Morgunblaðið - 09.03.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.03.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1984 í DAG er föstudagur 9. mars, Riddaradagur, 69. dagur ársins 1984. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 10.02 og síödegisflóð kl. 23.40. Sól- arupprás í Rvík kl. 08.07 og sólarlag kl. 19.11. Myrkur kl. 19.59. Sólin er í hádeg- isstaö í Rvík kl. 13.38 og tunglið í suöri kl. 18.40. (Almanak Háskólans.) Sjá ég sendi sendiboða minn, og hann mun greiöa veginn fyrir mér. Og bráölega mun hann koma til musteris síns, sá Drottinn er þér leitið, og engill sáttmálans, sá er þér þráið. Sjá, hann kemur segir Drottinn all- sherjar. (Mal. 3,1.) KROSSGÁTA miii; — (£> 00 - ■■4 ■ 14 16 ■ ■ LÁRÉTT: - 1. svipur framliAin.s, 5. snáka. 6. nema, 7. hvað, 8. ótti, 11. aóKæta, 12. sefa, 14. fjsr, 1S. iónaðar- maóur. LOÐRÉTT: — 1. máUugur, 2. óhrein, 3. ránfugl, 4. aóeins, 7. skar, 9. þraut, 10. jlfra, 13. skyldmenni, 15. keyr. LAIISN SÍÐlJfTlI KROSSGÁTII: LÁRÉTT: — 1. válegt, 5. ar, 6. trunta, 9. get, 10. ar, 11. rl, 12. aka, 13. öldu, 15. áma, 17. nída&t. LÓÐRÉTT: — 1. vitgrönn, 2. laut, 3. ern, 4. tjaran, 7. rell, 8. tak, 12. auma, 4. dád, 16. as. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR MIKIL og almenn bjartsýni viróist ríkjandi varóandi vor- komuna, að veðrið síðustu daga gefí ótvírætt til kynna að maður ára afmæli. Sjötugur er f U í dag, 9. mars, horlákur Skaftason, forstjóri, Tómasar- haga 44, hér í Reykjavík. Hann mun ásamt eiginkonu sinni, Gyðu Vestmann Ein- arsdóttur, taka á móti gestum í Oddfellowhúsinu milli kl. 16 og 19 í dag. „Kallað á dýravini“ í TILEFNI af því að lokið er 69. irgangi Dýravernd- arans er birtur leiðari með þeirri yfírskrift sem hér er að ofan. Þar segir m.a. i þessa leið: Það er ótrúlega erfítt að útskýra það fyrir jafnt almenningi og opin- berum aðilum að fimenn- ur, févana hópur starfandi dýraverndunarmanna lyftir engu Grettistaki I dýra- vernd. Til þess að hægt sé að fi einhverju iorkað í dýraverndarmálum þarf ekkert minna en gagngera hugarfarsbreytingu lands- manna. Undir lokin er þessari spurningu varpað fram I leiðaranum til dýravina i íslandi: Hvernig vilja þeir að starfseminni sé hittað? — Er einhverju ábótavant í umhirðu okkar íslendinga á dýrum? Og ef svo er — hvaða leiðir eru þi til úr- bóta? KiLstjórar Dýraverndarans eru þær Jórunn Sörensen og Edda Bjarnadóttir. Það er sem kunnugt er Sam- band dýraverndunarfélag- anna á landinu sem stend- ur að útgáfu blaðsins. megi vera svo bjartsýnn að ætla að vorið sé alveg á næsta leiti. — Itvað um það, frostlaust var á landinu í fyrrinótt og fór hitinn niður í plús eitt stig þar sem kaldast var. Ilér í Reykjavík var 5 stiga hiti um nóttina og aðeins vætti stéttar enda hvergi telj- andi úrkoma á landinu um nótt- ina. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér í Rvík, en við norðurströndina hefur frostið verið 6 stig. í fyrradag var sól- arlaust hér í bænum. RIDDARADAGUR er í dag. - .Messudagur til minningar um 40 kristna hermenn Licin- usar keisara í Róm, sem kusu að láta lífið fremur en að hlýðnast fyrirskipunum keis- arans um að afneita trúnni (árið 320 e.Kr.). í IH)RLÁKSHÖFN. Skipulags- stjóri ríkisins og sveitarstjóri Ölfushrepps munu að því er segir í tilk. í Lögbirtingablað- inu leggja fram í Egilsbúð, Unubakka 4 í Þorlákshöfn, til- lögu að aðalskipulagi Þorláks- hafnar 1984—2004. Verður til- löguuppdrátturinn hafður þar til sýnis til 25. apríl nk. Þeir sem telja sig þurfa að gera at- hugasemdir við hann skulu skila þeim til sveitarstjóra eigi síðar en 10. maí næstkom- andi. KVENFÉI. Breiðholts efnir til árlegrar kaffísölu i safnaðar- heimili Bústaðakirkju á sunnudaginn kemur og hefst hún kl. 15 að lokinni guðsþjón- ustu Breiðholtssafnaðar þar. Ágóðinn rennur til Breiðholts- kirkju. KVENNADÉILD SVFÍ í Reykjavík heldur félagsfund nk. mánudagskvöld kl. 20.30 í húsi SVFÍ á Grandagarði og verður þar spilað bingó og kaffiveitingar verða. RANGÆINGAFÉL. hér 7 Reykjavík heldur árshátíð sína annað kvöld, laugar- dagskvöldið, í veitingahúsinu Ártúni og hefst hún með borðhaldi kl. 19. Heiðursgestir árshátíðarinnar að þessu sinni eru Jón Þorgilsson og kona hans, á Hellu. SKAFTFELLINGAFÉLAGID heldur aðalfund sinn næst- komandi fimmtudag, 15. mars í Skaftfellingabúð og hefst hann kl. 20.30. KIRKJA_________________ DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á Hallveigarstöðum á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. DIGRANESrRESTAKALL: Barnasamkoma verður í safn- aðarheimilinu við Bjarnhóla- stíg á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Þorbcrgur Kristjánsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma á morgun, laugardag, í safnaðarheimil- inu Borgum kl. 11. Séra Árni Pálsson. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRAKVÖLD fór togarinn Viðey úr Reykjavíkurhöfn aft- ur til veiða. Esja fór í strand- ferð. í gær fór Langá í ferð á ströndina. Togarinn Ingólfur Arnarson kom inn af veiðum til löndunar og nótaskipið Júpiter kom af loðnumiðunum. Kyndill kom og fór aftur samdægurs í ferð á ströndina. Leiguskipið Francop er farið aftur áleiðis til útlanda. Þá kom í gær danskur rækjutogari, Ocean Prawns. Boginn er spenntur til hins ýtrasta V/ ‘/6 -Jj- bV ■ Það er ekki ofmælt hjá Sleingrími Hermannssyni forsætis- ráðhcrra að með aðalkjarasamningi þcim. scm fulltrúar Alþýðusambands íslands og Vinnuveitendasambands ísland: undirrituðu í íyrradag. hefur boginn verið spenntur til hins l ýtrasta. Það má litlu muna, ef stórt verðbólguflóð á ekki a<j j| skella vfir að nýju. Kvötd-, nntur- og helgarþjónusta apótakanna i Reykja- vik dagana 9. mars til 15. mars aö báöum dögum meö- töldum er i Garöt Apótaki. Auk þess er Lyfjabúöin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifttofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundír alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsíns: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudagakl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16ogkl. 19 til kl. 19 30. BILANAVAKT Vaktþjðnusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230. SÖFN Landabókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Otlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga lil föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn falands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júli. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, siml 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sepl.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaóa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Bókabil- ar ganga ekki í 11* mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræne húeió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv samtali. Uppl. i síma 84412 kl. 9-10. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaeafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietaeafn Einare Jónseonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúslö lokaö. Húe Jóne Siguróeeonar i Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaleetaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoge, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræðistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalelaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa í afgr. Sími 75547.. Sundhöllin: Opln mánudaga — fösludaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Veeturbæjarlaugm: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Vermárlaug í Moelelleeveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baötöt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opið mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundleug Kópavoge er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerin opln alla vlrka daga frá morgnl tll kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.