Morgunblaðið - 09.03.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.03.1984, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viðskiptafræðingur Traust verslunarfyrirtæki í nágrenni Reykja- víkur vill ráöa til sín viðskiptafræðing til margvíslegra ábyrgðarstarfa. Góð framtíð- arvinna fyrir þann, sem ávinnur sér traust og reynist vel í starfi. Maður með góða reynslu og þekkingu gæti komið til greina, þótt skólapróf séu ekki fyrir hendi. Umsækjendur leggi nöfn sín inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 15. marz nk. merkt: „Viðskiptafræðingur — 0164“. Atvinna óskast Tvítugur maður óskar eftir atvinnu nú þegar. Helst við útkeyrslu og lagerstörf, en annað kemur þó til greina. Góð meðmæli fyrir hendi. Upplýsingar í síma 38129 og 17028. Þjóðleikhúsið Trésmið vantar nú þegar til vinnu í nokkra mánuði. Fjölbreytt starf. Ráðningarkjör eru samkvæmt samningum BSRB og fjármála- ráðuneytisins. Nánari upplýsingar veitir skipulagsstjóri Þjóðleikhússins. Sími 11204. Starfskraftur óskast í ísbúð. Vaktavinna. Laun samkvæmt VR. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 16/3 merkt: „í — 0165“. Verkafólk óskast til starfa viö saltfiskverkun. Vísir hf., Grindavík, sími 92-8086. Sumarstarf íslenskur Markaöur hf. óskar að ráða fólk til sumarstarfa í verslun sína í Flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Enskukunnátta nauðsyn- leg, dönsku- og/eða þýskukunnátta æskileg. Upplýsingar veitir Stefanía í síma 92-2790 á skrifstofutíma. fl1? íslenskur Markaöur hf., ts13 235 Keflavíkurflugvelli. | raöauglýsingar — raöauglýsingar radauglýsingar tilkynningar Styrkir til framhaldsnáms iðnaðarmanna erlendis Menntamálaráðuneytið veitir styrki til iönað- armanna, sem stunda nám erlendis, eftir því sem fé er veitt í þessu skyni í fjárlögum 1984. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 4. apríl næstkomandi. Menn tamálaráðuneytið, 7. mars 1984. Norrænir starfs- menntunarstyrkir Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finn- lands, Noregs og Svíþjóðar veita á námsár- inu 1984—85 nokkra styrki handa íslending- um til náms við fræðslustofnanir í þessum löndum. Styrkirnir eru einkum ætlaöir til framhaldsnáms eftir iðnskólapróf eða hlið- stæða menntun, til undirbúnings kennslu í iðnskólum eöa framhaldsskólum iðnskóla- kennara, svo og ýmiss konar starfsmenntun- ar sem ekki er unnt að afla á íslandi. Fjárhæð styrks er í Danmörku 14.250 d.kr., í Noregi 14.950 n.kr., í Finnlandi 13.500 mörk og í Svíþjóð 9.400 s.kr. miðað við styrki til heils skólaárs. Umsóknir skul berast menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 4. apríl nk. Nánari upplýsingar og um- sóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menn tamálaráðuneytið, 7. mars 1984. Styrktar- og minn- ingarsjóður Samtaka gegn astma og ofnæmi veitir í ár styrki í samræmi við tilgang sjóðs- ins, sem er: a. aö vinna að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissjúkdómum. b. að styrkja lækna og aðra, sem leita sér þekkingar á ofangreindum sjúkdómum og kunnáttu í meðferð þeirra, meö fram- haldsnámi eða rannsóknum á þessu sviöi. Umsóknir um styrki ásamt gögnum, skulu hafa borist til sjóðstjórnar í pósthólf 936 Reykjavík fyrir 9. apríl 1984. Frekari upplýs- ingar eru veittar á skrifstofu samtakanna í síma 22153. Sjóðstjórnin. Styrkir til náms á Italíu ítölsk stjórnvöld bjóða fram styrki handa ís- lendingum til náms á Ítalíu á háskólaárinu 1984—85. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eða rannsókna viö háskóla aö loknu háskólaprófi eða náms við lista- háskóla. Styrkfjárhæðin nemur 420.000 lírum á mánuði. Umsóknum, ásamt tilskildum fylgi- skjölum, skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 28. mars nk. Umsóknareyðublöð fást í ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið, 7. mars 1984. Starfslaun handa lista- mönnum árið 1984 Hér meö eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa íslenskum listamönnum áriö 1984. Umsóknir skulu hafa borist úthlutunarnefnd starfslauna. Menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 10. apríl nk. Umsóknir skulu auökenndar: Starfslaun liatamanna. í umsókn skulu eftirfarandi atriöi tilgreind: 1. Nafn, heimilisfang, fæöingardagur og ár, ásamt nafnnúmeri. 2. Upplýsingar um náms- og starfsferil. 3. Greinargerö um verkefni, sem liggur umsókn til grundvallar. 4. Sótt skal um starfslaun til ákveöins tíma. Veröa þau veitt til þriggja mánaöa hiö skemmsta, en eins árs hiö lengsta, og nema sem næst byrjunarlaunum menntaskólakennara. 5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sínar áriö 1983. 6. Skilyrði fyrir starfslaunum er aö umsækjandi sé ekki í föstu starfi, meöan hann nýtur starfslauna, enda til þess ætlast að hann helgi sig óskiptur verkefni sínu. 7. Aö loknu verkefni skal gerö greln fyrlr árangri starfslauna. Tekiö skal fram aö umsóknir um starfslaun áriö 1983 gilda ekki i ár. Reykjavik, 7. mars 1984, Uthlutunarnefnd starfslauna. Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfirði Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaöarráðs Verkamannafélagsins Hlífar um stjórn og aöra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1984 liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með föstudeginum 9. mars. Öörum tillögum ber að skila til skrifstofu fé- lagsins Reykjavíkurvegi 64, fyrir kl. 17.00, þriðjudaginn 13. mars 1984 og er þá fram- boösfrestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlífar. Verzlunarskóla happdrætti Þann 6. mars síðastliðinn var dregið í happ- drætti fjóröa bekkjar Verzlunarskóla íslands. Eftirfarandi númer hlutu vinning: 401 — 1236 — 5557 — 1543 — 3479 — 3587 — 6264 — 4981 — 72 — 7306 — 2800 — 3774 — 3179 — 6128 — 2687 — 4166 — 1009 — 5302 — 7963 — 4150. Númerin eru í sömu röð og vinningarnir. þjónusta Leysum út vörur fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Óskir um upp- lýsingar sendist augld. Mbl. fyrir 17. mars nk. merkt: „Mínus % Heildsöluálagning — 0309“. kennsla Frá mennta- málaráðuneytinu Ákveðið hefur verið að Verkmenntaskólinn á Akureyri taki til starfa frá og með 1. júní næstkomandi og kennsla hefjist þar við uþp- haf skólaárs 1984—85. Kennt verður á eftirtöldum námssviðum: Heilbrigöis-, hússtjórnar-, tækni-, uppeldis- og viðskiptasviði. Hér með eru auglýstar lausar til umsóknar stöður áfangastjóra og kennara í kennslu- greinum ofannefndra námssviða við skólann. í stöður áfangastjóra verður ráðið frá 1. júní en kennara frá 1. ágúst. í stöður aðstoðar- skólastjóra og stjórnunarstöður aðrar verða ráðnir menn úr hópi kennara eftir nánari ákvörðun síðar. Umsóknir skal senda til menntamálaráöu- neytisins fyrir 1. apríl næstkomandi. Menntamálaráöuneytið, 7. mars 1984. Bátaeigendur Höfum kaupendur af 50—100 tonna bátum sem mega afhendast strax eða þegar þeir hafa lokið sínum aflakvóta. Fasteignamiðstöðin, Hátúni 2, sími 14120. húsnæöi öskast Atvinnuhúsnæöi óskast Okkur vantar á leigu í 1 mánuð ca. 150 til 200 fm geymsluhúsnæði. Stórar dyr nauösynleg- ar og góð aðstaöa utanhúss æskileg. Nánari upplýsingar hjá Víðsjá — kvikmyndagerð, Skipholti 31, sími 25217.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.