Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 4
t 4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARS 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 44 - 2. MAR/ 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,800 28,880 28,950 1 St.pund 42,847 42,966 43,012 1 Kan. dollar 23,035 23,099 23,122 1 Donsk kr. 3,0400 3,0484 3,0299 1 Norsk kr. 3,8558 3,8665 3,8554 1 Sren.sk kr. 3,7190 3,7293 3,7134 1 Fi. mark 5,1392 5,1535 5,1435 1 Fr. franki 3,6136 3,6236 3,6064 1 Belg. franki 0,5450 0,5466 0,5432 1 Sv. franki 13,3445 13,3815 13,3718 1 Holl. gvllini 9,8867 9,9142 9,8548 1 V-þ. márk 11,1520 11,1830 11,1201 1 ít. lira 0,01791 0,01796 0,01788 1 Austurr. sch. 1,5829 1,5872 1,5764 1 Port. escudo 0,2209 0,2215 0,2206 1 Sp. peseti 0,1935 0,1941 0,1927 1 Jap. yen 0,12360 0,12394 0,12423 1 frskt pund 34,315 34,411 34,175 SDR. (Sérst dráttarr.) 30,6616 30,7464 V_________________________________/ Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>. 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstasður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 2,5% b. Lánstimi minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóóurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir februar 850 stig, er þá miðað viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaða er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá mióaö við 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! |Rt>r0nnhIahit> Útvarp Reykjavlk SUNNUD4GUR 4. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigurjónsson prófastur á Kálfa- fellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Sinfóníu- hljómsveitin í Monte Carlo leik- ur; Hans Carste stj. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónieikar a. „Blómahátíð í Genzano" eftir Eduard Helsted. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Richard Bonynge stj. b. Óbókonsert í B-dúr eftir Jo- han Helmich Roman. Per-Olof Gillblad og Fílharmóníusveitin í Stokkhólmi leika; Ulf Björlin stj. c. Fiðlukonsert nr. 3 í h-moll op. 61 eftir Camille Saint-Saens. Kyung-Wha Chung og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika; Lawrence Foster stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Guðsþjónusta í Akureyrar- kirkju á æskulýðsdegi Þjóð- kirkjunnar. Séra Þórhallur Höskuldsson prédikar og séra Birgir Snæbjörnsson þjónar fyrir altari. Kór barnaskóla Ak- ureyrar syngur. Stjórnandi: Birgir Helgason. Félagar úr barna- og unglingastarfi Akur- eyrarkirkju annast upplestur og tónlist. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.15 Utangarðsskáldin — Joch- um M. Eggertsson. Umsjón: Þorsteinn Antonsson. Lesari með honum: Matthías Viðar Sæmundsson. 15.15 I dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þess- um þætti: Hljómsveitir Charlie Barnet og Les Brown. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Ónæmi og ofnæmi. Helgi Valdimarsson prófessor flytur sunnudags- erindi. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Le Cinesi", forleikur eftir Christoph Willibald Gluck. Coll- egium aureum-hljómsveitin í Vínarborg leikur. b. Konsert í Es-dúr K.365 fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Clara Haskil og Gesa Anda leika með hljómsveitinni Fíl- harmóníu; Alceo Galliera stj. c. Sinfónía nr. 101 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Hljómsveit þjóð- listasafnsins í Toronto leikur; Mario Bernardi stj. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri Islendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. Umsjón að þessu sinni: Valgerður Bjarnadóttir. 19.50 „Dýravísur“. Friðrik Guðni Þórleifsson les frumsamin Ijóð. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Guðrún Birgisdótt- ir. 21.00 íslensk þjóðlög á 20. öld; þriðji og síðasti þáttur. Sigurður Einarsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 „Gakk í bæinn, gestur minn“. Seinni þáttur Sigrúnar Björnsdóttur um þýska tón- skáldið Hanns Eisler og söngva hans. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. /MþNUQ4GUR 5. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Ólöf Ólafsdóttir flytur (a.v.d.v.). A virkum degi Stefán Jökuls- son, Kolbrún Halldórsdóttir og Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Gunn- ar Jóhannes Gunnarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (24). Ljóðaþýðing: Kristján frá Djúpalæk. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustgr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Lög við Ijóð Jónasar Frið- riks. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Graham Greene Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (14). 14.30 Miðdegistónleikar David Geringas leikur á selló með Sinfóníuhljómsveit Berlín- arútvarpsins Andante cantabile op. 11 eftir Pjotr Tsjaíkovský og Rondó op. 94 eftir Antonín Dvorák; Lawrence Foster stj. 14.45 Popphólfið Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Carmen Balthrop, Betty Allen, Curtis Rayam, Willard White o.fl. flytja með kór og hljóm- sveit undir stjórn Gunthers Schullers atriði úr óperunni „Treemonisha" eftir Scott Jopl- in/Roger Bobo og Ralph Grier- son leika saman á túbu og pí- anó „Fílinn Effie“, barnasvítu eftir Alex Wilder/Útvarps- hljómsveitin í Winnepeg leikur „Rose Nuptiale“, forleik eftir Calixa Lavallé; Eric Wild stj. 17.10 Síðdegisvakan IJmsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin Þór Jakobsson ræðir við Emil Bóasson landfræðing um fjar- könnun. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.40 Um daginn og veginn Magnús Finnbogason á Lága- felli talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. „Dularfull ökuferð" Úlfar K. Þorsteinsson les frá- sögn af dulrænum atburði úr Grímu hinni nýju. b. íslenskar stórlygasögur Eggert Þór Bernharðsson les söguna af Vellygna-Bjarna úr safni Ólafs Davíðssonar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (16). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (13). Lesari: Gunnar J. Möller. 22.40 Skyggnst um á skólahlaði Umsjón: Kristín H. Tryggva- dóttir. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 4. mars 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni Gamlir skólafélagar. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Stórfljótin Lokaþáttur — Rín. Franskur myndaflokkur um nokkur stór- fljót, sögu og menningu land- anna sem þau falla um. Þýðandi og þulur Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar 18.55 Hlé 19.45 Fréttaárip á Láknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaður: Ás- laug Ragnars. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 21.35 Ur árbókum Barchesterbæj- ar. Lokaþáttur. Framhaldsmynda- flokkur í sjö þáttum 22.25 Vetrarólympíuleikarnir í Sarajcvo. Hátíðarsýning ólympíumeistara í skautaíþróttum og lokaathöfn. (Evrovision — JRT — Danska sjónvarpið) 23.30 Dagskrárlok MANUDAGUR 5. mars 19.35 Tommi og Jenni Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Feiix- son. 21.15 Dave Allen lætur móðan mása. 22.00 Zoja Finnskt sjónvarpsleikrit sem gert er eftir smásögu eftir Run- ar Schildt. læikstjóri: Timo Humaloja. Leikendur: Eeva Eloranta, Erkki Siltala og Raimo Grönberg. Sagan gerist árið 1919. Rússn- esk aðalsfjölskylda, faðir, sonur og dóttir, hefur flúið land í bylt- ingunni og dagað uppi í finnsk- um smábæ. Þau eru einangruð og hjálparvana í þessu framandi umhverfi og binda allar vonir sínar við sigur hvítliða svo að þau geti snúið aftur heim. Þýð- andi Kristín Mántylá. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið). 23.45 Fréttir í dagskrárlok 23.05 Kammertónlist Guðmundur Vilhjálmsson kynn- ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 6. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Sigurðar Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Séra Jón Helgi Þórarinsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi" eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (25). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.30 íslenskir harmonikuleikarar 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Graham Greene. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (15). 14.30 llpptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist Strengjasveit Tónlistarskólans í Reykjavík leikur „Rent“, tón- verk eftir Leif Þórarinsson; Mark Reedman stj./Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur þrjú lög úr „Þrettándakvöldi“ eftir Leif Þórarinsson. Gísli Magn- ússon leikur á píanó/Robert Aitken og Sinfóníuhljómsveit íslands leika Flautukonsert eft- ir Atla Heimi Sveinsson; Páll P. Pálsson stj./Ágústa Ágústsdótt- ir syngur „Níu smásöngva“ eft- ir Atla Heimi Sveinsson; Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Skólakór Kársnes- og Þing- holtsskóla syngur í útvarpssal Stjórnandi: Þórunn Björnsdótt- ir. 20.15 „Mættum við fá meira að heyra“ Umsjónarmenn: Anna S. Ein- arsdóttir og Sólveig Halldórs- dóttir. Lesið úr þjóðsagnasöfn- um Jóns Árnasonar, Sigurðar Nordal og Einars Ólafs Sveins- sonar. Lesarar með umsjónar- mönnum: Vilmar Pétursson og Evert Ingólfsson. (Áður útv. 1979.) 20.40 Kvöldvaka Hörkutól Rósa Gísladóttir les þátt úr bókinni „Hrakhólar og höfuð- ból“ eftir Magnús Björnsson á Syðra-Hóli. Umsjón: Helga Ág- ústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Guðmundur Arn- laugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (17). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. IJagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (14). 22.40 Benjamin Britten „Nóaflóðið" og önnur tónlist hans fyrir börn og leikmenn. Sigurður Einarsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.