Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARS 1984 37 Voðaverk sjóræningja á víetnömsku flóttafólki Gení, 2. mars. AP. ÓTTAST er, að 35 víetnamskir flóttamenn hafi drukknað þegar sjóræn- á níu bátum. Konunum, 20 tals- ingjar réðust á bát þeirra í síðasta mánuði. Sjóræningjarnir nauðguðu ins, var nauðgað og teknar um konum þeirra og höfðu síðan á brott með sér. Talsmaður flóttamanna- borð í báta sjóræningjanna en hjálpar SI» skýrði frá þessum atburði í dag og sagði hann vera eitthvert karlmönnum og börnum var mesta grimmdarverkið, sem víetnamskir flóttamenn hefðu orðið fyrir frá kastað í sjóinn og reynt að sjá til því þeir tóku að flýja ógnarstjórnina í landi sínu fyrir fimm árum. þess, að þau drukknuðu með því Leo Davico, talsmaður flótta- inn og náðu landi a Thai- að halda þeim í kafi með árum." mannahjálparinnar, sagði landsströnd. Davico sagði, að þessi atburð- skýrslu um atburðinn vera Báturinn lagði frá landi í Ví- ur væri líklega sá voðalegasti, byggða á vitnisburði tveggja tólf etnam 20. febrúar sl. með 60 sem hent hefði flóttafólk frá ára gamalla stúlkna og fimm manns en tveimur dögum síðar Víetnam, en þaðan flýja enn um karlmanna, sem hefðu komist réðust sjóræningjar á fólkið á 1600 manns á mánuði. Árásum lífs af. Sjóræningjarnir köstuðu fimm bátum. „Tveimur konum sjóræningja hefur að vísu fækk- stúlkunum í sjóinn en þeim tókst var nauðgað og allt fólkið rænt að mikið síðan gæsla var aukin á að halda sér á floti á brúsa þar eigum sínum," sagði Davico, „en þessum hafsvæðum en því fer til fiskimenn frá Malaysíu björg- því var þó leyft að halda áfram fjarri að tekist hafi að koma í uðu þeim. Mennirnir komust ferðinni. Daginn eftir réðust veg fyrir þær. hins vegar aftur um borð í bát- hins vegar á fólkið sjóræningjar Hugmynda- samkeppni um aukna hagsýni í opinberum rekstri Ríkið og Samband íslenskra sveitarfélaga vilja auka hagsýni í opinberum rekstri. Markmiðið er að bæta þjónustu hins opinbera við borgarana en lækka kostnað við hana. Málið varðar alla landsmenn. Þess vegna hefurverið ákveðið að efnatil hugmynda- samkeppni, þar sem öllum er heimil þátttaka og veita þrenn verðlaun fyrir áhugaverðustu tillögurnar sem nefndinni berast. Verðlaunin veröa að fjárhæð 10.000 krv, 7.500 kr. og 5000 kr. Skilafresturertill.júní nk. Hagræðingartillögurnar skal senda: Samstarfsnefnd um hagræðingu í opinberum rekstri pósthólf 10015130 Reykjavík eða í Fjármálaráðuneytið, Fjárlaga- og hagsýslustofnun Arnarhvoli 101 Reykjavík. BARNA OG UNGLINGASKÍÐI Racer 80—90. Kr. 1.414,00. 100—120. Kr. 1.626,00. 130—150. Kr. 2.067,00. 160—175. Kr. 2.386,00. Comp 140—175. Kr. 3.670,00. Duo ™x oiympic kepi 165—175. Kr. pnisskíði 5.270,00. LÍF )i 82922. ^ *-K -Y úrn Glæsibæ, sírr SmiTIHi 1 PHIL OG STEVE MAHRE NOTA AÐEINS ÞAÐ BESTA SÍTIITH skíðagleraugu •ÖW ti& Músík og sport, Hafnarfiröi. Útilíf, Glæsibæ. Sproti, Keflavík. Sporthúsiö, Akureyri. Sporthlaöan, ísafiröi. Kaupfélag Héraösbúa, Egilsstöðum. Jón Halldórsson, Dalvík. K.Þ. Hljóö og sport, Húsavík. Einar Guðfinnsson, Bolungarvík. Einkaumboð: Gleraugnaverslun Keflavíkur SKIÐI A HAGSTÆÐU VERÐI STÖKK FRAM Á VIÐ Nýju Duo og Quatro skíöin slá í gegn. Duo 328 170-200 Kr. 4.590,00. TWn Duo 728 170-200 Kr. 6.335,00. Quatro 175—205 Kr. 7.635,00. aSúraiF Glæsibæ, simi 82922.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.