Morgunblaðið - 16.11.1983, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1983
43
\
'UH
ni 7RQftfl ©^md
Sími 78900
Skógarlíf
(Jungle Book)
WALT OISNEY’S
JUUPIN -EST SWINQIN ■ÍST CAfíTOON COMEOY!
TÍUilSiö i
jjOÍÉÍÍ
V
Einhver sú alfrægasta grín-
mynd sem gerð hefur verið
Jungle Book hefur allsstaöar
slegiö aösóknarmet, enda
mynd fyrir alla aldurshópa.
Saga eftir Rudyard Kipiing um
hiö óvenjulega líf Mowglis.
Aöaihlutverk: King Louie,
Mowgli, Baloo, Bagheera,
Shere-Khan, Col-Hathi Kaa.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SALUR2
Herra mamma
(Mr. Mom)
MK _
6
Spiunkuný og jafnframt frá-
bær grínmynd sem er ein best
sótta myndin i Bandarikjunum
þetta áriö. Mr. Mom er talin
vera grinmynd ársins 1983.
Jack missir vinnuna og veröur
aö taka aö sér heimilisstörfin
sem er ekki beint viö hans
hæfi, en á skoplegan hátt
kraflar hann sig fram úr þvi. I
Aöalhlv.: Michael Keaton, I
Teri Garr, Martin Mull, Ann |
Jillian. Leikstj.: Stan Dragoti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Villidýrin
A (ll>i« lt It I XI‘I Kll >1 I < >l
!>>l H II KHUN
• V
^ \
BROOP
Hörkuspennandi hrollvekja um
þá undraveröu hluti sem varla
er hægt aö trúa aö séu til.
Meistari David Cronenberg
segir: Þeir biöa spenntir eftir
þér til aö leyfa þér aö bregöa
svolitiö Aöalhlutverk: Oliver
Reed, Samantha Eggar, Art
Híndle. Leikstjóri: David
Cronenberg.
Bönnuö börnum innan 18 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SALUR4
Porkys
*
■y
Sýnd kl. 5, og 7.
Vegatálminn
(Smokey Roadblock)
-M
— grÉAT
Sýnd kl. 9 og 11.
Afsláttarsýningar
50 kr. mánudaga — til
föstudags kl. 5 og 7.
50 kr. laugardag og sunnu-
daga kl. 3.
PLÖSTUM^
VINNUTEIKNINGAR
BREIDD AÐ63CM. -LENGDOTAKMORKUÐ
□ISKORT
HJARÐARHAGA27 S2268CL
KIENZLE
ÓSAL
Við opnum kl.
alla daga.
Úr og klukkur
hjá fagmanninum.
ODAL
Nú bre>tum vió bamum
í breskan Pub
Breski píanóleikarinn Sam Avent er mættur til leiks hjá
okkur á ný. Sam er „a jolly good fellow“ holdi klæddur og
flytur með sér hina sönnu bresku kráar-stemmningu.
10.—16. nóvember breytum við þess vegna barnum í
Pub, skreytum hann á breska vísu og berum fram hina
frægu „Pub-crunch“-smárétti.
Sam sér um tónlistina og stemmninguna.
Einnig sérstakur matseðill í Blómasal.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
FLUCLEIDA S> HÓTEL
Laugardagur: Fjölskylduskemmtun kl. 2—4.
Miðaverð kr. 100.
Á henni koma fram hvorki meira né minna en heimsmeistar-
ar í samkvæmisdönsum, en þeir koma hingað gagngert frá
Bretlandi til aö taka þátt í afmælinu og munu þau sýna
dansa. Einnig munu nemendur úr dansskólum á Reykjavík-
ursvæðinu sýna dansa.
Cha-Cha-Cha — Jassballett — Rock and Roll — Disco o.fl.
Matseöill
föstudagskvöld:
Rjómasúpa Rumba.
Léttreykt lambalæri A ’la Samba.
Gljáð blómkál, ristaður ananas,
belgbaunir, sykurbrúnuð jaröepli,
hrásalat og sveppasósa.
Verð 450
Matseðill
sunnudagskvöld:
Rjómasúpa Tangó.
Lambaroaststeik Foxtrott.
Gljáö blómkál, gulrætur, krydd-
jurtajaröepll, hrásalat og Mad-
eirasósa.
Verö 450
Forsala
aðgöngumiða, miðvikudag og fimmtudag
í Broadway kl. 5—7
og hjá Modelsamtökunum, Skólavörðustíg 14 kl. 2—6.
W^0h
verður haldin með pompi og prakt á
■w
helgina 18.—20. nóvember
Föstudags- og sunnudagsköld, miðaverð
kr. 300. Húsið opnað kl. 20.00. Fordrykkur.