Morgunblaðið - 16.11.1983, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1983
47
Þrír leikir íslands og Banda-
ríkjanna í handbolta kvenna:
Sá fyrsti
annað kvökl
„BANDARÍSKU stúlkurnar hafa
æft gífurlega mikiö síöan í ágúst;
reyndar gert lítiö annað en aö
æfa og leika handknattleik. Þær
hafa ferðast mikið um Evrópu og
þaö síöasta sem viö vitum um
árangur þeirra er aö þær unnu
Norömenn og Dani, og gerðu
jafntefli við Svía,“ sagöi Arnþrúö-
ur Karlsdóttir, formaóur lands-
liðsnefndar kvenna í handknatt-
leik, á blaöamannafundi í gær
vegna komu bandaríska lands-
liðsins hingaó til lands.
Bandaríska landsliðið leikur þrjá
leiki viö íslenska landsliðiö, og
einn æfingaleik viö FH. Sá leikur
veröur i kvöld kl. 18.00 í Hafnar-
firði. Á morgun veröur svo fyrsti
landsleikurinn í iþróttahúsi Selja-
skóla kl. 21.00, á föstudagskvöld
mætast landsliðin aö nýju í Laug-
ardalshöll á undan leik FH og
Maccabi, kl. 19.15, og þriöji og
síöasti landsleikurinn veröur á
Selfossi á laugardag kl. 15.00.
Viöar Símonarson, landsliös-
þjálfari, tilkynnti liö þaö sem leika
mun fyrsta landsleikinn. I því eru
eftirtaldar: Markveröir:
Kolbrún Jóhannsdóttir, Fram
Jóhanna Páldsdóttir, Val.
Aðrir leikmenn:
Erla Rafnsdóttir, ÍR
Ingunn Bernódusdóttir, IR
Guöríöur Guöjónsdóttir, Fram
Oddný Sigsteinsdóttir, Fram
Margrét Theódórsdóttir, FH
Kristín Pétursdóttir, FH
Sigurborg Eyjólfsdóttir, FH
Valdís Hallgrimsdóttir, KR
Eva Baldursdóttir, Fylki
Erna Lúðvíksdóttir, Val
Fimm til viöbótar hafa æft meö
hópnum aö undanförnu og fá þær
tækifæri í síöari leikjunum. Þær
eru Málfríöur Sigurhansdóttir, KR,
Eiríka Ásgrímsdóttir, Víkingi, Þor-
geröur Gunnarsóttir, ÍR, Rut Bald-
ursdóttir, Fylki og Karen Guöna-
dóttir, Val.
Aö sögn Viðars Símonarsonar,
landsliösþjálfara, hefur liöiö æft
vikulega í vetur, og síöustu þrjár
vikurnar hefur liöiö æft vel saman,
þar sem niðurrööun íslandsmóts-
ins hefur boðið upp á þaö. Viöar
sagöi þaö hafa háö handknatt-
leikskonum hér á landi aö ekki
heföi verið lagt nógu hart aö þeim
viö æfingar, en þaö væri sem bet-
ur fer aö skána nú. „Kvenfólkiö á
að æfa jafn mikiö og karlarnir og
þaö þarf aö leggja jafn hart aö
þeim. Öðruvísi er ekki hægt aö bú-
ast viö góöum árangri," sagði Við-
ar. „Langflestar æfingar kvenfólks-
ins fara fram á minni völlum en
leikiö er á, og þess vegna eru atriöi
eins og varnarleikur og hraöaupp-
hlaup ekki nógu góö í leikjum. “
island og Bandaríkin hafa leikiö
sex kvennalandsleiki, island hefur
sigraö í fjórum, en tvívegis hefur
orðiö jafntefli. Þess má geta aö um
þriöjungur íslensku stúlknanna
hefur litla eöa enga reynslu meö
landsliðinu. Oddný Sigsteinsdóttir
er leikjahæst, hefur leikiö rúmlega
30 landsleiki, en fjórar a banda-
rísku stúlkunum hafa leikiö yfir 50
landsleiki. — SH.
nmir Karlsson
• Gunnar Gíslason • Sigurður Grétarsson • Hafþór Sveinjónsson • H« Góð laun og fríðindi:
Áhugamanna-
lic \ boi ga v el
FJÓRIR íslenskir knattspyrnu-
menn hafa í haust fariö til
V-Þýskalands til þess aö reyna
þar fyrir sér í íþrótt sinni. Þetta
eru þeir Gunnar Gíslason, Sig-
urður Grétarsson, Hafþór
Sveinjónsson og Heimir Karls-
son, allt þekktir knattspyrnu-
menn. Gunnar er sá eini sem
leikur meö atvinnumannaliöi,
hinir leika meö áhugamannaliö-
um í vestur-þýsku knattspyrn-
unni. Þaö hefur vakiö nokkra at-
hygli aö leikmenn skuli fara
utan til að spila meö áhuga-
mannaliöum og gárungarnir
hafa haft orö á því að ekki
myndi líöa á löngu þar til ís-
lenskir knattspyrnumenn færu
til útlanda til þess aö leika meö
firmaliðum.
Samkvæmt öruggum heimild-
um Morgunblaösins þá hafa allir
þessir leikmenn góöa samninga
og góð laun. Þeir munu hafa á
bilinu 45 til 50 þúsund krónur í
mánaóarlaun og sumir fria íbúö
og afnot af bifreiö. Þetta fá þeir
eingöngu fyrir aö leika knatt-
spyrnu.
þetta sýnir betur en margt
annað hversu aöstööumunurinn
er mikill hjá knattspyrnumönnum
sem leika hér heima sem áhuga-
menn og svo þeim sem leika meö
erlendum liöum, jafnvel þó aö
um áhugamannaliö sé aö ræöa.
Þaö skildi því enginn gera grín aö
þeim knattspyrnumönnum sem
fara utan til þess aö leika meö
áhugamannaliöum. Þau bjóöa
allflest upp á svo miklu betri aó-
stæöur og kjör heldur en nokk-
urn tima er hægt aö fá hér
heima. Og fyrir marga þá eru 50
þúsund krónur góö mánaöarlaun
og margur hefur nú minni fríöindi
en frían bíl og íbúö. — ÞR
Stjórn Handknattleikssambandsins:
Samþykkti vítur á báða
landsliósmarkverðina
— SÍS íhugaði að hætta við að greiða útgáfu mótabókarinnar
„SAMBANDS-menn bentu okkur
á aö þeir væru aö styrkja okkur
og væru því ekki ánægöir meö
þaö aö landsliösmenn lékju í
búningum meö auglýsingu frá
einum stærsta samkeppnisaöila
þeirra,“ sagöi Friörik Guö-
mundsson, formaöur Handknatt-
leikssambands íslands, í samtali
viö blm. Morgunblaösins í gær.
Þannig er mál meö vexti aö í öör-
um landsleiknum viö Tékka á
dögunum lék Einar Þorvaröarson
í Vals-peysu meö auglýsingu frá
fyrirtækinu Innkaup. Þaö fyrir-
• Brynjar Kvaran
• Einar Þorvarðarson
tæki er samkeppnisaöili inn-
kaupadeildar SÍS, en sú deild
Sambandsins greiöir alfariö gerö
mótabókar HSI, en kostnaöur viö
hana er tæplega 200 þúsund
krónur. Bókin er reyndar ekki
komin út ennþá — en sjö umferö-
um er lokið af íslandsmótinu.
SÍS var mjög óánægt meö aö
Einar skyldi leika í greindri peysu,
og þaö kom jafnvel til greina af
hálfu þess að greiöa ekki gerö
mótabókarinnar. SiS féll þó frá
þeirri hugmynd og bókin sú arna
lítur vonandi dagsins Ijós áöur en
langt um líður. Friörik sagöi aö
stjórn HSÍ heföi þegar fundaö um
mál Einars áöur en forráöamenn
SÍS bentu þeim á það — og í
stjórn HSÍ heföu veriö samþykktar
vítur á báöa markmenn landslið-
sins, Einar Þorvaröarson og Brynj-
ar Kvaran. Á Einar vegna „auglýs-
ingamálsins“ og á Brynjar vegna
þess aö hann lék í Adidas-buxum.
Handknattleikssambandiö er
meö samning við Hummel-fyrirt-
ækið, „mjög góöan samning“, svo
notuö séu orö Friðriks, og „þaö
væri mjög slæmt ef viö misstum
þann samning. Markmönnunum
þykir Hummel-búningarnir óþægi-
legir, en nú hafa veriö gerðar
ráöstafanir til að þeir fái nýja og
betri búninga frá því fyrirtæki."
Friörik sagöi aö leikmenn væru
búnir aö gera sér Ijóst aö samning-
ar sem þessir væru HSÍ mjög mik-
ilvægir og á fundi meö hagsmuna-
nefnd landsliösins, sem í eru fimm
leikmenn, heföu þeir lýst áhuga
sínum á því aö hjálpa stjórn HSÍ aö
leysa þetta mál og koma í veg fyrir
að þetta ætti sér staö i framtíöinni.
„Ef leikmenn vilja ekki spila í þeim
búningum sem viö útvegum þeim
munu þeir einfaldlega ekki spila
meö landsliðinu," sagöi Friðrik
Guömundsson. -SH.
Þjálfari Grikkja:
„Danir eru
betri en
Englendingar“
Frá Bob Hennessy, tréttemenni Morg-
unbleðsint i Englendi.
ÞAO KEMUR í Ijós í kvöld hvort
Danir komast í úrslitakeppni
Evrópukeppni landslióa í knatt-
spyrnu næsta sumar. Þeir leika vió
Grikki í Aþenu og þaó hefur valdió
Dönum áhyggjum hve mikiö er um
meiðsli í liði þeirra.
Þjálfari Grikkja sagöi í gær aö
Danir væru meö betra liö en Eng-
lendingar. og liö hans geröi allt sem
það gæti til aö sigra Danina. „Eng-
lendingar vona auövitaö aö viö
vinnum, en ekki okkar vegna, held-
ur sjálfs sin. En ég vil ekki aö menn
haldi aö við höfum veriö keyptir til
að tapa fyrir Dönum — ég vil ekki
aö neitt leiöinlegt gerist eins og
varöandi leik Austurríkis og V-Þjóö-
verja í HM á Spáni.“ í sama riöli
leika Englendingar gegn Luxem-
borg á utivelli. Englendingar veröa
aö vinna — en til aö þeir komist
áfram veröa Danir aö tapa i Aþenu.
Þegar í gær voru áhangendur enska
liösins farnir aö valda vandræöum í
Luxemborg — farnir aö brjóta rúö-
ur verslana og fleira í þeim dúr, eins
og þeir eru þekktir fyrir hvar sem
þeir koma.
Enska liöið veröur þannig skipaö i Lux-
emborg: Ray Clemence, Mike Duxbury,
Kenny Sansom, Alvin Martin, Terry
Butcher, Sammy Lee, Bryan Robson,
Glenn Hoddle, Alan Devonshire. Paul
Mariner og Tony Woodock. Duxbury leik-
ur sinn fyrsta A-landsleik. Átta leikir eru á
dagskra i Evrópukeppni landsliöa i kvötd.
Stjarnan — Víkingur:
Leikið í Kópavogi
EINN leikur verður í 1. deild karla
í handbolta í kvöld, Stjarnan og
Víkingur leika.
Stjarnan leikur nú sinn fyrsta
heimaleik í hinu nýja íþróttahúsi í
Kópavogi, en þar munu leikir liðs-
ins fara fram héöan í frá. Liðið hef-
ur verið á hrakhólum vegna þess
aö salurinn í Ásgaröi, íþróttahús-
inu í Garöabæ, er of lítill, og leikir
liösins hafa ýmist fariö fram í Hafn-
arfirði eöa á Selfossi. Meö tilkomu
íþróttahússins í Kópavogi er þetta
vandamál Stjörnumanna nú leyst,
og fyrsti „heimaleikur“ þeirra í
Kópavogi verður sem fyrr sagöi í
kvöld. Hann hefst kl. 19.45.