Morgunblaðið - 16.11.1983, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Bakarar
Óskum aö ráöa bakara í kökudeild okkar
sem fyrst eöa eftir nánara samkomulagi. Að-
búnaöur og vinnuaöstaða er meö ágætum.
Uppl. gefnar í dag og næstu daga.
Mjólkursamsalan Brauögerö,
Laugavegi 162,
sími 10700.
Afgreiðslustarf
Laust til umsóknar er afgreiðslustarf í kjör-
búö nálægt miðbænum í Reykjavík.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
KÍ í Húsi verzlunarinnar 6. hæö.
KAU PM AN N ASAMTÖK
ÍSLANDS
Laus staða
lögregluvaröstjóra á Seyöisfirði og í
Noröur-Múlasýslu.
Staöa lögregluvarðstjóra á Seyðisfiröi og í
Norður-Múlasýslu, sem jafnframt sinnir toll-
gæslu, er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisins.
Væntanlegur lögregluvaröstjóri hafi búsetu á
Seyðisfirði.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu bæjarfógetans á Seyðisfirði og ber að
senda væntanlegar umsóknir þangað fyrir
20. desember nk.
Seyöisfiröi, 9.11. 1983.
Bæjarfógetinn á Seyðisfiröi.
Sýslumaöur Norður-Múlasýslu.
Sigurður Helgason.
Hitaveitustjóri
Hitaveita Rangæinga óskar að ráða fram-
kvæmdastjóra fyrir hitaveituna.
Auk daglegs reksturs er framkvæmdastjóra
m.a. æltað að hafa á hendi eftirlit og umsjón
framkvæmda.
Æskilegt er að umsækjandi hafi haldgóða
þekkingu á stjórnun og viðskiptum svo og
þekkingu á sviði járniðnaðar.
Vinsamlegast sendið greinargóðar umsóknir
er m.a. tilgreini aldur, menntun og fyrri störf
til stjórnar Hitaveitu Rangæinga, pósthólf 30,
850 Hellu.
Stjórn Hitaveitu Rangæinga.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Tilkynning frá Bifreiöa-
eftirliti ríkisins
Aðalskoðun bifreiða fyrir þetta ár er lokið. Til
aö forðast frekari óþægindi, er þeim sem
eiga óskoðaðar bifreiðir bent á aö færa þær
nú þegar til skoðunar.
Reykjavík, 10. nóvember 1983.
Bifreiöaeftirlit ríkisins.
húsnæöi i boöi
Húsnæöi
2ja herb. um 60 fm til leigu viö Laugaveg.
Hentar fyrir skrifstofu eða snyrtistofu.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „H — 0606“.
Félag sjálfstæöismanna
í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi
Aðalfundur
Boöaö er lil aöallundar laugardaginn 19. nóvember í Valhöll kl. 14.00.
Dagskrá: 1. Venjuleg aóalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Sliórnin.
Félag sjálfstæðismanna
í Laugarneshverfi
Aöalfundur
Félag sjálfstæöismanna i Laugarneshverfi boöar til aöalfundar mlö-
vikudaginn 16. nóv. kl. 18.00 í Valhöll.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Sliórnin
Félag sjálfstæðismanna
í Árbæjar og Seláshverfi
Aöalfundur
Boöaö er til aöalfundar laugardaginn 19. nóvember kl. 14.00 í félags-
heimilinu aö Hraunbæ 102 (syöri jaröhæó)
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Sliórnin.
Hvöt
Aðalfundur
Fimmtudaginn 17. nóvember 1983 kl. 20.30 veröur haldinn í Valhöll
aöalfundur Hvatar.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagskonur fjölmenniö.
Stiórnin.
Félag sjálfstæðismanna
í Langholti
boöar til aðalfundar fimmtudaginn 17.
nóvember kl. 20.30 aö Langholtsvegl
124.
Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf.
Önnur mál.
Gestur fundarins veröur Markús örn
Antonsson, forseti borgarstjórnar.
Stiómin.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Bókasafn
Til sölu heimilisbókasafn Vel
meö fariö Selst ódýrt. Uppl. í
síma 13494.
félagslif
L—aá__L-A_kÁ-AA_íA_jl
□ Glitnir 598311167 = 4 Frl.
□ Helgafell 598311167 VI — 2.
I. O.O.F. 9 = 16511168% = 9.
II.
I.O.O.F. 7 = 16511168% = E.T.I.
16 — II — VS — MF — A — EH
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Basarinn veröur i safnaöarheim-
ilinu nk. laugardag 19. nóvem-
ber kl. 2. (Gengiö inn i noröur-
álmu).
Stjórnin.
I.O.GT.
St. Einingin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 20.30. Systra-
kvöld. Félagar fjölmennlö.
Æ.T.
Tilkynning frá
félaginu Anglia
j Aöalfundur félagslns veröur
j haldinn aö Amtmannsstíg 2,
föstudaginn 25. nóv. nk. kl.
; 21.00. Fundarefni: Venjuleg
aöalfundarstörf g,jórn Ang||a
Hörgshlíö 12
| Samkoma í kvöld, mlövlkudag
| kl. 8.
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 833 20
KAUP OG SALA VEOSKULDABRÉFA
(SLENSKI AIPAKLUBBDRINN
ISALP ICELANDIC ALPINC CLUB
Miövikudaginn 16. nóvambar
Veröur haldinn félagsfundur aö
j Hótel Heklu kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Pétur Ásgeirsson sýnlr myndir
úr Noröur-Noregiferö sl. sumar.
2. Ævar Aöalsteinsson sýnir
myndir úr æfingaferö fjögurra
félaga í Alpana sl. sumar.
3. Rætt um áttavitanámskeiö
sem veröur haldiö vikuna
21.—25. nóvember.
4. Rætt um skíöagönguferð á
Fimmvöröuháls, helglna
19.—20. nóvember. Allir vel-
komnir. Kaffiveitingar í hléi.
Feröanefnd.
Ráðstefna á Hótel Borg:
„Þjóð í kreppu“
„ÞJOÐ í krcppu" er yfirskrift ráð-
stefnu, sem samtökin Líf og land
(jangast fyrir á Hótel Borg næstkom-
andi laugardag. Á blaðamannafundi,
sem samtökin héldu fyrir skömmu,
kom fram að ráðstefnunni verður
skipt í þrennt; erindaflutning, „yfir-
heyrslur" og pallborðsumræður.
„Sjálfshól er það sem gengið hef-
ur í gegnum alltof margar ráðstefn-
ur, sem haldnar eru hér á landi,"
sagði Jón Óttar Ragnarsson, sem á
sæti í stjórn samtakanna Líf og
land. „Á þessari ráðstefnu viljum
við sjá hvað það er sem fer afvega,
við viljum horfast í augu við vanda-
málið; kreppuna, sem ekki ríkir ein-
göngu í efnahagsmálum, heldur
einnig í félagsmálum og kirkjumál-
um, svo dæmi séu tekin. Það eru
ákveðin kynslóðaskipti og sú kyn-
slóð sem nú er að taka við, gerir
aðrar og meiri kröfur en áður tíðk-
aðist. Vonleysis virðist gæta hjá
ungu fólki og það hefur vantrú á
gildi þióðfélagsins, sem það býr í.
Það er ákveðin áhætta sem fylgir
því að búa í þjóðfélagi eins og Is-
landi, en við viljum nota kreppu-
ástandið, sem nú ríkir, til að ná
fram jákvæðri stefnu í framtíðinni."
Sex erindi verða flutt á ráðstefn-
unni og hafa þau verið gefin út í
sérstakri bók, sem verður til sölu á
Hótel Borg á laugardaginn. Ráð-
stefnan hefst klukkan 9.30 og ráð-
gert er að hún standi til kl. 18.
Steingrímur Hermannsson, forsæt-
isráðherra, flytur ávarp og svarar
síðan spurningum Ögmundar Jón-
assonar, Jóns O. Halldórssonar og
þeirra ráðstefnugesta, sem óska
svara við spurningum sínum. Albert
Guðmundsson, fjármálaráðherra,
mun einnig sitja fyrir svörum og
verður Hallgrímur Thorsteinsson
sérstakur spyrill hans. Jón Óttar
sagði að í athugun væri að fá Árna
Gunnarsson sem spyril á ráðstefn-
una, en ekki væri ljóst hvort svo
gæti orðið.
Jttorjjunblnínfo
McisöluNatYá Invrjum dc$i!