Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARS 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifreiðasmiður Réttingaverkstæöi á höfuðborgarsvæöinu óskar eftir aö ráða bifreiöasmið eða mann vanan bifreiðaréttingum til starfa sem fyrst. Björt og rúmgóð húsakynni. Með umsóknir verður farið sem trúnaöarmál og öllum umsóknum verður svarað. Umsókn- ir sendist Morgunblaðinu fyrir 12. marz merktar: „B — 0162“. Forstöðumaður steypustöðvar Byggingarfræðingur eða maður með hlið- stæða menntun eða reynslu óskast til að veita forstööu steypustöð á Vestfjörðum. Forstöðumaöurinn þarf að hafa yfirumsjón með daglegum rekstri fyrirtækisins og jafnvel geta gert tilboð í ákveðin verk eða verkþætti. Umsóknarfrestur til 20. þessa mánaðar. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf svo og fjölskyldustærð, sendist afgreiðslu blaðsins merktar: „Vestfirðir“. Matsvein vantar vinnu Er með 3ja ára reynslu í kjötskuröi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 8. marz merkt: „K - 78“. Skrifstofustarf Óskum eftir starfskraft til skrifstofustarfa. Kunnátta í vélritun, meðferð tollskjala, verð- útreikningum og almennum skrifstofustörfum nauðsynleg. Einnig kunnátta í ensku og norö- urlandamálum æskileg. Þarf að geta byrjað fljótlega. Þeir sem óska eftir starfi þessu, vinsamlegast sendið umsókn til augl.deild Mbl. merkt: „Skrifstofa — 0304“ fyrir 7. mars 1984. Vélar & Taeki hf. TRYGGVAGATA 10 BOX 397 REYKJAVIK SIMAR: 21286 - 21460 66°N Saumakonur Óskum að ráða vanar saumakonur strax í regnfatadeild og sportfatadeild. Upplýsingar í síma 12200. Sjóklæðagerðin hf„ Skúlagötu 51. £ iS&J Starfsmaður í félagsmiðstöð Starfsmaður óskast í félagsmiðstöðina Agnarögn, Kópavogi. Fullt starf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Umsóknarfrestur er til 9. mars. Nánari uppl. í Agnarögn sími 42902 eða hjá tómstundafulltrúa í síma 41570. Tómstundaráð. Deildarstjóri í snyrtivöruverslun Ein af stærri snyrtivöruverslunum í borginni óskar eftir að ráða til starfa deildarstjóra. Helstu verkefni deildarstjóra eru að sjá aö hluta til um daglegan rekstur og innkaup í verslunina. Við leitum að einstaklingi sem hefur stað- góða þekkingu á snyrtivörum og reynslu í sölu þeirra. Væntanlegur umsækjandi þarf einnig að vera góður stjórnandi og eiga gott með aö um- gangast fólk. Umsóknir er tilgreini nafn, heimilisfang, fæð- ingardag og ár, ásamt upplýsingúm um menntun og fyrri störf óskast sendar augld. Mbl. fyrir 8. mars nk. merktar: „Deildarstjóri — 1841“. Ljósmyndari óskast Ljósmyndasafnið óskar að ráða Ijósmyndara sem fyrst. Upplýsingar veittar í síma 17922. Ljósmyndasafnið, Flókagötu 35. Við þurfum aðstoð Hver vill vinna hjá okkur sem ánægju hefur af afgreiðslustörfum og áhuga á skreytingum ? Umsóknir merktar: „B — 550“ sendist augld. Mbl. fyrir 7. mars. BORGARBLÓMÍÐ SKiPHOLTÍ 35 SiMÍ 322I3 Kjötiðnaðarmaður — Kokkur Góður kjötiðnaðarmaöur og kokkur óskar eftir framtíöarstarfi frá 1. maí. Hefur góð meömæli. Tilboð óskast send augl.deild Mbl. merkt: „K — 0944“ fyrir 10. mars nk. Afgreiðslustörf Viljum ráöa traustan mann til afgreiðslustarfa nú þegar eða síðar. Eiginhandarumsóknir vinsamlegast sendist í verslunina Ármúla 15. Blossi sf. Forstjóri Norræna húss- ins í Færeyjum Umsóknarfrestur um stöðuna hefur veriö framlengdur til 15. mars. Þann dag veröa umsóknir aö vera komnar í póst. Þær skal senda: Nordens Hus pá Faröarna. postbox 1260, DK-3800 Tórshavn. Um- sóknir sendar eflir 15. mars veröa ekki teknar til greina. Staóan er veitt til fjögurra ára frá 1. september 1984. Laun og önnur kjör samkvæmt samkomulagi. Verksviö forstjóra er alhliöa stjórnun og umsjón meö starfsemi Nor- ræna hússins í Færeyjum. Norræna húsinu er ætlaö aö styrkja menn- ingartengsl Færeyja og annarra Noröurlanda jafnframt því aö vera menningarmióstöö í Færeyjum. Nánari upplýsingar veita: Expeditionschef Jan Stiernstedt Stokkhólmi (sími 08-980650) og Birgir Thortacius fyrrum ráöuneytisstjóri, Reykja- vik. Atvinna í boði Óskum eftir vönu starfsfólki í snyrtingu og pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og hús- næði á staðnum. Upplýsingar í síma 97-8200. Frystihús KASK, Höfn Hornafirði. Bílaborg óskar eftir vönum manni í varahlutaverslun. Æskilegt er að viðkom- andi hafi þekkingu á vörubílum og þunga- vinnuvélum. Umsækjendur hafi samband viö verslunar- stjóra í símum 81299 — eöa 81265. BlLABORG HF Smiðshöfða 23 Framkvæmdastjóri Svæðissstjórn fyrirfatlaöa á Norðurlandi vestra óskar að ráða framkvæmdastjóra frá og með komandi vori. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Upplýsingar veitir formaður svæö- isstjórnar, Páll Dagbjartsson, Varmahlíð, sími 6125 eða 6115 og tekur hann einnig á móti umsóknum. Svæðisstjórn um málefni fatlaðra, Norðurlandi vestra. Starfskraftur óskast Vanur starfskraftur óskast í matvöruverslun í miðbænum, allan daginn. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. mars merkt: „Matvöruverslun — 3005“. Skrifstofustarf Heildsölufyrirtæki í örum vexti, óskar aö ráöa starfskraft í fjölbreytt og lifandi starf. Viökomandi þarf aö geta annast enskar bréfaskriftir, telex, tollskýrslur og verðút- reikninga, sölumennsku o.fl. Mjög góð laun í boöi fyrir rétta manneskju. Umsókn er tilgreini aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Fjölhæfni — 0305“ fyrir 9. mars nk. Tæknifræðingur — trétæknir löntæknistofnun islands óskar eftir aö ráöa tæknifræóing eöa tré- tækni til starfa viö Trétæknideild stofnunarlnnar. Starfiö er fólgiö i tækniiegri ráögjöf og kennslu i tréiönaöarfyrirtækjum. Nánari upplýsingar hjá löntœknistofnun i sima 68-7000. Umsóknír þurfa aö hafa borist fyrir 10. mars. n IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.