Morgunblaðið - 16.11.1983, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1983
í DAG er miðvikudagur 16.
nóvember, sem er 320.
dagur ársins 1983. Árdegis-
flóö í Reykjavík kl. 03.49 og
síðdegisflóö kl. 16.02. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
09.57 og sólarlag kl. 16.27.
Sólin er í hádegisstaö í Rvík
kl. 13.12 og tunglið er í
suðri kl. 22.35.
(Almanak Háskólans.)
Hann kallaöi til sín lítið
bam, setti það meðal
þeirra og sagðí: „Sann-
lega segi óg yöur: Nema
þér snúið við og verðið
eins og börn, komist þér
aldrei í himnaríki. (Matt.
18,2.3.) _____
KROSSGÁTA
l.AKKl l : — 1 niAurKanKur, 5 sUrf, 6
hnöttur, 7 hljóm, 9 eru í vafa, 11 hita,
12 svifdýr, 14 pest, 16 mannsnafn.
l/H)KKTl: — 1 bull, 2 drengi, 3
skel, 4 flutning, 7 títt, 9 í fjósi, 10 hey,
13 sár, 15 samhljóóar.
LAIISN SlÐlISTlI KROSSGÁTIJ.
I.AKKI I: — 1 hafnar, 5 æí, 6 vaóall,
9 ata, 10 óa, II XI, I2baó, 13 ióur, 15
rok, 17 nóttin.
LÓÐRÉTT: — 1 hávaxinn, 2 fa-Aa, 3
nía, 4 rólaAi, 7 atiA, 8 lóa, 12 brot, 14
urt, 16 ki.
ÁRNAÐ HEILLA
f7ára afmæli. f dag, 16.
# U þ.m., á Sigríður Gísla-
dóttir frá Nýja-Bæ, Vestur-
Eyjafjöllum, Skúlagötu 68,
Rvík, 70 ára afmæli. Hún ætl-
ar að taka á móti gestum í
veitingahúsinu í Glæsibæ á
laugardaginn kemur, 19. þ.m.,
milli kl. 16 og 19.
HJÓNABAND. í Langholts-
kirkju hafa verið gefin saman
í hjónaband Krla Skarphéðins-
dóttir og Jón Gunnar Harðar-
son. Heimili þeirra er í
Krummahólum 4 hér í Reykja-
vík. (Stúdíó Guðmundar.)
FRÉTTIR_________________
l*AD var ánægjulegt í skamm-
deginu, að heyra Veðurstofuna
komast þannig að orði i spár-
inngangi í gærmorgun að allar
horfur væru á því að áfram yrði
fremur hlýtl í veðri á landinu. í
fyrrinótt hafði þó ekki verið með
öllu frostlaust, því á Staðarhóli í
Aðaldal var 4ra stiga frost um
nóttina, uppi á Grímsstöðum
mínus 5 stig. Hér í Keykjavík
var hitinn 10 stigum hærri. Fór
ekki niður fyrir 5 stig um nótt-
ina. Úrkoma hafði hvergi verið
Það er að sjá sem alþingismennirnir okkar blessaðir láti sér f léttu rúmi liggja þó að öllum sé bannað að leggja bflum framan viö
Alþingishúsið. Þeir gætu svo sem haldið að bannið nái ekki til þeirra eigin bfla, heldur til bfla hinna ökuljónanna og hafa það sem afsökun
fyrir því aö hrúga bflunum fyrir framan bygginguna. Þá er hugsanlegt að þingmennirnir hafi svo mikið að gera, að þeir bara hafl ekki tíma
eða þrek til að ganga að bflastæði fyrir þingmannabflanna við Tjörnina. (Fórum við ekki yfir strikið núna?) (Mbl. Ól.K.M.)
teljandi. Þessa sömu nótt f fyrra-
vetur var 2ja stiga frost hér í
bænum.
DEILA til Félagsdóms. í nýju
félagsblaði Kennarasambands
fslands segir m.a. frá því að
deila sé komin upp um gæslu-
skyldu kennara í kaffitímum í
Vesturbæjarskólanum hér í
Reykjavík. Það er Kennara-
sambandið og mennta- og fjár-
málaráðuneytið sem deila. Seg-
ir blaðið að fjármálaráðuneyt-
ið hafi skotið deilunni til fé-
lagsdóms.
KVENRÉTTINDAFÉL. fslands.
— í kvöld kl. 20.30 kemur um-
ræðuhópur félagsins númer
tvö saman til fundar á Hall-
veigarstöðum, undir stjórn
Ásdísar Rafnar og verður rætt
um hlutastörf/heilsdagsstörf.
Umræðuhópar Kvenréttinda-
félagsins eru öllum opnir sem
áhuga hafa á málefninu.
KVENFÉL. Kópavogs heldur
félagsfund annað kvöld kl.
20.30 í félagsheimili bæjarins.
KVENFÉL. Hallgrímskirkju
heldur árlegan basar sinn á
laugardaginn kemur, 19. nðv-
ember, í safnaðarheimili
kirkjunnar og hefst hann kl.
14 (gengið inn í norðurálmu
kirkjunnar). Gjöfum á basar-
inn, en kökur eru sérlega vel
þegnar, verður veitt móttaka í
safnaðarheimilinu annað
kvöld milli kl. 20 og 22. Síðan á
föstudag kl. 14—22 og árdegis
á laugardaginn.
KVENFÉL. Aldan heldur fund í
Borgartúni 18 annað kvöld,
fimmtudag, kl. 20.30. Spilað
verður bingó og fram fer sala
á munum sem basarnefnd fé-
lagsins hefur unnið í vetur.
NAUÐUNGARUPPBOÐ: Síð-
astl. fimmtudag kom út auka-
blað af Lögbirtingablaðinu.
Voru þar birtar nauðungar-
uppboðstilk. á rúmlega 230
fasteignum hér í Reykjavík í
C-auglýsingum. Þessi uppboð
eiga að fara fram hjá borgar-
fógeta 8. desember nk. Enn-
fremur eru birtar rúmlega 30
nauðungaruppboðsaugl., einn-
ig C-auglýsingar frá bæjar-
fógetanum á fsaflrði, 17
C-auglýsingar eru frá bæjar-
fógetanum í Vestmannaeyjum
og loks 11 augl. frá bæjarfó-
getanum á Ólafsfirði. Nauð-
ungaruppboðin eiga að fara
fram I næsta mánuði.
FRÁ HÖFNINNI
I FYRRINÓTT lagði Bakkafoss
af stað til útlanda úr Reykja-
víkurhöfn og hafrannsókna-
skipið Árni Friðriksson lagði af
stað í leiðangur. f gær komu
tveir togarar inn af veiðum til
löndunar, Ásgeir og Jón Bald-
vinsson. Mánafoss var væntan-
legur að utan í gærdag. Þá var
Múlafoss væntanlegur og kem-
ur að utan, en hafði viðkomu á
ströndinni. f gærkvöldi var
Hvassafell væntanlegt frá út-
löndum.
BLÖD & TÍMARIT
Októberblað Æskunnar er
komið út. Meðal efnis: „Gagn-
vegir“. Viðtöl unglinga við
gamalt fólk. Að þessu sinni
ræða þær Ragnhildur og
Steinunn við ömmu sína, Guð-
laugu Helgadóttur; Afmælis-
börn Æskunnar árið 1984; Að
meðaltali dóu 40 þúsund börn
á dag; „Bindindi getur ráðið
úrslitum“, rætt við Þórdísi og
Þráin; Lög unga fólksins; Góð-
ur árangur bræðranna á Sel-
fossi; „Gott að losna við háls-
kirtlana", litið inn í Borgar-
spítalann; Æskan spyr: Hvað
hafðir þú fyrir stafni í
sumar?; „Prófa sögurnar á
krökkunum mínum“, viðtal við
Guðna Kolbeinsson; Af Steina
og Olla; Tónlistarmaður
sumarsins, David Bowie;
Þannig byrjaði þetta allt sam-
an ... viðtal við Ladda; Við
erum Samar, kafli úr nýrri
bók; Sara, kafli úr nýrri bók;
Mynd mánaðarins; Unglinga-
reglan; Frú Pigalopp og jóla-
pósturinn, kafli úr nýrri bók;
Framhaldssagan um Róbinson
Krúsó; Lassi í baráttu, kafli úr
nýrri bók; Fjölskylduþáttur í
umsjá Kirkjumálanefndar
Bandalags kvenna: „Hvað er
að vera maður?“, kaflar úr
bókinni Ævintýri Óla, eftir
Sigurð Heiðdal, Hún vann sig-
ur; Æskupósturinn; Til fundar
við Jesú frá Nasaret, kafli úr
nýrri bók; Poppmúsík, í um-
sjón Jens Guðmundssonar;
Hllfið augunum; Travolta;
Smalastúlkan eftir Mugg.
Ritstjóri er Grímur Engil-
berts.
MINNING ARSPJÖLD
MINNINGARKORT SÁÁ eru
afgreidd í síma 82399 eða
12717. Einnig eru þau seld í
Versluninni Blóm & ávextir í
Hafnarstræti.
Minningarkort Hjálparhand-
arinnar, styrktarsjóðs Tjalda-
nessheimilisins, fást í Blóma-
búðinni Flóru, Hafnarstræti í
Reykjavík.
KvAld-, nætur- og helgarþjónutla epotekanna i Reykja-
vík dagana 11. tíl 17 nóvember. að báðum dögum með-
töldum. er i Apóteki Auaturbæjar. Auk þess er Lyfjabúó
Breióholta opin til kl 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónamieaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
i Heileuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi við neyöarvakt lækna á Borgarspítalsnum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Neyðarþjónusta Tannlæknafélags islande er i Heilsu-
verndarstööinni viö Barónsstig. Opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apotekanna
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandl lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Husaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Bárug 11, opin daglega 14—16. síml 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir f Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráðgjöfín (Barnaverndarráö Islands) Salfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landtpítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadaildin: Kl. 19.30—20. Saang-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali:
Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14
til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími
frjáls alla daga. Grensásdsild: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar-
heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshaeiió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsataóaspítali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vekfþjónuela borgarelofnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan
sölarhringinn á helgidögum Rafmagnvveifan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listaaafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgsrbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Utláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opió alla daga kl. 13—19.
1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLAN —
afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 31. apríl
er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir
3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendlngarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl.
10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s.
36270. Viókomustaóir víös vegar um borgina.
Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns-
deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í
júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 víkur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö
frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna hútió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14—19/22.
ÁrbæjarMfn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl.
9—10.
ÁegrímtMfn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
HöggmyndeMfn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
LieteMfn Einart Jónseonar Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúsió opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Húe Jónt Sigurötsonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvaleetaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22.
BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til
17. september.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sirni 10000.
Akureyrj simi 96-21040. Slglufjöröur 00-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. A laugardögum er dþiö Irá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er oþiö trá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í atgr. Síml 75547.
Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama
tíma þessa daga.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—(östudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004.
Varmárlaug I Moslellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími
66254.
Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufuþaöiö opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145.
Sundlaug Képavoga sr opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21
og mióvlkudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — fösludaga
kl. 7—21. Laugardaga (rá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heltu kerin opln alla vlrka daga frá
morgni tll kvölds. Siml 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.