G. Hagalín. Helgi E. Helgason
myndaflokkur í fimm þáttum. ræðir við Guðmund Gíslason
Þýðandi Oskar Ingimarsson. Hagalín, rithöfund. Viðtalið fór
Þulur Karítas Gunnarsdóttir. fram árið 1971 og var sýnt i
(Nordvision — Sænska sjón- sjónvarpinu það haust.
v»rP'ð)- 23.20 Dagskrárlok.
^18.40 Fólk á förnum vegi.
Guðlaug María Bjarnadóttir og
Margrét Ólafsdóttir.
20.00 Ungir pennar. Stjórnandi:
Hildur Hermóðsdóttir.
20.10 Sögur frá æskuárum frægra
manna. „Svarta gríman", saga
um Bismark eftir Ada Hensel
og P. Falk Rönne. Ástráður Sig-
ursteindórsson les þýðingu
sína.
20.40 Kvöldvaka.
a. Kristin fræði forn. Stefán
Karlsson handritafræðingur
tekur saman og flytur.
b. Ferðaminning. Sigurlína
Davíðsdóttir les frásöguþátt eft-
ir Guðrúnu Aðalsteinsdóttur frá
Vaðbrekku. Umsjón: Helga Ág-
ústsdóttir.
21.10 Einsöngur. Nicolai Gedda
syngur lög eftir Mozart, Weber
Goldmark og Wagner með
hljómsveitarundirleik.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti
manns“ eftir André Malraux.
Thor Vilhjálmsson les þýðingu
sína (24).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Við — Þáttur um fjölskyldu-
mál. Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
23.15 íslensk tónlist.
a. Píanósónata nr. 1 eftir Hall-
grím Helgason. Ross Pratt leik-
ur.
b. Fiðlusónata eftir Jón Nordal.
Hlíf Sigurjónsdóttir og Glen
Montgomery leika.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.