Morgunblaðið - 06.12.1983, Side 24

Morgunblaðið - 06.12.1983, Side 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1983 Geysilegur fjöldi var við opnunina i Kjarvalsstöðum sl. laugardag. Unglingarnir skoða það sem i boðstólum er i kynningu Æskulýðsriðs. Við unga fólkið“ á KjarvaLsstöðum: Pældíðí, Stúdentaleikhúsið, Ikarus og Megas í kvöld - Frakkarnir koma fram á hljómsveitarkvöldi á morgun „VIÐ unga fólkið", dagskri Æskulýðsriðs i Kjarvalsstöðum verður æ fjölbreyttari eftir því sem líður i þessa kynningarviku. í kvöld hefst klukkan níu, Kjarvalsstaðakvöld þar sem fram koma leikarar fri Stúd- entaleikhúsinu, Pældíðí-hópurinn, hljómsveitin Ikarus og Megas. Það eru Kjarvalsstaðir sem bjóða unglingum til skemmtunarinnar í kvöld. Dagskráin í dag, þriðjudaginn 6. des., til sunnudagsins 11. des. verður sem hér segir: Leiðrétting í FRÁSÖGN Morgunblaðsins síð- astliðinn fimmtudag af Fiskiþingi var Hjalti Gunnarsson, þing- fulltrúi, sagður frá Vopnafirði. Hjalti er ekki þaðan, heldur frá Reyðarfirði. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum og leiðréttir þau hér með. Þriðjudagur 6. des. Kl. 14.00 Húsið opnað. Kl. 16.30 Borðtennismót skóla og félagsmiðstöðva. Kl. 20.15 Spurningakeppni fé- lagsmiðstöðva. Kl. 21.00 Kjarvalsstaðakvöld. Miðvikudagur 7. des. Kl. 14.00 Húsið opnað. Kl. 16.30 Borðtennismót skóla og félagsmiðstöðva. Kl. 20.15 Spurningakeppni fé- lagsmiðstöðva fram haldið. Kl. 21.00 Hljómsveitakvöld. Ýms- ar hljómsveitir koma fram. Gestir kvöldsins Frakkarnir. Vinsælda- ■ listi Reykjavíkur valinn í hléi. Fimmtudagur 8. des. Kl. 14.00 Húsið opnað. Kl. 16.00 Tölvukynning. Kl. 20.00 Keppni milli diskótek- ara úr félagsmiðstöðvum. Kl. 21.00 Danssýning. Hópar og einstaklingar úr félagsmiðstöðv- unum og skólum sýna. Föstudagur 9. des. Kl. 14.00 Húsið opnað. Kl. 16.00 Tölvukynning. Kl. 19.30 Lokakvöld músíktil- rauna ’83. Hljómsveitakeppni. Fram koma 9 hljómsveitir ásamt hljómsveitinni EGO. Kynnir Ás- geir Tómasson. Laugardagur 10. des. Kl. 14.00 Húsið opnað. Kl. 14.15 Afhending verðlauna í borðtennis og skákmótum. Kl. 15.00 Fjölskylduskemmtun. Jólasveinarnir koma af fjöllum að Kjarvalsstöðum og skemmta. Skemmtunin er undir stjórn Her- manns Ragnars Stefánssonar. Hljómsveit leikur jólalög. Kl. 20.00 „Ragtime“-píanóleikur. Kl. 20.30 Lokakvöld spurninga- keppni félagsmiðstöðva. Kl. 22.00 Dansleikur í Tónabæ til kl. 02.00, hljómsveitir leika fyrir dansi. Sunnudagur 11. des. Kl. 14.00 Húsið opnað. Kl. 14.30 Brúðuleikhús Helgu og Sigríðar með atriði úr Brúðu- bílnum. Aðgangur ókeypis. K1 20.30 Lokahátið. Bestu atriði liðinnar viku. Flugeldasýning kl. 23.00 i umsjón Hjálparsveitar skáta. Sýningunni er lokað kl. 23.00 alla sýningardagana. Ný skuldlaus björgun- arstöð tekin í notkun Olafsfiréi, 5. desember. SÍÐASTLIÐINN laug arag var tekin í notkun ný björgunarstöð Björgunar- sveitarinnar Tinds í Olafsfiröi. Stööin er í nýju húsi, sem slysavarnardeildirn- ar hafa byggt viö Strandgötu í Ólafsfirði. Þetta er tveggja hæöa hús byggt úr steinsteypu i 150 fermetrum. Neðri hæð hússins er fullfrá- gengin, en þar er aðstaða fyrir tæki björgunarsveitarinnar. Á efri hæð hússins verður innréttað félagsheimili fyrir starfsemi slysavarnadeildanna. Nær öll vinna við bygginguna hefur verið unnin í sjálfboðavinnu og hvíla engar skuldir á byggingunni í dag. — Jakob atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Röntgentæknir Röntgentæknir óskast aö Sjúkrahúsi Suöur- lands Selfossi, strax, eöa í síöasta lagi frá 1. janúar, 1984. Upplýsingar gefur Guörún Hálfdánardóttir röntgentæknir í síma 99-1300 á vinnustað eða í síma 99-4647 heima. Sjúkrahús Suðurlands. Afgreiðslumaöur — Bifreiðavarahlutir Viljum ráða nú þegar afgreiöslumann í bif- reiöavarahlutaverslun okkar. Umsóknareyðublöð liggja frammi. Félagsheimilið Stapi — Forstöðumaður Staöa forstöðumanns viö Félagsheimiliö Stapa Njarövík er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 11. desember. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Bæjarstjóri Njarövíkur. Utlitsteiknari Morgunblaöiö óskar eftir aö ráöa útlitsteikn- ara. Um framtíöarstarf er aö ræöa. Æskilegt er að umsækjandi hafi nokkra starfsreynslu. Umsóknir sendist ritstjórn Morgunblaðsins fyrir 20. desember meö upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf. fHttrgtmMiitoife Aðstoð vantar á tannlæknastofu hálfan daginn. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu merkt: „A — 46“. Skíðadeild Víkings óskar eftir starfskröftum til aö annast skála og lyftuvörslu á skíðasvæði félagsins í Sleggjubeinsskaröi. Upplýsingar í síma 23269 eftir kl. 19 til 9. desember. Stjórnin. Bytibúr Starfskraftur óskast í býtibúr. Starfið felst í afgreiöslu á kaffi, víni, tóbaki o.fl. til þjóna. Æskilegt aö umsækjandi sé ekki undir 25 ára aldri. Aöeins reglusöm og traust manneskja kemur til greina. Nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á staön- um milli kl. 9—12. Hótel Saga, veitingarekstur. Forritari — Kerfisfræðingur Vegna aukinna umsvifa óskum viö eftir aö ráða starfsmann með eftirfarandi verksviö: Uppsetning á tilbúnum forritakerf- um hjá viöskiptavinum okkar, að- stoö og kennsla, auk almennrar forritunar og kerfisvinnu. Viö leitum aö manni meö þægilega fram- komu, þekkingu á viðskiptakerfum og góöa skipulagshæfileika. Skriflegar umsóknir óskast sendar skrifstofu okkar fyrir 15. desember nk. Farið veröur meö allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Garöar Jóhannsson milli kl. 9—10 næstu daga. Laugavegi 168. Sími 27333.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.