Morgunblaðið - 09.03.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.03.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 48 — 8. MARZ 1984 Kr. Ein. Kl. 09.15 Kaup I Dollar I St.pund I Kan. dollar 1 Dönsk kr. I Norsk kr. I Sænsk kr. 1 Fi. mark I Fr. tranki 1 Belg. tranki 1 Sv. franki 1 Holl. gyllini 1 V-þ. mark 1 1l líra I Austurr. sch. I Port. escudo 1 Sp. peseti 1 Jap. ven I frskt pund SDR. (Sérst. dráttarr.) 30,7492 Kr. Toll- Sala Kengi 28,820 28,950 42,293 43,012 22,787 23,122 3,0634 3,0299 3,8695 3,8554 3,7558 3,7134 5,1723 5,1435 3,6382 3,6064 0,5478 0,5432 13,5592 13,3718 9,9335 9,8548 11,2101 11,1201 0,01800 0,01788 1,5909 1,5764 0,2230 0,2206 0,1946 0,1927 0,12868 0,12423 34,335 34,175 30,8352 28,740 42,176 22,724 3,0549 3,8588 3,7454 5,1579 3,6281 0,5463 13,5215 9,9059 11,1790 0,01795 1,5865 0,2224 0,1941 0,12832 34,239 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður i dollurum........ 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæóar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aóild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaóa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. ft ] s [Jöföar til LA fólks í öllum tarfsgreinum! JltorgjittMa&ifo Úr tónlistarmyndinni með Bone Symphony. Sjónvarp kl. 20.55 íslensk mynd í Skonrokki í SKONROKKI í kvöld verður sýnd íslensk tónlistarkvikmynd sem Karl Oskarsson kvikmyndatökumaður tók með hljómsveit- inni Bone Symphony; Jakoh Magnússyni, Ragnhildi Gísladóttur og félögum. Leo friðar- faðir Gandhi - en ekki öfugt í dagskrárkynningu í gær, á erindi séra Árelíusar Níelssonar, „Leo Tolstoy í Ijósi friðarins", brá prentvillupúkinn á leik. Sagt var að Leo Tolstoy hefði talið Gandhi friðarföður sinn, en það var öfugt. Gandhi taldi Leo Tolstoy friðarföður sinn, enda lést hann árið 1910, en Gandhi árið 1948 skv. því sem séra Árelíus upplýsti okkur. Er hér með beðist velvirðingar á þessum leiðu mistökum. Karl sagði í samtaii við Mbl. að kvik- myndatakan hefði tekið eina viku og myndin hafi verið fullgerð fyrir um það bil hálfum mánuði. Hann gat þess að myndin hefði verið sýnd á blaðamanna- fundi í Englandi nú fyrir skömmu við mjög jákvæðar undirtektir og væntanlega yrði hún sýnd í „Tube“ eða „Top of the Pops“ sem eru breskir tónlistarþættir. Ennfremur stæðu yfir umræður um sýn- ingu myndarinnar í MTV (Music televis- ion) í Bandaríkjunum. „Myndin var tekin upp á Korpúlfsstöð- um, á Nýlistasafninu í Reykjavík, í tveim- ur kvikmyndaupptökusölum og víðar um borgina," sagði Karl. „Hún var tekin upp á filmu og síðan unnin yfir á myndsegul- band. Sviðsmyndarmaður var Geir Óttarr en margir aðilar lögðu endurgjaldslaust fram vinnu sína og það er ekki síst þess vegna sem maður er sérstaklega ánægður með hinar jákvæðu undirtektir sem myndin hlaut úti í London," sagði Karl Óskarsson að lokum. Sjónvarp kl. 21.25 Kastljós - Þróunaraðstoð í Afríku, kvikmynda- gerð og breyttir verslunarhættir KASTUÓS, sem að þessu sinni er í um- sjá Ingva Hrafns Jónssonar og Ögmundar Jónassonar, verður á dagskrá sjónvarps- ins kl. 21.25 í kvöld. „í erlenda hlutanum verður fjallað um aðstoð íslendinga við fólk á þurrka- svæðunum í Afríku," sagði Ögmundur er Mbl. ræddi við hann í gær. Ingvi Hrafn sér um innlend málefni og fjallar annarsvegar um kvikmynda- gerð á íslandi og hinsvegar um breytta verslunarhætti hér á landi. 7Til viðtals vegna kvikmyndagerðar á Islandi koma þau Hrafn Gunnlaugs- son, Guðný Halldórsdóttir og væntan- lega Þorsteinn Jónsson. Ég velti fyrir mér hvort breytingar á verslunarfyrirkomulagi á höfuðborg- arsvæðinu séu í aðsigi, meðal annars með tilkomu Miklagarðs og fleiri stór- markaða, vegna harðnandi samkeppni og ekki síst frjálsrar álagningar," sagði Ingvi Hrafn. „Þeir aðilar sem koma til að fjalla um þetta málefni eru Hrafn Bachman í Kjötmiðstöðinni við Laugalæk, Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri Mikla- garðs, Torfi Tómasson formaður félags stórkaupmanna, Magnús E. Finnsson framkvæmdastjóri Kaupmannasam- takanna og Kristján Ólafsson hjá Markaðshúsinu." Útvarp Reykjavík FOSTUDKGUR 9. mars MORGUNNINN 7.00 Vedurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Sigurðar Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Snorri Jónsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (28). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbt. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Vísindamaður af Jökuldal. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Stefán Aðalsteinsson; seinni ‘ hluti. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Graham Greene. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína 08). 14.30 Miðdegistónleikar. Fílharm- óníusveitin í Vín leikur „Prinz Methusalem", forleik eftir Jo- hann Strauss, og „Der Opern- ball“, forleik eftir Richard Heu- berger; Willi Boskovsky stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tiikynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Alfred Brendel leikur á píanó með Fílharmóníusveitinni í Vín „Malédiction“ eftir Franz Liszt; Michael Gielen stj. / Henryk Szeryng og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibcli- us; Gennady Rozhdestvensky stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döflnni (Jmsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk IJmsjónarmaður Edda Andrés- dóttir. 21.25 Kastljós Þáttur um innlend og erlend 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Kaupmannahafnarþankar. Sigurður Örn Sigurðsson tekur saman og flytur. b. Sótt á brattann. Þorsteinn Matthíasson segir frá erfiðri för Salbjargar Jónsdóttur ljósmóð- ur við Isafjarðardjúp til konu í barnsnauð. IJmsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. málefni. Umsjónarmenn: Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmundur Jónasson. 22.25 26 dagar f Iffi Dostojevskis Sovésk bíómynd frá 1981. Leik- stjéri Alexander Zarkhy. Aðal- hlutverk: Anatoly Solonitsyn og Evgenia S. Simonova. Rússn- eski rithöfundurinn Fjodor Dostojevski (1821—1881) ræð- ur til sín unga stúlku sem rit- ara. Skammvinn samskipti þcirra veita nokkra innsýn í hugarheim skáldsins og líf. 23.45 Fréttir í dagskrárlok. 21.40 Fósturlandsins Freyja. Um- sjón: Höskuldur Skagfjörð. Les- ari með honum: Lóa Guðjóns- dóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (17). 22.40 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.20 Kvöldgestir — þáttur Jónas- ar Jónassonar. 00.55 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. 10.00.-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnendur: Valdís Gunnars- dóttir og Hróbjartur Jónatans- son. 16.00-18.00 Helgin framundan Stjórnandi: Jóhanna Harðar- dóttir. 23.15-03.00 Næturvakt á Rás 2 Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfregnum kl. 01.00 og heyr- ist þá í Rás 2 um allt land. SKJAHUM FOSTIJDAGUR 9. mars

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.