Morgunblaðið - 19.02.1984, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984
i DAG er sunnudagur 19.
febrúar, konudagur, 50.
dagur ársins 1984. Níu-
viknafasta — góa byrjar.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
08.06 og síðdegisflóö kl.
20.32. Sólarupprás í Rvík
kl. 09.12 og sólarlag kl.
18.12. Sólin er í hádegis-
staö í Rvík kl. 13.42 og
tungliö í suöri kl. 02.48. (Al-
manak Háskólans.)
En sjálfur friðarins Guö
helgi yður algjörlega og
andi yðar, sál og líkami
varöveitist alheil og
vammlaus við komu
Drottins vors Jesú
Krists. (1. Þessal. 5, 23.)
KROSSGÁTA
16
IÁRÍ7IT: — I greinilrgur, 5 Ijós, 6
hili, 7 mynt, 8 Ijóó, II dvelur, 12
bóksUfur, 14 Telkirani, 16 lamb.
LÓtlRÍTT: — I gáfur, 2 vinnuvélina,
3 horaóur, 4 skorriv rs. 7 skemmd, 9
tryggi, 10 borubrött, 13 kansi, 15 tveir
eias.
LAIJSN SÍDUSTU KROSSGÁTIJ:
LÁRLTT: — I nýbatra, 5 ár, 6 jagast,
9 ali, 10 Na, II bd, 12 vaen, 13 rani,
15 áni, 17 mundra.
l/HÍRÍTT: — 1 nýjabrum, 2 bági, 3
rera, 4 aftann, 7 alda, 8 sna\ 12 vind,
14 nál, 16 ir.
ÁRNAÐ HEILLA
Q/~k ára afmæli. í dag, 19.
ö” febrúar, er áttræð frú
Hrefna horstein.sdóttir frá
Krókvöllum í Garði. Er hún
missti eiginmann sinn, Gísla
Árna Eggertsson, árið 1965
fluttist hún til Reykjavíkur og
hefur búið siðan í Ljósheimum
18. — í kvöld ætlar hún að
gleðjast með vinum og ætt-
ingjum í Menningarmiðstöð-
inni Gerðubergi.
ára afmæli. í dag, 19.
• \/ þ.m., er sjötugur Þor-
steinn Jóhannesson útgerðar-
maður frá Gauksstöðum, Reyn-
istað í Garði og fyrrum stjórn-
arformaður í Sölusambandi
ísl. fiskframleiðenda, SÍF. —
Kona hans er frú Kristín Ingi-
mundardóttir. Hann er ekki
heima.
FRÉTTIR
GÓA byrjar í dag. „Fimmti
mánuður vetrar að fornísl.
tímatali, hefst með sunnudegi
í 18. viku vetrar. Nafnskýring
er óviss." Og í dag er Konudag-
ur. Fyrsti dagur góu. Sagt er
að húsfreyjur hafi átt að
„fagna góu“ þennan dag, og að
bændur hafi átt að gera hús-
freyjum" eitthvað vel til.“ Og í
dag byrjar NÍUVIKNA-
FASTA. „Páskafasta, sem
hófst níu vikum fyrir páska og
fólst í tveggja vikna viðbót við
sjöviknaföstuna. Aukafasta
var tekin upp sem sérstök yf-
irbót, ýmist af frjálsum vilja
eða skylduð af kirkjunnar
mönnum.“
POSTUTIBIIH) á Hlemmi hér í
Reykjavík heitir „í kerfinu"
R-5. Staða útibússtjórans þar
er auglýst laus til umsóknar í
nýlegu Lögbirtingablaði. Það
er samgönguráðuneytið sem
auglýsir stöðuna með umsókn-
arfresti til 29. þessa mánaðar.
PRESTAKÉL. Suðurlands held-
ur fund annað kvöld, mánu-
daginn 20. febrúar, í safnað-
arheimilinu Kirkjuhvoli í
Garðabæ. Þar verður rætt um
stöðu og starfshætti synód-
unnar. Frummælendur verða
prestarnir sr. Guðmundur
l>or.steinsson, sr. Olafur Oddur
Jónsson og sr. Úlfar Guð-
mundsson. Hefst fundurinn kl.
20.30.
KVENFÉL. Heimaey, sem er
félagsskapur brottfluttra
kvenna frá Vestmannaeyjum,
heldur fund á þriðjudags-
kvöldið kemur, 21. þ.m., í
Átthagasal Hótels Sögu. Góðir
gestir koma í heimsókn og
kaffiveitingar verða.
KVENFÉL Seltjörn á Seltjarn-
arnesi heldur aðalfund sinn á
þriðjudagskvöldið kemur í fé-
lagsheimili bæjarins og hefst
hann kl. 20.30. Gestur fundar-
ins verður Bryndís Schram.
BK/EÐRAFÉL Bústaðakirkju
efnir til góugleði í dag, sunnu-
daginn 19. þ.m. Félagarnir
bjóða þá eiginkonum sínum
með sér á fund í félaginu og
hefst þessi góugleði kl. 20.30.
SAMVERKAMENN Móður
Theresu halda mánaðarlegan
fund í safnaðarheimilinu Há-
vallagötu 16 annað kvöld,
mánudag 20. þ.m., kl. 20.30.
í Kársnessókn verður efnt til
fjölskyldubingós í dag, sunnu-
dag. Hefst það kl. 15 í safnað-
arheimilinu Borgum við Kast-
alagerði. Kaffiveitingar verða.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRINÓTT kom Múlafoss
til Reykjavíkurhafnar frá út-
löndum. Seint á föstudags-
kvöldið fór Langá af stað til
útlanda. I gær lagði Hvítá af
stað til útlanda og leiguskipið
City of Hartlcpool fór út aftur
þann sama dag. I dag, sunnu-
dag, síðdegis er Vesturland
væntanlegt að utan. Þá er Úða-
foss væntanlegur af ströndinni
í dag. Á morgun, mánudag, er
Helgey væntanleg frá útlönd-
um og togarinn Ottó N. Þor-
láksson er væntanlegur inn af
veiðum til löndunar. Um helg-
I ina hafði skip komið með
I ammoníaksfarm til verksmiðj-
unnar í Gufunesi.
Frjálsir fávitar í hrossarækt
Hrossabvndur eru komatr i hár
umu og ekkl i fyrita skipti. Defln-
efnUi snýst etas og fyrrl dagtan um
hrossaprang tfl útlanda og gretair
menn á um hvort rétt sé að selja út-
iendtagum gcAtaga og góðhesta.
Einhverjlr stóðbundur og
Búnaðarfélagsfrömuðir vflja setja
tolla á útflutntagtan og banna
mönnum að selja annað en tinda-
bikkjur úr landi. Gunnar Bjamason
vfll hins vegar frjáls viðskipti og
hefur verið uppnefndur frjáls fáviti
fyrir vikið.
Grl 0^D
Mörg er búmannsraunin. Nú nægir ekki lengur að þekkja mörkin, þegar dregið er í dilka. Bóndinn
verður líka að vita hvort fávitarnir eru frjálsir eða ófrjálsir!!
Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vik dagana 17. febrúar til 23. febrúar aö báöum dögum
meötöldum er i Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólfs
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
Ivfjabúöir og læknaþjönustu eru gefnar í simsvara 18888.
Onæmitaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Neyöarþjónuata Tannlæknafélags Islands i Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnartjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir ki. 17.
Selfots: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
|p"73rdaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Bárug. 11. opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafóiks um áfengisvandamáliö. Síöu-
múla 3—5, sími $2399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda er alla daga
kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali
Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali:
Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Borgarspítalinn í Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14
tíl kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartíml
frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar-
hoimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshæiió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfiröi:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til 8 í síma 27311. í þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsakir opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—19. Lokaö júli. SÉRUTLÁN — afgrelösla í Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Ðókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig
opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÖKIN HEIM — Sól-
heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent-
uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokað í júlí. BÚSTAOASAFN —
Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni,
s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl-
ar ganga ekki í 1V4 mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst
sérstaklega.
Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14— 19/22.
Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl.
9—10.
Áegrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11 —18. Safnhúsiö opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og solarlampa í afgr. Sími 75547.
SundhÖllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama
tíma þessa daga
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skípt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi
66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.