Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARS 1984 AIWA AIWA AIWA Þaö er allt sem mælir með AIWA Verð frákr 6.980 útlit, ending og hljómgæði. D i -1 i r i\aaio ARMULA 38 (Selmúla megini - 105 REYKJAVIK SIMAR: 31133 83177- POSTHOLF 1366 Fermingargjöfin í ár er AIWA-ferðatæki cs- Utlendingar í höndum Unita LLssabon, I. mars. AP. HIN opinbera fréttastofa Angola hefur staófest, að skæruliðar Unita- hreyfingarinnar hafi ráðist á dem- antavinnslufyrirtæki í landinu og tekið höndum fjölda útlendinga, sem þar unnu. Síðastliðinn föstudag sagði tals- maður Unita frá því, að skærulið- ar hreyfingarinnar hefðu ráðist á Cafunfo-demantanámurnar og tekið höndum 77 útlendinga, 16 Breta, 15 Filipseyinga og 46 Port- úgali. Sagði hann, að Portúgalarn- ir yrðu brátt látnir lausir en um frelsi hinna yrði að semja. Unita hefur harist gegn marxistastjórn- inni í Angola frá því hún komst til valda árið 1975 og ræður stórum hlutum iandsins. 16 lík fundin Zaragoza, Spáni, 29. febrúar. AP. BJÖRGUNARMENN hafa fundið 16 lík í flaki handarísku herflutn- ingaflugvélarinnar, sem hrapaði í gærkvöldi í Sierra del Moncayo- fjöllum á Norðaustur-Spáni. Leita þeir enn líka tveggja manna. Mikil þoka var þegar vélin fórst en hún var af gerðinni Hercules C-130. Fundu björgunarmenn flakið nálægt þorpinu Borja og voru sum líkanna svo illa farin að ekki hefur enn tekist að bera full kennsl á þau. Er beðið með það þar til haft hefur verið samband við alla ættingja hinna látnu. Björgunarmenn leita enn líka tveggja farþega með vélinni. TÖLVU Apple tolvukerfí Námskeið þessi eru ætluð Apple notendum og öðrum þeim sem vilja kynnast möguleikum Apple tölvunnar. Námskeiðin eru að langmestu leyti í formi verklegra æfinga þar sem farið er í helstu skipanir kerfanna og þær útskýrðar. Apple—Writer Apple-Writer er ritvinnslukerfi sem nota má við textavinnslu hvers- konar. Með þvf getur notandinn slegið inn, leiðrétt, prentað út oggeymt skjöl á þægilegan og auðveldan hátt. Leiðbeinandi: Ragna S. Guðjohnsen. Tími: 5.-7. mars kl. 13:30-17:30. Quick—file Quick-file er gagnasafnskerfi sem hentar vel fyrir listameðhöndlun hverskonar. Með því getur notandinn skilgreint, slegið inn, leiðrétt og prentað á margvíslegan hátt eigin gagnalista. Leiðbeinandi: Ragna S. Guðjohnsen. Tími: 8.-9. mars kl. 13:30-17:30. VisiCalc VisiCalc forritið olli byltingu á sínum tfma, sem fólst f því að notandinn gat nú í fyrsta sinn búið til og unnið með sfn reiknilfkön sjálfur án að- stoðar sérfræðinga. Leiðbeinandi: Friðrik Sigurðsson Tfmi: 12.-13. mars •ik Sigurðsson kl. 13:30-17:30. Staður: Sfðumúli 23, 3. hæð. TILKYNNIÐ ÞATTTOKU í SÍMA 82930 ATH: Starfsmenntunarsjóður Starfsmannafélags ríkisstofnana styrkir félaga sína á þetta námskeið og skal sækja um það til skrifstofu SFR. STJÓRNUNARFÉIAG ÍSLANDS l«23 G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON ÁRMÚLA 1 — REYKJAVÍK — SÍMI 85533.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.