Morgunblaðið - 09.03.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.03.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1984 9 Vogar: Ellefu gistu í björgunar- skýlinu V ogum, 3. mars. ALLS ellefu manns gistu í björg- unarsveitarskýlinu í Vogum og á heimilum í þorpinu í nótt eftir aó hafa verið bjargað úr bflum á Reykjanesbraut og Grindavíkur- vegi. Versta veóur gekk yfir, snjó- koma og skafrenningur og lokað- ist Reykjanesbrautin um tíma en opnaðist aftur um tvöleytið, skv. upplýsingum lögreglunnar í Kefla- vík. Var þá langri bílalest fylgt til Keflavíkur en margir bílar skildir eftir mannlausir. Þá var björgunarsveitin Glding í Höfn- um kölluð út til að aðstoða sjö manns á Reykjanesi og var þeim fylgt til byggða. — EG. Nemendur Stýri- mannaskólans: Undanþágu- veitingar verði stöðvaðarí náinni framtíð SKÓLAFÉLAG Stýrimannaskólans í Reykjavík styður bréf það og gagn- rýni sem kennarafélög Stýrimanna- skólans og Vélskólans hafa sent frá sér varðandi ummæli fulltrúa LÍÚ og samgöngumálaráðuneytisins í sjón- varpsþætti 21. febrúar síðastliðinn. Þetta kemur fram í fréttatil- kynningu frá skólafélagi Stýri- mannaskólans í Reykjavík, þar sem ennfremur segir að félagið lýsi furðu sinni á skoðunum tals- manna LÍÚ og samgöngumála- ráðuneytisins á sjómannastétt- inni, menntun sjómanna og menntastofnunum þeirra. Þar segir og að félagið krefjist þess að undanþáguveitingar til yfir- mannastarfa á íslenskum skipum verði algjörlega stöðvaðar í náinni framtíð, annað sé óviðunandi fyrir þá sem stunda nám til að öðlasl lögbundin atvinnuréttindi til þess- ara starfa. EICIMASALAÍM REYKJAVIK HLÍÐAR 2JA HERB. 2)a h«rb. ttj.ibúð v. Drápuhltð. Þetta er rúmg ibúð m sérlnng Verð 1,3 millj. SKAFTAHLÍD 3ja herb. Irtið nlðurgr. »búð. ibíiðln er um 90—100 fm m. sórlnng. Til afh. nú þegar. MÁVAHLÍÐ 3ja herb mjög rúmg. kj.ibúð I tjðrbýllah. Sérinng. Gæli losnaö fljótlega. SKAFTAHLÍD 4RA—5 HERB. Mjög góð 4ra—5 herb ibúð á 3.h. I fjölbýlish. á mjög góðum stað neö- arl. v. Skaftahllð. Góö samefgn. Suöursvalir Stult I verrlanir og strætisv. Verð 2,2—2,3 mlHj. 4RA HERB. í SMÍÐUM BÍLSKÚR FYLGIR 4ra herb. íbúð á 2. h. i fjölbýtlah. v. Alfatún í Kopavogi. Ibúðin selst t.u. tréverk og máln. Innb bilksúr. Tll am nú jsegar. Teikn. á skrifst EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnus Einarsson. Eggert Ellasso 26600 allir þurfa þak yfir höfudiá SKERJAFJORDUR Litil snotur kjallaraíbúö i fjórb - húsi á st. kjallara. Hiti, rafm. og inng. Allt sér. Ný eldhúsinnr. og nýjar vatnslagnir. Verð: 1.150 þ. HRAUNBÆR 2ja herb. snyrtileg íbúð á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Góð íbúð. Laus 1. okt. nk. Verð: 1.350.000. HAMRABORG 3ja herb. ca. 94 fm íbúð á 3. hæð í háhýsi. Bílageymsla. Verð. 1.650 bús. VANTAR Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð í Háaleitis- hverfi, Heimum eða Vogum. Góðar greiöslur í boði fyrir rétta eign. BERGST AÐ ASTRÆTI 3ja herb. ca. 103 fm mjög snyrtileg íbúö á 3. hæö í góöu steinhúsi. Stór stofa. 2 svefn- herb. og baö á sér gangi. Verö: 1.800 jjús. SELAS Vorum að fá til sölu 3ja herb. íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. ibúöin selst tilb. undir tréverk til afh. í sept./okt. nk. Væntanl. kaup. geta fengið húsn.m.stj. lán. Verð: 1.750 þús. SELÁS Raöhús á tveim hæöum samt. 200 fm með innb. biiskúr. Húsið selst fokhelt að innan, tilb. und- ir málningu aö utan, glerjað og allar útihurðir. Góð teikning. Til afh. fljótlega. Góð kjör. Verð. 2,2 millj. NÝ SÖLUSKRÁ KOMIN ÚT Fasteignaþjónustan Antuntrmtí 17. m Kári F. Guöbrandsson Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. Bústaóir Helgi H. Jónsson viðskfr. Nýtt á söluskrá; Dalsel Góö 40 fm einstakl.íbúö, stofa með svefnkrók. Laus 1. maí. Fálkagata Snyrtileg 65 fm 2ja herb. íbúð í steinhúsi. Laus strax. Ákv. sala. Verö 1,4 millj. Frakkastígur Ný 2ja herb. 50 fm íbúð með bílskýli. Ákv. sala. Gaukshólar Mjög góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Suöursvalir. Þvottaherb. á hæðinni. Verð 1.500—1.550 þús. Ránargata 3ja herb. ibúö á efstu hæö í góðu steinhúsi. Ákv. sala. Verð 1250 þús. Ásbúð 140 fm raðhús á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. Brekkutún Nýtt þarhús, 240 fm, kjallari, hæð og ris. Bílskúr. Stóriteigur Mos. 143 fm einbýlishús með 4 svefnherb. Tvöfaldur 50 fm bílskúr. Fossvogur Glæsilegt rúml. 200 fm einbýl- ishús á einni hæð. 40 fm sam- byggður bílskúr. Uþþlýsingar eingöngu á skrifst. ekki í síma. Höfum til sölu eignir é Selfossi, Hverageröi, Raufarhötn og Flateyri. Einbýlishús í Garðabæ 340 fm glæsil tvil. einbýlish. Til «fh. nú þegar íokhelt. Teikn. og uppl. á skrifst. Einbýlishús í Garöabæ 140 fm einlyft einbylishus ásamt 55 fm nýrri vióbyggingu. Tilvaliö sem vinnu- stofa eöa séríbúö. Verö 3,6 millj. Einbýlishús í Kópavogi 160 fm tvílyft gott einbýlishús ásamt 30 fm bilskúr viö Hliöarhvamm. Mjög fal- legur garóur Verö 3,4 millj. Raðhús í Árbæjarhverfi 150 fm mjög fallegt einl. raöh. ásamt 28 fm bilsk. Nýtt þak, parket Uppl. á skrifst. Raöhús í Garöabæ 136 fm einlyft glæsil. raöh. í Lundunum. Arinn i stofu. 29 fm bílak. Veró 3,4 millj. Viö Fellsmúia 6 herb. 140 fm góö endaib. á 2. hæö. 2 svalir. Laus fljótl. Veró 2,4—2,5 millj. Viö Flúöasel 4ra herb. 110 fm góö ibúó á 2. hæö Bílskýli. Laus strax. Verö 2,1 millj. Við Hjallabraut Hf. 4ra—5 herb. 117 fm mjög falleg ibúö á 1. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eld- húsi. Veró 2 millj. Við Orrahóla 4ra herb. 110 fm falleg ibúö á 3. hæö (efstu). Innbyggöur bílskúr. Fallegt út- sýni. Verö 2,1— 2,2 millj. Viö Laufvang Hf. 4ra herb. 118 fm falleg ibúö á 2. hæö. Þvottah. innaf eldh Verö 1850 þús. Viö Súluhóla 4ra herb. 96 fm góö ibúö á 2. hæö. Laus strax. Varö 1800—1850 þúa. Viö Engihjalla 4ra herb. 110 fm falleg íbúö á 4. hæö. Þvottaherb. á hæöinni. Glæsllegt út- sýni. Verö 1750 þúa. Viö Kársnesbraut 3ja herb. 85 fm mjög góö íbúð á efri hæö i fjórbýli. Ibúöarherb. i kjallara. Innbyggöur bilskur Verö 1850 þús. Við Laufásveg m. bílsk. 84 fm efrl hæö og ris. Sérinng. Sérhiti. Verö 1750 þúa. Viö Hamraborg Kóp. 3ja herb. 87 fm ibúö á 8. hæö Bils- staöi í bílhýsi. Verö 1600 þús. Viö Æsufell 3ja herb. 95 fm falleg íb. á 7. hæö. Suóursv. íbúöin hefur óvenjugott útsýni til noröurs og suöurs. Varö 1700 þúa. Við Kjarrhólma 3ja herb. 860 fm góö íbúö á 3. hæó. Þvottaherb. i ibúöinni Verö 1650 þúa. Við Engihjalla 3ja herb. 85 fm mjög falleg ibúó á 8. hæö. Vandaöar innréttingar. Þvotta- herb. á hæöinni. Glæsilegt útsýni. Varö 1600 þúa. Við Asparfell 3ja herb. 85 fm íbúö á 4. hæö í lyftu- blokk Verö 1600 þúa. Við Álfatún Kóp. 3ja herb. 85 fm íbúö á 3. hæö. Þvotta- herb. innaf eldhusi. Suöur- og vestur- svalir. útsýni. Til afh. fljótl. tllbúiö undir tréverk og málningu. Verö 1550 þús. Viö Reynimel 3ja herb. 75 fm kjallaraíbúö. Laua 1. júní. Góö greióslukjör. Verö 1150 þúa. Viö Hraunbæ 2ja herb. 65 fm ib. á 3. h. Verö 1350 þúa. Við Furugrund 2ja herb. 50 fm ibúö á 2. hæö. Verö 1200 þús. Viö Hátún Góð einstakl.ib á 7. h. Verö 1 millj. Við Fífusel Góö einstaklingsibúó á jaróhæó. Laus fljótlega. Varó 850 þúa. Vantar 2ja og 3ja herb. ibúöir. Vantar Einbýlis- eöa raöhús í Seljahverfi. full- búlö eöa á byggingarstigi fyrlr traustan kaupanda. m FASTEIGNA MARKAÐURINh Oöinsgötu 4, #ímar 11540 — 21700. Jón Guómundsson. sölusfj., Leó E. Lðve lögfr. Ragnar Tómasson hdl. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! SlB Viö Landakotstún 130 fm ibúóarhæð (1. hæó) skammt frá Landakotstúni. ibúóin er m.a. herb. og 3 saml. glæsil. stofur (skiptanlegar). Sérinng. og -hiti. ibuóin getur losnaö strax. Viö Hagasel 170 fm vandaö fullbúið raöhús ásamt bilskúr. Veró 3,3 millj. Viö Ásbúð m. tvöf. bílsk. 150 fm einlyft raöhús 4 svefnherb. Tvöf. bilskúr. Veró 3 millj. Sérhæð í Vogahverfi Mjög góö 5 herb. 150 fm sérhæö meö 40 fm bilskúr. Ný eldhúsinnrétting. Suó- ur- og noróursvalir. glæsilegt útsýni. Veró 3,2 millj. íbúö í Ártúnsholti 5 herb. 160 fm fokheld ibúö i sambýl- ishúsi. Bilskúr Veró 1.800 þú*. Ibúóin er tilb til afh. nú þegar Hagstæö greiöslukjör Glæsilegt útsýni. Við Engjasel 4ra herb. 103 fm glæsileg ibúó á 1. hæö. Suóursvalir. Stæöi i fullfrágengnu bílhýsi. Veró 2 millj. Viö Fífusel 4ra—5 herb. fallegt 112 fm ibúö á 3. hæó. Getur losnaó strax. Akv. sala. Verö 1800—1850 þú». Við Furugrund 4ra herb. 100 fm vönduó ibuö á 4. hæö í háhýsi. Verö 1850 þús. Viö Hraunbæ 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæö. Veró 1800—1850 þú«. Við Bugðulæk 3ja herb. 100 fm góö íbúó i kjallara (lítlö nióurgrafin). Veró 1500—1550 þús. Viö Meöalholt 3ja herb. 75 fm góö íbúö meö herb. i kjallara. Nýtt verksm.gler. Hagstæö greiöslukjör. Viö Bólstaöarhlíö 3ja herb. 90 fm góö ibúö á jaröhæö. Sérinnréttingar. Verö 1400 þús. í Hlíðunum 3ja herb. góö kjallaraibúö. Sérhiti. V#rö 1400 þús. Viö Austurbrún Ein af þessum vinsælu einstaklings- íbúöum Laus strax. Viö Boðagranda 2ja herb. 60 fm góö íbúó á 2. hæö. Hagstæð greiðslukjör. Lág útborgun. Viö Miðvang 2ja herb. 55 fm góö ibúö á 4. hæö. Verö 1.300 þús. Viö Krummahóla 50 fm ibúö á 5. hæö. Stæöi i bifreiöa- geymslu fylgir. Verö 1250 þús. í Brautarholti 2ja herb. góö ibúö á 7. hæö i lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Verö 1250 þús. Viö Þangbakka 2ja herb. 70 fm vönduö ibúö á 4. haaö. Glæsilegt útsýni. Verö 1300 þús. Raöhús — óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö raöhúsi í Fossvogi eöa nágrenni. Góöar greiösl- ur í boöi. Rúmur afhendingartimi. Viö Krummahóla 3ja herb. 90 fm íbúö á 2. hæö. Ákv. sala inftmiÐLunm Söiusljöri Sverrir Kriitineeon, Þorleifur Guómundseon sölum., Unnstsinn Beck hrl., simi 12320, Þóróltur HalMórsson lögtr. | i I FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús óskast Hef kaupanda að einbýlishúsi á einni hæð ca. 150 fm meö bíl- skúr í Kópavogi eða Garöabæ. Raöhús — Eignaskipti Hef í einkasölu endaraðhús í Seljahverfi sem er 2 hæðir og kjallari, 7 herb. (tvíbýlisað- staða). Falleg ræktuö lóð. Bíl- skýlisréttur. Æskileg skipti á 4ra—5 herb. íbúð í Breiðholti. Engihjalli 3ja herb. vönduð ibúö á 6. hæö. Svalir. Vesturberg 2ja herb. rúmgóð vönduð íbúö á 3. hæð. Svalir. Sameign í góðu standi. Víöimelur 2ja herb. samþykkt kjallara- ibúð. Helgi Ólafsson löggiitur fasteígnasalí Kvöldsími 21155. 85009 85988 lOrrahólar 2ja herb. nýleg ibúð í lyftuhúsi. I I Frágengin sameign. Útb. aðeins | 930 þús. Valshólar 12ja herb. góð íbúð á 2. hæð, I | aðeins 8 íbúðir i húsinu. Verð | l 1350 þús. I Arnarhraun Rúmgóð 2ja herb. íbúð á 1.1 hæð í tveggja hæða húsi með | sérinngangi. Ekkert áhvilandi. Verð 1,4 millj. Sólheimar 3ja herb. mjög rumgóð íbúð á I | jarðhæð. Sérinngangur, sérhiti. I Nýtt parket á gólfum, gluggi á | baði. Sérbilastæði. Ákv. sala. Verö 1.700—1.750 þús. Engihjalli 3ja herb. vönduð íbúð í lyftu-1 húsi, tæpl. 90 fm. Stórar svalir. Þvottahús á hæðinni. Verð 1,6 | millj. Hraunbær 3ja herb. rúmgóð ibúð á efstu I hæö. Stór svefnherb. Góóar | innréttingar. Verð 1650 þús. Hverfisgata 3ja herb. snyrtileg íbúð á 1.1 hæð í þríbýlishúsi. Sérhiti. Laus ] í maí. Verð 1,3 millj. Seljavegur 3ja herb. íbúö í sérlega góöu | ástandi. Nýtt gler og nýjar inn- réttingar. Ákv. sala. I Vesturberg 13ja herb. íbúð i lyftuhúsi. Þvottahús á sömu hæö. Hús- j vörður. Ákv. sala. Laus í júni. Baldursgata m. bílskýli Nýleg, rúmgóð 3ja herb. íbúð á efstu hæð. ibúöin er til afh. strax. Ákv. sala. Stórar suður- svalir. Sameign í góðu ástandi. Kópavogur 4ra herb. ristbúö i tvíbýlishúsi. Eign í mjög snyrtilegu ástandi. Stór lóð. Útsýni. Útb. aöeins 800 þús. Vesturberg 4ra—5 herb. vönduð íbúð i | verölaunablokk. Mikið útsýni. Ákv. sala. Verð 2 millj. Hraunbær 4ra herb. ibúö í góöu ástandi á | 3. hæð. Þvottahús og búr innaf | eldhúsi. Parket á holi og eld- húsi. Ljós teppi. Laus í júní. Verð 1900—1950 þús. Fellsmúli 5 herb. íbúð á 1. hæð í enda, I ca. 130 fm. 3 svefnherb. mögu- | leikar á fjórða. Bilskúrsréttur. Ákv. sala. Verð 2,3 millj. Kirkjuteigur 1. hæð í þriggja hæða húsi, ca. I 130 fm. Sérinng., sérhiti. Góð | staösetning. Nýlegur bilskúr. Nýjar stofnlagnir fyrir vatn og | skolp. Endurnýjað þak. Ákv. | sala Kópavogur Raöhús á tveimur hæöum i mjög góöu ástandi meö innb. bílskúr. Garðakaupstaöur Raöhús á einni hæð ca. 140 fm. Tvöf. bílskúr. Ákv. sala. Hag- stætt verð. í smíöum Einbýlishús tilbúiö undir trév. og máln. í Garöabæ. Teikn. á skrifstofunni. Verð 3,5 millj. KjöreignVf Ármúla 21. Dan V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guðmundason sölumaður. Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.