Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARS 1984 33 radauglýsingar radauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Matreiðslumenn Almennur félagsfundur veröur haldinn miö- vikudaginn 7. mars kl. 15.00 aö Óöinsgötu 7, Reykjavík. Dagskrá: Nýgeröir samningar. Tvö önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórn FM Sinavik-konur Miðasala á afmælishátíðina veröur í Lækjar- hvammi, Hótel Sögu, þriöjudaginn 6. mars. kl. 17—19. A fmælisnefndin. £2 Hjartavernd Landssamtök hjarta- og æðaverndarfélaga heldur fræðslufund fyrir almenning um kransæðasjúkdóma laugardaginn 10. mars 1984 kl. 13.30 í Dom- us Medica Fundarstjóri Snorri Páll Snorrason, prófessor. Dagskrá: 1. Ávarp: Matthías Bjarnason, heilbrigðis- ráöherra. 2. Starfsemi Hjartaverndar. Stutt yfirlit. Stefán Júlíusson, framkvæmdastjóri. 3. Útbreiösla kransæöasjúkdóma á íslandi. 4. Alkóhólneysla í hófi. Hvar eru mörkin frá heilsufarslegu sjónarmiöi? Dr. Bjarni Þjóöleifsson, yfirlæknir. 5. Meingerö æöakölkunar. Dr. Guömundur Þorgeirsson, læknir. 6. Blóöfita og kransæðasjúkdómar. Hvert er sambandiö þar á milli? Dr. Gunnar Sigurðsson, yfirlæknir. 7. Áhættuþættir kransæöasjúkdóms. 8. Getum við breytt lífsvenjum okkar til bættrar heilsu? Dr. Jón Óttar Ragnars- son, dósent. 9. Hvers vegna borgar sig að hætta að reykja? Dr. Þorsteinn Blöndal, yfirlæknir. 10. Hringborösumræöur. Umræðustjóri dr. Þóröur Haröarson, prófessor. Framreiðslumenh árshátíð Félags framreiðslumanna verður haldin mioövikudaginn 14. mars, á Hótel Sögu. Miðasala og boröapantanir fara fram dagana 5., 6. og 7. mars frá kl. 14—16 alla dagana á skrifstofu félagsins aö Óðinsgötu 7. Skemmtinefndin. tiíboö — útboö p Utboð — jarðvinna — gatnagerö Hafnarfjaröarbær leltar tllboöa í eftlrtallö: 1. Lögn aöalvatnslagnar fyrir Setbergshverfi. 2. Malbikun, nýlagnir. gangstígar og yfirlagnir. 3. Gangstéttargerö. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu bæjarverkfræöings Strandgötu 6 gegn skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn 15. marz á þeim tima er i hverju útboöi greinir. BæjarverkfræOingur. Hafnarfjörður — Útboð Byggingasamvinnufélag Kópavogs óskar fyrir hönd Byggingasamvinnufélags Hafnfirö- inga eftir tilboöum í byggingu húsanna núm- er 1—3 viö Vallarbarð í Hafnarfirði. Um er að ræða 14 íbúöa fjölbýlishús auk níu bílskúra. Tilboöa er óskaö í: A Uppsteypu — trésmíða- og múraravinna. B Pípulagnir. C Raflagnir. D Blikksmíöi. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu félags- ins kl. 12—16 daglega gegn 5.000 þús. króna skilatryggingu. Tilboöin verða opnuö þriöjudaginn 20. mars kl. 10.00. Byggingasamvinnufélag Kópavogs, Nýbýlavegi 6. Útboð Tækniþjónustan sf. óskar eftir tilboðum í uppsteypu bílageymslu viö Fífusel 20—36, Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjónustunni sf., Lágmúla 5, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboösfrestur er til 20. mars 1984. Tækniþjónustan sf. Utboð Bananar hf. óska eftir tilboðum í jarðvinnu viö grunn, væntanlegrar vöruskemmu félags- ins aö Elliðavogum 103, Reykjavík. Útboös- gögn veröa afhent á verkfræðistofu Braga Þorsteinssonar og Eyvindar Valdimarssonar aö Bergstaöastræti 28A frá og meö mánu- dag 5. mars 1984, gegn 500 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð óskast Leigutilboö óskast í eldhús á veitingastaö í fullum rekstri meö öllum áhöldum. Upplýsingar gefnar í síma 52502 eftir kl. 14.00 á þriðjudaginn. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Annaö og siöasta upppoö á Borgarhrauni 16, Hverageröi. eign Helga Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 12. marz 1984 kl. 14.00 eflir kröfum lögmannanna Steingríms Eirikssonar, Tómasar Þorvaldssonar, Jóns Magnússonar, Hafsteins Baldvinssonar, Péturs Axels Jónssonar, Guöjóns Ármanns Jónssonar, Sigurmars K. Albertssonar, Péturs Kjerúlf, Guömundar Þóröarsonar og innheimtu- manns rikissjóös, Landsbanka islands og Veödeildar Landsbanka Islands. Sýslumaóur Arnessýslu. húsnæöi óskast Skagfirðingamótið 1984 Vantar 3ja herb. íbúö veröur föstudaginn 16. mars í veitingahús- inu Óöinn og Þór, Auðbrekku 12. Nánar aug- lýst síöar. Skagfirðingafélagið í Reykjavik. Viö erum tvær barnlausar stúlkur í góöri vinnu. Okkur vantar góöa 3ja herb. íbúð miðsvæðis í borginni. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Góö umgengni - 0306“ fyrir 7. mars (Jk. Atvinnuhúsnæöi Óskum eftir að kaupa eöa leigja 200—300 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði. Upplýsingar í síma 11508 á daginn og 34327 eftir kl. 19.00. 'élagsstarf •itœðisflokksim\ Sjálfstœðisflokksins Týr — Kópavogi Fundaröð um Sovétskipulagið Týr FUS i Kópavogi efnir til fimm funda á næstunni um Sovétskipu- lagiö og stööu þess. m.a. gagnvart islandi Fundirnir veröa haldnir i Sjálfstæöishúsinu í Kópavogi aö Hamraborg 1, 3. hæö. Sérfróöir framsögumenn koma á fundina, sýnd veröa myndbönd og leyföar fyrirspurnir og umræöur. Áætlunin er svona: Nomen Klatura, mánudaginn 5. mars kl. 20.30. Ræóumaöur veröur Birgir isleifur Gunnarsson, alþingismaóur. NATO gegn Sovét, fimmtudaginn 8. mars kl. 20.30. Ræöumaöur veröur Björn B|arnason, formaöur Samtaka um vestræna samvinnu. Efnahagskerfl Sovétríkjanna, þriöjudaginn 13. mars kl. 20.30. Ræöumaöur veröur Geir H. Haarde, aöstoöarmaöur fjármálaráöherra og formaöur SUS. Rauöi herinn, fimmtudaginn 15. mars kl. 20.30. Ræöumenn veröa Gunnar Gunnarsson, starfsmaöur Öryggismálanefndar, og Jón Krist- inn Snæhólm, stjórnarmaöur í Tý. Sýnt veröur myndband um sovéska Rauöa herinn. KGB, laugardaginn 17. mars kl. 15.00. Sýnd veröur kynningarmynd á myndbandi um starfsemi KGB, sovéska leynilögreglukerfisins. Har- aldur Kristjánsson kynnir. Allir áhugamenn eru hvattir til aö koma á fundina og fræöast um Risann í austri. ge rWm Birgir ísl. Gunnarsson Björn Bjarnason Jkiá rM Geir H. Haarde Gunnar Gunnarsson Jón K. Snæhólm Haraldur Kristjánsson Fulltrúaráð sjálfstæöisfélag- anna á Akureyri boöar til almenns fundar i Kaupangi, þriöjudag- inn 6. mars kl. 20.30. Fundarefnl: Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir áriö 1984 Frummælendur: Gunnar Ragnars og Siguröur J. Slgurösson. Siguröur Gildi norrænnar sam- vinnu fyrir íslendinga Ráóstefna á vegum utanrikismálanefndar SUS í Valhöll, miövikudag- inn 7. mars kl. 20.30. Framsöguerindi flytja: Matthias Á. Mathiesen, ráöherra norrænnar samvinnu, Indriöi G. Þorsteinsson, rithöfundur. Snjólaug Ölafsdóttir, starfsmaöur Islandsdeildar Noröurlandaráös. Ráöstefnustjóri: Ölafur Islelfsson, hagfræöingur. Öllum heimill aógangur. Utanriklsmálanetnd SUS. Kópavogur — Kópavogur Spilakvöld Ný fjögurra kvölda keppni hefst þriöju- dagskvöldið 7. mars nk. í sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, kl. 21 stundvíslega. Góð kvöld- og heildarverölaun. Kaffiveit- ingar. Mætum öll. Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.