Morgunblaðið - 16.11.1983, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 16.11.1983, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1983 icjo^nu' ópá HRÚTURINN ll 21. MARZ—19.APRIL Þú skalt njóta lífsins í dag. Lestu góda bók eóa fardu í stutt feróalag. Reyndu aÓ gera allt sem þú getur til aó foróast deil- ur vió maka eóa félaga. Vertu sparsamur. NAUTIÐ m fSVI 20. APRlL-20. MAÍ Þú skalt ekki treysta loforóum sem þínir nánustu gefa í dag. Vertu sparsamur og reyndu aó einbeita þér aó andlegum mál- efnum. Þú færó besta hvfld og ánægju ef þú ert einn og hug- leióir. TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20.JÚNI Þú skalt reyna aó koma sem minnst nálægt fjármálura í dag. Foróastu aó deila vió þína nán ustu. FarÓu út aó skemmta þér meó vinura þínum. Þú veróur mjög þreyttur í kvöld. KRABBINN <9* 21. jCnI—22. JClI Þú skalt vera sem mest meó maka þínum eóa félaga. Þú ert mjög rómantískur í dag. Þú get- ur stórbætt ástandió á heimilinu ef þú leyfir hugarfiuginu aó jl LJÓNIÐ JCLl-22. ÁGCST Þetta er tilvalinn dagur til þess aó byrja á einhverju nýju og mikilvægu verkefni. Þaó eru einhver leióindi í aósigi í fjöl- skyldunni, reyndu aó foróast deilur. MÆRIN 23. ÁGCST-22. SEPT. Þetta er góóur dagur fyrir þá sem eru í fasteignavióskiptum. Fáóu fjölskylduna í lió meó þér til þess aó laga og bæta á heim ilinu. Faróu út aó skemmta þér í kvöld. VOGIN W/i$4 23.SEPT.-22.OKT. Þú færó góóar fréttir í dag. Faróu í feróalag meó ástvini þínum og njóttu þess aó vera samvistum vió þína nánustu. Vertu sparsamur og tillitsamur í umgengni vió viókvæmar sálir. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þú þarft aó einbeita þér aó því aó gera betur í vinnunni, þaó er skynsamlegra heldur en aó vinna aukavinnu til aó bæta fyrir slórió. Þú veróur fyrir vonbrigóum meó ástamálin. BOGMAÐURINN "Sa! 22. NÓV -21. DES. Láttu aóra vita hvaó þú ert aó hugsa. Hugmyndir þínar eru góóar og þú þarft aó koma þeim framfæri. Vertu hófsamur í mataræói. Ástin blómstrar. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Kallaóu fjölskylduna saman, þú þarft aó bæta ýmislegt á heimil- inu og þarft aó fá aóra í lió meó þér. Þu skalt foróast mann- fjölda. Þú getur oróió mjög þreyttur á aó vera innan um margt fólk. sfjjjl VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú færó leióiniegar fréttir og þaó veróa tafir á feróalögum í dag. Þú skalt fara út aó skemmta þér í næsta nágrenni. Þaó skeóur eitthvaó spennandi hjá þér í kvöld. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt sækja um betra starf eða kauphækkun. I>ú mátt samt ekki ejAa of miklu í von um gróða. Gættu eigna þinna vel, sérstakle^a ef þú ert á ferðalagi. X-9 DYRAGLENS LJOSKA JCILIU5, B5 HEF 5APNAP SAMAN ÖllOM KVÖCT IUNUNUM sEM^KOMU FEAM Á FONDlN- UM TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK I THlNK I JU5T MAPE A TOTAL F00L 0F MV5ELF 5IR..I TOLP CHUCK I LIKEI7 HIM.ANP I KI5SEI7 HIM 0N THE CHEEK ! IT CJA5 HI5 0U)N FAULT, 5IR! THEV'VE TAKEN HI5 BA5E6ALL FlELP FR0M HIM, ANP HE HASN'T PONE ANYTHIN6 ABOUT IT! HE'SNOT FI6HTIN6 BACK' ALL HE'S P0IN6 15 B0UNCIN6 A 60LF BALL A6AIN5T THE 5TEP5! HE MADE ME 50 MAP, I TOLPHIM I LIKEPHIM! Ég held að ég hafi verið að gera sjálfa mig að fífli, herra ... ég sagði Kalla að mér þætti vænt um hann og kyssti hann á kinnina! Það var honum að kenna, herra! Þeir hafa tekið völlinn hans og hann hefur ekkert gert í málinu! Hann berst ekki oegn þessu! Hann gerir ekki annað en að kasta golfkúlu í tröppurnar! 70d Hann gerði mig svo reiða að ég sagði honum að mér þætti vænt um hann! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Sl. helgi fór fram á hótelinu á Akranesi tvímenningskeppni sem Bridgeklúbbur Akraness og Hótel Akraness stóðu að í sameiningu. Þetta mót hefur verið fastur viðburður í bridgelífinu hér á landi und- anfarin ár, en þetta er 5. árið sem það er haldið. f þetta sinn mættu 24 pör til leiks, flest af Reykjavíkursvæðinu að vanda, og voru spiluð 4 spil á milli para, samtals 92 spil. Þórarinn Sigþórsson og Guðm. Páll Arnarson urðu hlutskarpastir, tóku forystuna um miðbik mótsins og héldu henni uns yf- ir lauk, fengu alls 197 stig. Sig- urður Vilhjálmsson og Sturla Geirsson urðu aðrir með 132 stig, en Runóifur Pálsson og Aðalsteinn Jörgensen þriðju með 119 stig. Þessi þrjú pör fengu peningaverðlaun. Spilin voru tölvugefin, og þótt forritið byggist á hreinu tilviljunarvali, þykir sumum sem tölvan gefi óstýrilátari spil en mannshöndin. Hér er t.d. eitt litríkt spil: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ - V DG109853 ♦ 84 ♦ G432 Vestur Austur ♦ 1098632 ♦ ÁKDG754 V- *42 ♦ D103 ♦ K972 ♦ ÁK109 ♦- Suður ♦ - ♦ ÁK76 ♦ ÁG65 ♦ D9765 Sex spaðar eru óhnekkjandi í A-V, en leiðin þangað er ekki sérlega greiðfarin. Yfirleitt opnaði suður á tígli, vestur strögglaði á spaða og norður sagði tvö hjörtu. En hér skildu leiðir hjá flestum pörum. Plássins vegna skulum við geyma það til morguns að skoða hvernig sagnir þróuðust á nokkrum borðum, en á með- an getur lesandinn skemmt sér yfir því að finna eðlilega leið upp í sex spaða. Ef hún er þá til. Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu skákmóti í Mendir- iso á Italíu um mánaðamótin kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Boris Ivkov, Júgóslavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Janos Flesch, Ungverjalandi. Sem sjá má hefur Ivkov yfirburðastöðu og nú fann hann snjalla leið til að brjótast í gegn. 46. Bxf5! — exf5, 47. He7 — Re6 (47. - Ha7, 48. Hf7+ - Kg8, 49. Hee7 var einnig von- laus.) 48. Rxe6+ og Flesch gafst upp, því 48. — Kxe7 er svarað með 49. Rc5+.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.