Morgunblaðið - 20.11.1983, Side 4

Morgunblaðið - 20.11.1983, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1983 Peninga- markadurinn r ! GENGISSKRANING NR. 217 — 17. NÓVEMBER 1983 Kr. Kr. TolÞ Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dnllar 28,140 28,220 27,940 1 St.pund 41,626 41,744 41,707 1 Kan. dollar 22,744 22,809 22,673 1 Donsk kr. 2,9022 2,9104 2,9573 1 Norsk kr. 3,7612 3,7718 3,7927 1 Xaensk kr. 3,5503 3,5604 3,5821 1 Ki. mark 4,8837 4,8976 4,9390 1 Fr. franki 3,4355 3,4452 3,5037 1 Belg. franki 0,5148 0,5163 0,5245 1 Sv. franki 12,9522 12,9890 13,1513 I Holl. gyllini 9,3361 9,3627 9,5175 1 V þ. mark 10,4513 10,4810 10,6825 1 ÍLlira 0,01729 0,01734 0,01754 1 Austurr. sch. 1,4854 1,4896 1,5189 1 Port. escudo 0,2190 0,2196 0,2240 1 Sp. peseti 0,1816 0,1821 0,1840 1 Jap. yen 0,11944 0,11978 0,11998 1 frskt pund SDR. (SérsL 32,558 32,651 33,183 dráttarr.) 16/11 29,5534 29,6377 1 Belg. franki V 0,5113 0,5128 7 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. október 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............32,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1). 34,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1>... 38,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.. 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 7,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir... (27,5%) 30,5% 2. Hlaupareikningar ... (28,0%) 30,5% 3. Afuröalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ......... (33,5%) 37,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán.........4,75% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundió meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrtssjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitaia fyrir nóvember 1983 er 821 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö við 100 í desember 1982. Handhafatkuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Wterkurog k«/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Jllíi rjjimlilní) it» utvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 20. nóvember. 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Guðmundsson prófastur í Holti flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Helmuts Zacharias leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Michael Felix leikur á Hugo Mayer-orgel í Saarbriicken. 1. Inngangur og passacaglia í d-moll eftir Max Reger. 2. Passacaglia í c-moll eftir Jo- hann Sebastian Bach. 3. Magnificat í A-dúr eftir Jean Francois Dandrieu. b. Thomaner-kórinn í Leipzig syngur andleg kórlög; Giinther Ramin stj. 1. „Alta Trinita beata“ eftir óþekktan höfund. 2. „Timor et tremor“ eftir Gio- vanni Gabrieli. 3. „Pater noster" eftir Jacobus Handl-Gallus. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. 1‘áttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Hljóðritað 13. þ.m.). Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organ- leikari: Marteinn H. Friðriks- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 15.15 f dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þess- um ætti: Louis Armstrong og vinir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Hvað eru vísindi? Páll Skúlason prófessor flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 17. þ.m. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Manuela Wiesler. a. Notturno eftir Leif Þórarins- son (frumflutt). b. Flautukonsert eftir Jacques Ibert. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 l>að var og. Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bert- elssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á bökkum Laxár. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir í Árnesi seg- ir frá (RÚVAK). 19.50 Ljóðvegagerð, Ijóðaflokkur eftir Sigurð Pálsson. Ilöfundur les. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Margrét Blöndal (RÚVAK). 20.30 Kvrópukeppni félagsliða í handknattleik. Hermann Gunn- arsson lýsir síðari hálfleik FH og Maccabi Tel Aviv í íþrótta- húsinu í Hafnarfirði. 21.15 Norræn tónlist. Norska söngkonan Iselin syngur með kammersveit Ijóðalög eftir Thrane, Bull, Nordraak og Groven. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (25). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Djass: Kansas City — 1. þáttur. — Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. A1ÍfNUD4GUR 21. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Frank M. Halldórsson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi. — Stefán Jök- ulsson — Kolbrún Halldórs- dóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Anna Hugadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrín“ eftir Katarina Taikon. Kinar Bragi les þýðingu sína (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr). Tónleikar. 11.00 „Kg man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Úmsjón: Lóa Guð- jónsdóttir. 11.30 Kotra. endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu- dagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Frönsk tónlist. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 14.30 Tónlist eftir Sigursvein D. Kristinsson. Klísabet Krlings- dóttir syngur „Þegar flýgur fram á sjá“. Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. / Björn Ólafsson og Sinfóníuhljómsveit SUNNUDAGUR 20. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja. Baldur Kristjánsson fíytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Aftur í skóla. Síðari hluti. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Óskar ingimarsson. 17.00 Frumbyggjar Norður-Amer- íku. 3. Orð og efndir. 4. Endurreisn í Nýju-Mexíkó. Breskur mynda- flokkur um indíána í Bandaríkj- unura. I>ýðandi og þulur Ingi Karl Jó- hannesson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.55 Taiwan. Bandari.sk heimildarmynd um eyríkið Taiwan, íbúa þess og sambandið við Kína fyrr og nú. Þýðandi og þulur Jón O. Kdwald. 21.55 Wagner. Níundi þáttur. Framhalds- mvndaflokkur í tíu þáttum um tónskáldið Richard Wagner. Kfni 8. þáttar: Wagner hrökkl- ast frá Miinchen og sest að í Sviss ásamt Cosimu og börnum hennar. Lúðvík konungur kem- ur þangað dulbúinn. Hann vill segja af sér og setjast að hjá vini sínum en Wagner fær hann íslands leika Svítu nr. 2 í rímnalagastíl; Páll P. Pálsson stj. 14.45 Popphólfið — Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 síðdegistónleikar. Nýja ffl- harmóníusveitin í Lundúnum leikur Forleikinn að óperunni „Klukkunum í Corneville" eftir Robert Planquette; Richard Bonynge stj. / Karlakórinn Germania, Kvennakórin í Eff- ern og Lúðrasveit lífvarðarins í Bonn flytja kórþætti úr óperum eftir Giuseppe Verdi; Scholz og Theo Breuer stj. 17.10 Síðdegisvakan: Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Páll Magnússon. 18.00 Vísindarásin. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig- urðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ken- eva Kunz kennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Vogsósaglettur. Ævar Kvaran flytur 7. og síðasta kafla úr samnefndum Ijóðaflokki eftir Kristin Reyr. b. Minningar og svipmyndir úr Reykjavík. Edda Vilborg Guð- mundsdóttir les. c. Jón í Arakoti. Þorsteinn frá Hamri les frásöguþátt. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. ofan af þvi. Mikil tíðandi ger- ast: Prússar ráðast á Bæjara, „Meistarasöngvararnir“ eru frumsýndir í Miinchen við mik- inn fögnuð og langþráður sonur Wagners kemur í heiminn. l*ýðandi Óskar Ingimarsson. 22.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 21. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Tommi og Jenni 20.50 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 21.30 Allt á heljarþröm Nýr flokkur — 1. þáttur. Breskur grinmyndaflokkur í sex þáttum, sem sýnir heims- málin og þjóðarleiðtogana í spéspcgli. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 22.00 Walter Ný, bresk sjónvarpsmynd sem gerð er eftir samnefndri bók eftir David Cook. Leikstjóri Stephen Frears. Aðal- hlutverk lan McKellen ásamt Barbara Jefford og Arthur Whybrow. Walter er saga þroskahefts manns sem gerist um og eftir 1960. Hann elst upp hjá skiln- ingsríkum foreldrum og móðir hans verður helsta skjól hans í miskunnarlausum heimi. Viö lát hennar verður Walter einstæð- ingur og komið til dvalar á geö- veikrahæli. 23.15 Dagskrárlok. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (26). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Raddir Karabíahafsins. Svört hrynjandi og þjóðfélags- ólga. Umsjónarmenn: Ásmund- ur Jónsson og Árni Óskarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 22. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leiknmi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Siguröarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Sigur- jón Heiðarson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrín" eftir Katarína Taikon. Einar Bragi les þýðingu sína (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið.“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Suður-amerísk tónlist. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 14.30 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Alex- andre Lagoya og Orford-kvart- ettinn leika Gítarkvintett í D- dúr eftir Luigi Boccherini/ Rud- olf Serkin og Budapest-kvartett- inn leika Píanókvintett í Es-dúr op. 44 eftir Robert Schumann. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Poll- ack. 7. þáttur: „Þungur hlutur“. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Aðalsteinn Berg- dal, Jóhann Sigurðsson, Guðrún S. Gísladóttir og Sigríður Haga- lín. 20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um þjóðfræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b. Kórsöngur: Karlakórinn Vísir á Siglufirði syngur. Stjórnandi: Geirharður Valtýsson. c. Galdramennirnir í Vest- mannaeyjum. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (27). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónskáldakvöldi Leifs Þórarinssonar í Þjóðleikshús- inu 13. júní sl. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.