Morgunblaðið - 19.02.1984, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984
| raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Kópavogur — Kópavogur
spilakvöld
Hin vinsætu spilakvöld okkar halda áfram í Sjálfstæöishusinu
Hamraborg 1, þriöjudaginn 21. febrúar kl. 21.00, stundvíslega.
Qóö kvöld- og heildarverölaun. Kaffiveitingar. Mætum öll.
Stjórn Sjáttstæóistélags Kópavogs
Mosfellssveit
Aöalfundur Sjálfstæöisféiags Mosfellinga veröur haldinn mánudaginn
20. febrúar nk. kl. 20.30 i Hlégaröi.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Matthias Á. Mathiesen. viöskiptaráöherra, ræöir stjórnmálaviö-
horfin og svarar fyrirspurnum ásamt alþingismönnunum Salome
Þorkelsdóttur og Ólafi G. Einarssyni.
Allt sjálfstæöisfóik velkomiö á fundinn. Stjórnin.
Málfundafélagið Óðinn
Rabbfundur með
Geir H. Haarde
Geir H. Haarde veröur gestur málfunda-
félagsíns Ööins á rabbfundi sem félagiö
gengst fyrir sunnudaginn 19. febrúar kl.
14.00 i Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Kaffiveítingar.
Stjórn Óólns
Gelr H. Haarde
T rúnaðarmannaf undur:
Nes- og Melahverfi,
vesturbæ, miðbæ
Minnt er á áöur boöaöan fund meö trúnaöarmönnum Sjálfstæöis-
flokksins i ofangreindum hverfum meö Þorsteinl Pálssyni, formanni
Sjálfstæöisflokksins, og Friörlk Sophussyni, varaformanni, mánudag-
inn 20. febrúar, kl. 20.30, aö Hótel Sögu, Atthagasal.
Stjórnir félags sjálfstæóismanna i Nes- og
Melahverfi og vesturbæ, mióbæ.
Hafnarfjöröur:
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði
Friður, frelsi,
mannréttindi
Almennur fundur um frlöarmál veröur haldinn mánudaginn 20. febrú-
ar nk. kl. 20.30 i Sjátfstæöishúsinu viö Strandgötu. Frummælendur:
Elin Pálmadóttir og Björg Einarsdóttir. Kafflveitingar.
Mætiö stundvíslega og takiö meö ykkur gestl. Stjórntn.
Akranes
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu mánu-
daginn 20. febrúar kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Sverrir Hermannsson, iönaöarráöherra, ræöir um iönaöar- og
atvinnumál.
2. Almennar umræöur og fyrirspurnir.
Þingmenn Sjálfstæöisflokksins i Vesturlandskjördæml, Frlöjón Þórö-
arson og Valdimar Indriöason, mæta á fundinn.
Allir velkomnir.
Fulltrúaráó Sjálfstæóisfélaganna á Akranesl.
íslenska óperan:
Síminn og Miðillinn
SÍMINN og midillinn, óperur Men-
ottis, sem sýndar voru hjá íslensku
óperunni fyrr í vetur verða endur-
sýndar tvisvar sinnum. Sýningarnar
verða þann 22.febrúar og 25.febrúar.
Þau Elín Sigurvinsdóttir og
John Speight syngja í Símanum,
en með hlutverk í Miðlinum fara
þau Þuríður Pálsdóttir, Katrín
Sigurðardóttir, Sigrún V. Gests-
dóttir, Snæbjörg Snæbjarnardótt-
ir og Jón Hallsson. Þá leikur Viðar
Eggertsson hlutverk málleysingj-
ans á heimili miðilsins. Hljóm-
sveitarstjóri er Marc Tardue.
Hraðlestrar-
námskeið
• Vissir þú, að þú getur margfaldaö lestrarhraða þinn á
námskeiði Hraðlestrarskólans?
• Vissir þú, að vegna lítils lestrarhraöa ná margir nem-
endur í framhaldsskólum aldrei tilætluðum og verð-
skulduöum námsárangri?
• Vissir þú, að þeir sem vinna hratt og skipulega ná
mun betri árangri í námi og vinnu en aðrir?
• Vissir þú, að þú lærir ekki einungis að auka lestrar-
hraða þinn á námskeiði Hraölestrarskólans heldur
lærir þú einnig námstækni?
• Taktu nú hlutina föstum tökum og skelltu þér á næsta
hfaðlestrarnámskeið sem hefst 29. febrúar nk.
• Skráning í kvöld og næstu kvöld kl. 20.00—22.00 í
síma 16258.
Leiöbeinandi Ólafur H. Johnson, viðskiptafræðingur.
Hraðlestrarskólinn.
Málverk eftir Karrn Agnete l»orarinsM>n af stofnfundi Sambandsins að Ystafclli hinn 20. frbruar 1902.
Talið frá vinstri: Stcingrimur Jónsson, Bcncdikt Jónsson a Auðnum, Sigurður Jónsson i Ystafclli,
Pctur Jonsson a Gautlondum, Hclgi l.axdal i Tungu, Arni Kristjánsson i Ixini og Friðbjorn Bjarnason a (.rvtubakka.
LIFANDITRÉ
FJÖLGAR LENGI GREINUM
Hinn 20.febrúar 1902stofnuðu kaupfélögin í landinu með sér
samband til að sinna ýmsum sameiginlegum verkefnum.
Það hlaut nafnið Samband íslenskra samvinnufélaga
- og er fyrirtækið í eigu kaupfélaganna.
Sambandið hefur með höndum fjölþættan atvinnurekstur
- innanlands og utan - og annast margvísleg verkefni
fyrir samvinnufélögin um land allt.
VIISIIVIUWl SAMAN
SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA ^