Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARS 1984 ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR LANGAFASTA byrjar í dag og um þaö má lesa í Stjörnu- fræði/ Rímfræði: „Föstuinn- gangur (föstugangur, föstu- | OZ~|ára afmæli. í dag, 4. Ol/ mars, er áttræður Ingvi Kristjánsson fyrrum skipstjóri í Stykkishólmi, nú Jökulgrunni 1 hér í Reykjavík. Hann ætlar að taka á móti gestum í dag milli kl. 14 og 18 á annarri hæð Hótels Esju. Eiginkona Ingva er Sigríður Tómasdóttir og eru þau hjón bæði ættuð vestan af Snæfellsnesi. ^7A ára afmæli. f dag er I U sjötugur Lárus Her- mannsson frá Vsta-Mói í Fljót- um, Seljavegi 5 hér í Reykja- vík. Hann hefur verið búsettur í Reykjavík í 45 ár. Með aðstoð ættingja og vina ætlar afmæl- isbarnið að taka á móti gest- um síðdegis í dag í félagsheim- ilinu Drangey í Síðumúla 35. MG BÚK j DAG er sunnudagur 4. mars, ÆSKULÝÐSDAGUR- INN, 64. dagur ársins 1984, FÖSTUINNGANGUR — Langafasta/Sjöviknafasta. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.33, STÓRSTREYMI, flóöhæðin 4,08 m. Síödeg- isflóö kl. 19.47. Sólarupprás í Rvík kl. 08.17 og sólarlag kl. 19.02. Sólin er í hádeg- isstað í Rvík kl. 13.39 og tungliö í suöri kl. 15.01. (Al- manak Háskólans.) Fagnið með fagnendum, grátiö með grátendum. (Róm. 12,15). KROSSGÁTA 1 2 3 I ■ ■ 6 Ji 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — I. mjó gaU, 5. viAur kenna, 6. grannur, 7. hvaA, 8. lík amshlutann, II. ó.samsUeAir, I2. eldsUeAi, 14. harma, 16. skeggrcAa. LÓÐRÉTT: — 1. samkomulags, 2. jurt, 3. spott, 4. kjóla, 7. sjór, 9. kylfu, 10. brúka, 13. spil, 15. kind. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I. kotung, 5. óx, 6. III- ugi, 9. mót, 10. et, II, Im, 12 æri, 13. ísar, 15. lin, 17. akams. IXHiRÍnT: — 1. keimlíka, 2. tölt, 3. uxu, 4. geitin, 7. lóms, 8. ger, 12. ærir, 14. ala, 16. nn. gangur), fyrstu dagar þeirrar viku sem langafasta hefst í, þ.e. sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur á undan ösku- degi, eða aðeins fyrsti dagur- inn af þessum þremur (föstu- inngangs-sunnudagur)". Og í dag hefst Sjöviknafasta, páska- fasta, „sem miðast við sunnu- daginn 7 vikum fyrir páska og reiknaðist þaðan til páska. Strangt föstuhald byrjaði þó ekki fyrr en með öskudegi (miðvikudegi) að undangengn- um föstuinngangi og stóð þá 40 daga (virka) til páska“, seg- ir í sömu heimildum. RANNSÓKNARDEILDIN hjá embætti ríkisskattstjóra auglýs- ir í nýju Lögbirtingablaði lausa stöðu fulltrúa. Sú krafa er gerð um menntun umsækj- endanna að Jjeir séu eundur- skoðendur eða hafi háksóla- próf í lögfræði, hagfræði eða viðskiptafræði — eða hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skattskilum, eins og segir í auglýsingunni, sem er frá skattrannsóknarstjóra. Emb- ættið hefur skrifstofur á Skúlagötu 57. Umsóknarfrest- ur er til 21. þ.m. ÆTTARMÓT vestur í Tálkna- firði. Það eru niðjar Ólafs Björnssonar járnsmiðs 1959—1936. Hann var sonur Björns bóna Eysteinssonar Bjarnasonar. Eiginkonur Ólafs voru Anna Jónsdóttir og Bjarnveig G. Bjarnadóttir síð- ari eiginkona hans. Ættar- mótið verður haldið helgina 13.—15. júlí nk. á Litla-Langa- dal. Nánari uppl. veita: Bjarni Ólafsson sími 91-4221, Viggó Ólafsson sími 94-2606 eða Ein- ar Stefánsson sími 92-3656. FUGLAVERNDARFÉL. íslands heldur næsta fræðslufund sinn á fimmtudagskvöldið kemur, 8. þ.m., í Norræna hús- inu. Á þessum fundi mun Ólaf- ur Nielsen líffræðingur flytja fræðsluerindi um lífshætti fálkans. Fræðslufundir Fugla- verndarfélagsins eru öllum opnir. KVENFÉL. Laugarnessóknar heldur fund í fundasal kirkj- unnar annað kvöld, mánu- dagskvöld, kl. 20. Skemmti- dagskrá veður flutt. KVENFÉL. Styrktarfél. lam- aðra og fatlaðra heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 á Háaleitisbsraut 11—13. SYSTRAFÉI. Víðistaðasóknar í Hafnarfirði heldur fund annað kvöld (mánudagskv.) í Víði- staðaskóla. Gestur fundarins verður Jóhann Ágúst Sigurðs- son héraðslæknir og mun hann flytja fyrirlestur. Fund- urinn hefst kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI___________ l' FYRRAKVÖLD fór Dettifoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Þá um kvöldið kom Stapafell úr ferð og átti það að fara aftur í ferð á ströndina í gær. í fyrrakvöld lagði leigu- skipið Jan af stað til útlanda. í gær var Helgafell væntanlegt að utan. Grundarfoss leggur af stað til útlanda í dag, sunnu- dag, og í kvöld er Goðafoss væntanlegur af ströndinni. Langá er væntanleg að utan í dag og aðfaranótt sunnudags- ins átti togarinn Bjarni Bene- diktsson að koma inn af veið- um til löndunar. MINNING ARSPJÖLD MINNINGARSJÓÐUR dr. Vict- ors Urbancic. Minningarspjöld sjóðsins eru seld í Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 hér í Rvík. Hann vill bara ekki sjá þennan góða velling nema ég setji sjö rúsínur í hann, Albert minn!! Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 2. mars til 8. mars aö báöum dögum meötöld- um er i Holta Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haegt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga tíl klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Onæmisaögoróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyóarþjónusta Tannlæknafólags íslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík. Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Ðárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Snng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaspítalí: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fottvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grentásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heiltuverndarttöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fatöingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppttpílali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.3Ó til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogtluefið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóseftspítali Hafnarfirói: Heimsóknarlími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sófarhringlnn á helgidögum. Rafmagntveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu víó Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöír skipum, heilsuhælum og stofnunum. %SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opió á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viókomustaóir víös vegar um borgína. Bókabíl- ar ganga ekki í IV2 mánuö aó sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna hútió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opíö samkv. samtali. LJppl. í síma 84412 kl. 9—10. Átgrímtsafn Ðergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og fímmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og iaugardaga ki. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opin á mióvíkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluljöróur 06-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag tii töstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö trá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opið á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug f MoaMlssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Láugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Stminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—lösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.