Morgunblaðið - 12.02.1984, Page 33

Morgunblaðið - 12.02.1984, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984 81 Glæsileg Valtínshátíö og framhaldsstofnfundur FRÍ-klúbbsins Sumaráætlun komin og kynnt á Klúbb-kvöldi Útsýnar í kvöld. Færri en vildu komust aö á síðustu skemmt- un Útsýnar og stofnfundi FRÍ-klúbbsins. Allir gestir á Klúbb-kvöldinu eiga þess einnig kost að teljast stofnfélagar. Kl. 19.00. Húsiö opnar og kynntur nýr lyst- auki. Afhending happdrættismiöa og sala bingóspjalda. Húsiö fagurlega skreytt blóm- um sem koma beint frá Hollandi í tilefni dagsins. Kl. 19.40. Kvikmyndasýning frá Portúgal. Kl. 20.00. Valentínshátíöin hefst meö þrí- réttuðum veizlufagnaði. Verð aöeins kr. 450.-. ★ LISSER sýnir listir sínar. Einn fremsti vaxtarræktarmeistari heims. Noröurlandameistari kvenna Lisser Frost Larsen kemur fram. ★ DANSSÝNING Nemendur úr Dansskóla Heiöars Ástvaldssonar. ★ DANSARARNIR JERRY & RON Allra nýjasti diskódansinn Electric Boogie Brake Dancing. ★ KLÚBB-KÓRINN tekur lagiö með þátttöku gesta. ★ FEGURÐARSAMKEPPN! Ungfrú og herra Útsýn, glæsileg módel valin úr hópi gesta. ★ BINGÓ Spilað um 3 glæsilegar Útsýnarferöir '84. ★ AEROBIC-SÝNING undir stjórn Jónínu Benediktsdóttir. ★ DIXIE-BAND SVANSINS Leikur létta, fjöruga tónlist. ★ VALIÐ VERÐUR PAR KVÖLDSINS Tískusýning Módel 79 kynna tískufatnaö frá versl. Flónni, Vesturgötu 4. ★ HLJÓMSVEIT GUNNARS ÞÓRÐARSONAR heldur uppi fjörinu og stemmningunni. ★ KYNNIR KVÖLDSINS verður hinn bráöfríski og fjörugi HERMANN GUNN- ARSSON. IBRQADvw Nýr sérréttaseðill í f rönsku línunni í Grillinu Nú gefst þér spennandi tækifæri til að bjóða elskunni þinni í svolítið franskt ævintýri. Nýi franski sérréttaseðillinn í Grillinu er fullur af girnilegum forréttum, kjötréttum, sjávarréttum og ábætisréttum, framreiddum á þann hátt einan er sæmir franskri matargerðarlist. Hvernig væri t.d. að byrja á Kræklingakodda frá Bouzique eða Búrgundarsniglum að hætti hertogaynjunnar af Bedford, vinda sér síðan í hörpuskel St. Blaisé De Pezilla eða Turnbauta „Rossini"? Er svo ekki tilvalið að kóróna kræsingarnar með flamberuðum ávöxtum að hætti Francois Fons eða kraumístei með passion ávöxtum? Það er sama hvar borið er niður á franska sérréttaseðlinum, - kvöldið verðurógleymanlegt í Grillinu. Sunnudagsdögurður í Grillinu Þeim sem vilja njóta fyrri hluta sunnudagsins með góðum mat á góðum stað bjóðum við upp á sunnudagsdögurð í Grillinu, glæsilegt hlaðborð með völdu góðmeti til að kitla bragðlaukana. Við tökum á móti dögurðargestum milli kl. 11.00 og 14.00. Gefið tilverunni nýjan lit í Grillinu I GÆR VAR MEIRIHÁTTAR ALGJÖRT ÆÐIÍ H0LUW00D HVERNIG VERÐUR ÞAÐ í DAG?????? V\ V i UNGLINGA DANSLEIKUR í DAG Þeir slógu svo sannarlega í gegn Ron & Jerry í Electric Boogie Dance Brake-sýningunni í gær og ætlaði þá bókstaflega allt aö ganga af göflunum Nú endurtökum viö þetta stórkostlega atriöi f dag. Kl. 2—4, 13 ára og yngri. Kl. 5—7, 14 ára og eldri. NU x ER UM AÐ GERA AÐ MÆTA TÍMAN- LEGA EF ÞÚ VILT Á ANNAÐ BORÐ KOMAST INN Aðgangseyrir aöeins kr. 100,- Við þökkum ARNARFLUC. fyrir flutning á þessum frábæru diskóstjörnum til landsins. Það er allt í H0UJW00D Það er toppurinn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.